Morgunblaðið - 26.03.1996, Síða 18

Morgunblaðið - 26.03.1996, Síða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Hagnaður hjá KASK á Hornafirði Fjármngns- kostnaður snarlækkar UR VERIIMU Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon HRINGUR kemur til heimahafnar á Grundarfirði, en hann hét áður Hrímbakur og þar áður Bjarni Herjólfs- son. Á innfelldu myndinni er Runólfur Guðmundsson. Hann verður skipsljóri á Hring, en til þessa hefur hann verið með togarann Runólf frá því hann kom nýr til Grundarfjarðar. Nýr togari Hringur SH 353 til Grundarfjarðar Keyptur eingöngu til að veiða úthafskarfa Grundarfirði. HAGNAÐUR varð af rekstri Kaupfélags Austur-Skaftfellinga (KASK) á Homafirði á síðasta ári en það er í fyrsta skipti í fimm ár sem hagnaður er af reglulegri starfsemi félagsins. Það breytir mestu í afkomu félagsins að fjár- magnsgjöld hafa lækkað mikið, meðal annars vegna arðs af hluta- bréfaeign félagsins í Borgey hf. Rekstrartekjur KASK á síðasta ári voru 1153 milljónir kr. og rekstrargjöld voru 1134 milljónir. Liðlega 5 milljóna kr. hagnaður varð af reglulegri starfsemi á móti 6,5 milljóna kr. tapi árið 1994. Hagnaður ársins, að teknu tilliti til óreglulegra tekju- og gjaldaliða, nam 12,8 milljónum kr. en var tvöfalt meiri í leiðréttu uppgjöri fyrir árið áður en þar er m.a. færður söluhagnaður hluta- bréfa og hlutdeild í hagnaði af rekstri hlutdeildarfélags. Arður af hlutabréfum Pálmi Guðmundsson kaupfé- lagsstjóri segir að góð afkoma Borgeyjar sem KASK á verulegan hlut í hafi haft mikil áhrif á rekstr- arafkomu félagsins. Arður af hlutabréfunum hafi lækkað fjár- magnsliði verulega, á síðasta ári hafi nettó fjármagnskostnaður verið 10 milijónir kr. á móti 25 milljónum árið áður og 35 milljón- um árið 1993. Stjórnendur KASK hafa unnið að aðlögun félagsins eftir að sjáv- KAUPFÉLAG Suðumesja skilaði alls um 11 milljóna hagnaði á síð- asta ári samanborið við 10 milljóna hagnað árið áður. Heildarvörusala verslana og kjötvinnslu var 2.080 milljónir eða um 1,3% meiri en árið áður. Félagið rekur alls sjö matvöru- verslanir á Suðurnesjum og í Hafn- arfirði ásamt byggingavöruverslun í Keflavík. Fram kemur í árs- skýrslu að helstu fjárfestingar á árinu vom kaup á húseigninni Iða- völlum 14 í Keflavík, veruleg end- umýjun innréttinga og búnaðar í versluninni Samkaup í Njarðvík og endurnýjun og lagfæring innrétt- inga í byggingavöruversluninni Jám & skip. Húsnæði félagsins í Grindavík var að hluta til innréttað að nýju og skipt í smærri einingar þannig að í húsinu eru nú starf- ræktar fjórar verslanir í eigu kaup- TÆPLEGA 7 milljóna króna hagn- aður varð af rekstri Kaupfélags Þingeyinga á síðastliðnu ári. Hagn- aður ársins þar á undan var hins vegar litlu meiri, eða 9,1 milljón. Velta kaupfélagsins jókst hins veg- ar um 66 milljónir milli ára og nam 1.779 milljónum árið 1995, að því er fram kemur í fréttatilkynningu KÞ. Fjármagnskostnaður dróst sam- an á milli ára en óreglulegar tekjur arútvegshluti þess var skilinn frá og sameinaður Borgey hf. fyrir nokkrum árum. Pálmi segir að kaupfélagið hafí setið uppi með töluverðar eignir og mikinn fastan kostnað enda stjórnkerfí félagsins byggt upp til þess að reka bæði félögin. „Við höfum náð að breyta starfseminni og aðlaga okkur breyttum aðstæðum," segir Pálmi. Skuldir hafa verið lækkaðar með sölu eigna, meðal annars á hluta- bréfum i SÍF hf. og íslenskum sjávarafurðum hf. Pálmi segir að lækka þurfí skuldir enn frekar. í inngangsorðum að ársskýrslu félagsins segir kaupfélagsstjórinn að áfram verði að vinna að hag- ræðingu og einbeitingu í þeim rekstrargreinum sem kaupfélagið ætlar sér að vera í og skapa félag- inu samkeppnisstöðu og rekstrar- grundvöll til að byggja á til fram- tíðar. Efnahagur styrkist Efnahagur KASK hefur verið að styrkjast á undanförnum árum. Eigið fé var 496 milljónir kr. í lok síðasta árs og er eiginfjárhlutfallið nú rúm 44%. Pálmi Guðmundsson segir að þær greinar sem félagið starfar einkum í, verslun og þjón- usta við landbúnaðinn, gefí lítið af sér og til þess að geta staðist þurfi KASK að vera með mjög sterka eiginfjárstöðu. Aðalfundur KASK verður hald- inn 30. mars. manna. Versluninni Kaskó var nokkuð breytt og