Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 9 FRÉTTIR Bakarar gera at- hugasemdir LANDSSAMBAND Bakarameist- ara hefur sent frá sér athugasemd við ummæli forstöðumanns Heil- brigðiseftirlits Reykjavíkur í Morg- unblaðinu föstudaginn 22. mars sl. Þar segir að með ólíkindum sé að forstöðumaðurinn „skuli láta hafa eftir sér í fjölmiðlum að hægt hefði verið að koma í veg fyrir salmon- ellumengun sem nýlega kom upp, ef innra eftirlit hafi verið komið á fót, en segja jafnframt í framhald- inu að ekki sé vitað um upptök sýkingarinnar.“ Landsambandið setur jafnframt út á fyrirsögn fréttarinnar, þar sem greint er frá því að gera eigi úttekt á bakaríum með tilliti til hreinlætis, en verið er að gera úttekt á öllum fyrirtækjum á landinu sem fram- leiða, framreiða, flytja inn og dreifa matvælum. „Öll bakarí innan Landssam- bands bakarameistara hafa fyrir nokkru hafið vinnu við uppsetningu „innra eftirlits" í góðri samvinnu við heilbrigðisyfirvöld um land allt og má fullyrða að þeirri vinnu verði að fullu lokið í þeim öllum fyrir árslok 1996,“ segir í tilkynningu sambandsins. Ný sending frá Frakklandi tessv - Verið velkomin - neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. t Sjón er sögu ríkari Laugavegi 58,101 Reykjavík, sími 551 3311 Skjalatöskur - íþróttatöskur Dömuveski - Kvöldtöskur Seðlaveski - Lyklaveski Buddur - GSM símatöskur Vertu ekki of seinn að panta fermingar- myndatökuna Við vorum ódýrari í fyrra og emm það enn, hjá okkur færðu fermingar- myndatöku frá kr. 13.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Bama og fj ölskyldulj ósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari Nýtt útbofr spariskírteina mibvikudaginn 27. mars 1996 Verbtryggö spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Verðtryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreiðsluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Lánstími: 20 ár 10 ár Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 173,5 3396 Nafnvextir: 0,00% , 4,50% fastir Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000, 10.000.000 kr. 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráö á Verðbréfa- þingi íslands þingi íslands Útgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Verðbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld meö tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í þau aö því tilskyldu að lágmarks- fjárhæö tilboösins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öörum aðilum en bönkum, spari- sjóöum, verðbréfafyrirtækjum, veröbréfasjóöum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverö samþykktra tilboba, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboö í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 27. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. izzzzzzzzzzziz.:__:_^z„zzzz:zzzzzzi.zzzzzzzz:z.—i KRANSAKÖNUR & MARSIPANSKREYTINGAR kransaköku og marsipanskreytingar með Jóa Fel. Fullkomið kennslumyndband á kr. 2.600. Pantanasími 551 3311 á verslunartíma. MGM-sjónvarpsefni. MaxMara Ný sending frá MARjNA RINA,LD| Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. ■■■ ;■ Býður einhver hotiir? EKTA LEÐUR Gritex vatnsþolnir gönguskór, léttir og nijúkir. Sjukraklossar, leður, allar stærðir. EKTA LEÐUR íþróttaskór frá Ítalíu, allar stærðir. Barna, leðuríþrótta- skór frá Ítalíu, allar stærðir. Mokkasínur, brúnar eða svartar, allar stærðir. Fullorðins íþróttaskór | bæði reimaðir 1 og nieð riflás. ÞORPIO BORG ARKRINGLUNNI Opið alla daga kl. 12-18, laugard. kl. 10-16. Styttri opnunartimi, lægia verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.