Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.01.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 47 VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur frá fimmtudegi til sunnudags: Um land- ið vestanvert verður yfirleitt vestlæg eða breytileg átt, él og hiti um eða rétt undir frost- marki. Austan til á landinu verður lengst af suðlæg átt með rigningu og sæmilega hlýtt. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskll Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: 978 millibara lægð yfir strönd Grænlands vestur af Vestfjörðum fer norður en vaxandi 993 millibara lægð um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi hreyfist norðnorðaustur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en skafrenningur er á Oxnadalsheiði. Á Vestfjörð- um er þungfært um Dynjandisheiði og ófært um Hrafnseyrarheiði. Hálka er veruleg víða um land, t.d. í Hrútafirði, á Hrútafjarðarhálsi, í Fljótum og í Eyjafirði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 skýjað Glasgow 8 þokumóða Reykjavik 5 rigning Hamborg ‘1 þokumóða Bergen 3 súld London 6 þokuruðningur Helsinki 0 þokumóða Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg -1 hrímþoka Narssarssuaq -10 snjókoma Madríd 12 skýjaó Nuuk -13 snjókoma Malaga 16 skýjaó Ósló 0 þokumóða Mallorca 17 skýjaó Stokkhólmur -1 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 6 iéttskýjað NewYork -7 léttskýjað Algarve 15 skýjað Orlando 13 skýjað Amsterdam 5 þokumóða Perfs vantar Barcelona 14 þokumóða Madeira 13 skúr Berlin vantar Róm 10 heiðskírt Chicago -3 þokumóða Vín -3 kornsnjór Feneyjar 6 heiðskírt Washington -6 léttskýjað Frankfurt 1 þokumóða Winnipeg -17 snjókoma 17. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.19 3,5 9.46 1,1 15.44 3,4 22.03 0,9 10.49 13.36 16.24 10.30 ÍSAFJÖRÐUR 5.27 1A. 11.51 0,6 17.39 1,9 11.21 13.42 16.04 10.36 SIGLUFJÖRÐUR 1.07 7.29 1.2 13.47 0,3 20.13 1,1 11.04 13.24 15.45 10.18 DJÚPIVOGUR 0.22 1.8 6.42 0,6 12.42 1,6 18.52 0,5 10.23 13.07 15.50 9.59 Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Siómælinaar íslands) Heimild: Veðurstofa Islands * * * * Rigning rj Skúrir % * Slydda ý Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindörin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin s: Þoka vindstyrk, heil fjööur 44 er 2 vindstig. é Súld Spá kl. « * * * * * * * 6 ■t I VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands, vestur af Vestfjörðum er 978 mb lægð sem hreyfist norður. Um 700 km suð-suðaustur af Hvarfi er vaxandi 993 mb lægð sem hreyfist norð- norðaustur. Spá: Allhvöss eða hvöss sunnan- og suðaust- anátt og rigning vestanlands framan af degi en austanlands fer að rigna þegar líður á dag- inn. Síðdegis snýst vindur í suðvestan stinning- skalda með skúrum eða éljum vestanlands. Hiti 3-8 stig í fyrstu en kólnar niður í 1 til 4 stig vestanlands þegar líður á daginn. JHiregtroMaftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræna, 4 dýpis, 7 greppatrýni, 8 sund- fugl, 9 viðkvæm, 11 for- ar, 13 beitu, 14 dáin, 15 aðstoð, 17 smágerð, 20 bókstafur, 22 áleiðis, 23 sköpulag, 24 bik, 25 skjóða. LÓÐRÉTT: 1 rorra, 2 skrifar, 3 lengdareining, 4 myrk, 5 útgerð, 6 harma, 10 hrópaðir, 12 axhiskjól, 13 elska, 15 ófullkomið, 16 grafa, 18 ávöxtur- inn, 19 skjálfa, 20 veina, 21 kaldakol. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 bandingja, 8 endur, 9 illur, 10 iðn, 11 ræðan, 13 nenna, 15 svans, 18 safna, 21 vot, 22 rotta, 23 óbeit, 24 greiðlega. Lóðrétt: — 2 andúð, 3 dýrin, 4 náinn, 5 jóíin, 6 geir, 7 þráa, 12 ann, 14 eta, 15 sorg, 16 aftur, 17 svali, 18 stóll, 19 fleyg, 20 atti. í dag er miðvikudagur 17. jan- úar, 17. