Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 9 FRÉTTIR Bakarar gera at- hugasemdir LANDSSAMBAND Bakarameist- ara hefur sent frá sér athugasemd við ummæli forstöðumanns Heil- brigðiseftirlits Reykjavíkur í Morg- unblaðinu föstudaginn 22. mars sl. Þar segir að með ólíkindum sé að forstöðumaðurinn „skuli láta hafa eftir sér í fjölmiðlum að hægt hefði verið að koma í veg fyrir salmon- ellumengun sem nýlega kom upp, ef innra eftirlit hafi verið komið á fót, en segja jafnframt í framhald- inu að ekki sé vitað um upptök sýkingarinnar.“ Landsambandið setur jafnframt út á fyrirsögn fréttarinnar, þar sem greint er frá því að gera eigi úttekt á bakaríum með tilliti til hreinlætis, en verið er að gera úttekt á öllum fyrirtækjum á landinu sem fram- leiða, framreiða, flytja inn og dreifa matvælum. „Öll bakarí innan Landssam- bands bakarameistara hafa fyrir nokkru hafið vinnu við uppsetningu „innra eftirlits" í góðri samvinnu við heilbrigðisyfirvöld um land allt og má fullyrða að þeirri vinnu verði að fullu lokið í þeim öllum fyrir árslok 1996,“ segir í tilkynningu sambandsins. Ný sending frá Frakklandi tessv - Verið velkomin - neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. t Sjón er sögu ríkari Laugavegi 58,101 Reykjavík, sími 551 3311 Skjalatöskur - íþróttatöskur Dömuveski - Kvöldtöskur Seðlaveski - Lyklaveski Buddur - GSM símatöskur Vertu ekki of seinn að panta fermingar- myndatökuna Við vorum ódýrari í fyrra og emm það enn, hjá okkur færðu fermingar- myndatöku frá kr. 13.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Bama og fj ölskyldulj ósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari Nýtt útbofr spariskírteina mibvikudaginn 27. mars 1996 Verbtryggö spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Verðtryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreiðsluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Lánstími: 20 ár 10 ár Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 173,5 3396 Nafnvextir: 0,00% , 4,50% fastir Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 5.000, 10.000, 50.000, 10.000.000 kr. 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- Skráö á Verðbréfa- þingi íslands þingi íslands Útgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Verðbréfa- þingi íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld meö tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt aö bjóða í þau aö því tilskyldu að lágmarks- fjárhæö tilboösins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öörum aðilum en bönkum, spari- sjóöum, verðbréfafyrirtækjum, veröbréfasjóöum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverö samþykktra tilboba, að lágmarki 100.000 krónur. Öll tilboö í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 27. mars. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. izzzzzzzzzzziz.:__:_^z„zzzz:zzzzzzi.zzzzzzzz:z.—i KRANSAKÖNUR & MARSIPANSKREYTINGAR kransaköku og marsipanskreytingar með Jóa Fel. Fullkomið kennslumyndband á kr. 2.600. Pantanasími 551 3311 á verslunartíma. MGM-sjónvarpsefni. MaxMara Ný sending frá MARjNA RINA,LD| Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. ■■■ ;■ Býður einhver hotiir? EKTA LEÐUR Gritex vatnsþolnir gönguskór, léttir og nijúkir. Sjukraklossar, leður, allar stærðir. EKTA LEÐUR íþróttaskór frá Ítalíu, allar stærðir. Barna, leðuríþrótta- skór frá Ítalíu, allar stærðir. Mokkasínur, brúnar eða svartar, allar stærðir. Fullorðins íþróttaskór | bæði reimaðir 1 og nieð riflás. ÞORPIO BORG ARKRINGLUNNI Opið alla daga kl. 12-18, laugard. kl. 10-16. Styttri opnunartimi, lægia verð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.