Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 B 3 ■ ■ ■ ■ o Besta hliðarárekstrarvöm í heimi hjá Volvo! SlPS-púðinn frá Volvo er nú staðalbúnaður í Volvo 850 og er staðsettur I sætisbaki fram- sætanna (12 lítrar hvor púði), en ekki i hurðum, þannig er tryggt að hann kemur að fullum notum hvort sem sætisbakinu hefur verið hallað eða ekki. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST Karinanir erlendra bílablaða og bíleigendasamtaka eru sammála um yfirburðiSIPS DV 18. apríl 1995 segir frá 3 mismunandi prófunum á hliðarárekstrarvörn og þar segir meðal annars: „Það voru þýsku bíleigendasamtökin ADAC sem gerðu þetta próf. Niðurstaðan var einföld: SIPS hliðarárekstrarvöínin frá Volvo kom ótrúlega vel út. Hins vegar er lítið gagn að styrktarbitum í hurðum ef annað er ekki lagi, svo sem miðstólpinn. í árekstrarprófum, hvort heldur er á hlið eða annars staðar, er ekki síst litið til höfuðáverka, HIC (Head Injury Criteria), þar sem HIC 1000 þýðir banvænt högg.Volvo 850 kom út með HIC 41. Mercedes Benz C kom með 113 HIC, Volkswagen Polo með 134 HIC en Toyota Carina með 441. Það kom á óvart hve Carinan kom illa út.“ BRIMB0RG FAXAFENI 8 • S(MI 515 7010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.