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok. Skipin Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hofsjökuli til útlanda og Arctic Princess kom. í dag er japanska frystiskipið Sara Mati væntanlegt. Mannamót Félag eldri borgara f Rvík. og nágrenni. Danskennslan sem verið hefur á laugardögum færist yfir á miðviku- daga kl. 19 fyrir byij- endur og kl. 20.30 fyrir lengra komna. Sýning á verkum Maríu M. Ás- mundsdóttur, myndlist- arkonu í Risinu, er lokuð í dag, opin kl. 14.30-17 fimmtudag, föstudag, laugardag og lýkur á sunnudag. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Aflagrandi 40. Versl- unarferð í Hagkaup kl. 10. Sund fellur niður- í dag vegna þátttöku Af- lagranda f spuminga- keppninni „Spurt og spjallað". Vesturgata 7. Á morg- un fimmtudag er guðs- þjónusta kl. 11 í umsjón sr. Jakobs Hjálmarsson- ar. Kl. 13.15 ferð í Lista- safn Hafnarborgar á sýningu Cafe Fassett. Skráning í síma 562-7077. Vitatorg. Frjáls dans í dag kl. 15.30. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 9.45 dans, hádegismatur alla daga. Skattstofan að- stoðar við skattaframtal 29. janúar nk. Uppl. í síma 587-2888. Lönguhlíð 3. Ensku- kennsla hefst að nýju mánudaginn 22. janúar kl. 14. Einnig verður kennt á miðvikudögum á sama tíma. Kennari Peter Vosicky. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst í síma 552-4161. (Gal. 5, 1.) Gerðuberg. I dag kl. 13 heimsækir Þorvaldur Jónsson, harmonikku- leikari „Tónhornið". Gjábakki. „Opið hús“ eftir hádegi í dag. Þorra- blótið verður í Gjábakka 27. janúar nk. Hægt er að panta miða í síma 554-3400. Enn er hægt að bæta við á námskeið í myndlist. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsla í Gjábakka í dag. Fram- haldshópur kl. 17, byij- endahópur kl. 18. Bólstaðarhlíð 43. Þorrablót verður fostu- daginn 26. janúar kl. 18. Vönduð dagskrá, söng- ur, kveðskapur og dans. Veislustjóri verður Her- mann Ragnar Stefáns- son. Skráning í síma 568-5052. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Kvenfélag Langholts- kirkju heldur sameigin- legan fund með Kvenfé- lagi Laugarneskjrkju og safnaðarfélagi Áskirkju í Laugameskirkju í kvöld kl. 20. Karlakór Reykjavíkur heldur aðalfund sinn laugardaginn 27. janúar nk. kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, Reykjavík. Ný Dögun er með opið hús á morgun fimmtu- dag kl. 20-22 í Gerðu- bergi. Allir velkomnir. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ er með fund kl. 20 í safnaðarheimii- inu. Allir velkomnir. Líknar- og vinafélagið Bergmál heldur aðal- fund sinn laugardaginn 20. janúar nk. kl. 16 í fundarsal Blindraheimil- isins, Hamrahlíð 17. Kaffiveitingar og inn- taka nýrra félaga. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.'*' Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Hall- veig Finnbogadóttir, hjúkrunarfr. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir f dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverastund klf 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil o.fl. Áftansöngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffi, spjall, fót- snyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.05. Sr. FYank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkj a. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára unglinga kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur ^ fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Sejjakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æsku- lýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- - ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstöfa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Utsala - útsala 50% afsl. alltaf í vesturkjallaranum. Mikið af: Bútasaumsefnum frá 296,-, jólaefnum frá 365,-, fataefnum frá 150,- gardínuefnum o.fl. VIRKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. 10- 18 og laugard. kl. 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.