verslunarrými stækkað. Þá var verslunin í Garði yfírtekin á ný en hún hafði verið í leigu. Unnið hefur verið að samræm- ingu á útliti verslana félagsins og einnig á nöfnum þeirra. Verslanirn- ar í Njarðvík og Hafnarfirði verða framvegis reknar undir nafninu Samkaup og verslanimar í Sand- gerði, Garði og Hringbraut í Kefla- vík munu bera heitið Sparkaup. Á þessu ári er fyrirhugað að endurnýja innréttingar og búnað verslunarinnar á Miðvangi í Hafn- arfírði. Þá er einnig fyrirhugað að endurbæta aðstöðu kjötvinnslunnar Kjötsels á árinu 1996. Eigið fé Kaupfélags Suðurnesja nam alls um 176 milljónum í lok ársins 1995 og eiginfjárhlutfall jukust. Síðastliðið haust var geng- ið frá samkomulagi við viðskipta- banka félagsins um fjárhagslega endurskipulagningu þess og bætti það rekstrarstöðu þess til muna. Þá var framlag til vöruþróunar og markaðssetningar aukið jafnframt því sem kaupfélagið stóð að stofn- un Aldins hf., fyrirtækis um tijá- iðnað. KÞ er stærsti hluthafi þar, með um 6,9 milljón króna hlut, eða 29%. KOMA togarans er mikið gleðiefni í Grundarfirði, en er þó vissulega blandin nokkmm kvíða. Þegar stjómendur Guðmundar Runólfs- sonar hf. keyptu skipið var ekki sennilegt að saman gengi milli þjóða um veiðar á úthafskarfa. Nú er hins vegar ljóst að kvóti verður settur á þessar veiðar, en ef veiðireynsla verður lögð til grundvallar kvótaskiptingunni get- ur það orðið til þess að togarinn nýkeypti fær engin verkefni, og þá verða þessi skipakaup til lítils. Slíkt hefur alvarlegar afleiðingar fyrir fyrirtækið og reyndar fyrir byggð- arlagið allt. Hveijir fá úthafskarfakvótann? Enfremur hafa vinnslufyrirtæki í landi fjárfest í fullkomnum karfa- vinnsluvélum fyrir hátt á annað hundrað miljónir, og er hætt við að sú fjárfesting skili litlu nema skuldum ef enginn fæst kvótinn. Þrátt fyrir þessar kvíðvænlegu að- stæður fjölmenntu Grundfírðingar niður á bryggju til að fagna nýja ÍTALIR eiga á hættu að missa af útflutningi til Bandaríkjanna fyrir meira en 79 milljarða ísl. kr. vegna úrskurðar alríkisdómstóls þar í landi um, að ítalskir sjómenn hunsi enn alþjóðlegt bann við veiðum með risa- stórum reknetum. Dómari við alþjóðaviðskiptadóm- stólinn í New York kvað upp þann úrskurð í síðasta mánuði, að við- skipta- og utanríkisráðuneytið í Bandaríkjunum yrðu að lýsa því yfir opinberlega, að ítalir virtu rekneta- bannið að vettugi. Sakaði hann ráðu- neytin jafnframt um að hafa leynt vitneskju um þetta. Það voru umhverfisverndarsam- tök, sem höfðuðu mál gegn banda- ríska ríkinu fyrir að hafa ekki fylgt togaranum. Togarinn er pólskur og smíðaður árið 1977. Hann er 54 metrar að lengd. Skipstjóri verður Runólfur Guðmundsson. í Grundarfirði hafa menn nú miklar áhyggjur eftir að ljóst er að kvóti verður settur á úthafskarfa. Hingað til hefur veiðireynsla verið lögð til grundvallar kvótasetningu, en þrátt fyrir mikla fíárfestingu í vinnsluvélum fyrir karfa hafa Grundfirðingar litla veiðireynslu á þessu sviði, þar sem erlendir togar- ar hafa verið fengnir til að veiða karfann. Fjárfesting til einskis? í viðtali við Guðmund Smára Guðmundsson framkvæmdastjóra Guðmundar Runólfssonar hf. kem- ur fram að á undanförnum tveimur til þremur árum hafi tvö fyrirtæki í Grundarfirði fjárfest fyrir tæpar 200 milljónir í tækjum til karfa- vinnslu í landi. Að auki hefur Guð- mundur Runólfsson hf. nýlega keypt kvótalausan togara, Hring SH 535, gagngert til að veiða út- hafskarfa. lögunum eftir gagnvart ítölum, en þegar dómarinn hefur gefíð út form- lega skipun um að lögunum skuli framfylgt hafa ítalir þijá mánuði til að hætta reknetaveiðunum. Búist er við, að skipunin verði gefin út ein- hvern næstu daga. í höndum mafíunnar Láti Italir sér ekki segjast gengur sjálfkrafa í gildi bann við innflutn- ingi á ítölskum físki og sjávarafurð- um en verðmæti hans er sagt vera 1,2 milljarðar dollara eða rúmlega 79 milljarðar ísl. kr. ef með eru tald- ir skartgripir unnir úr kóröllum. Ef innfiutningsbann af þessu tagi hefur engin áhrif verður gripið til enn víð- Ef karfakvótinn verður eingöngu miðaður við veiðireynslu verður þessi fjárfesting til einskis, því heimatogararnir hafi sáralitið veitt af úthafskarfa hingað til. Smærri skip, sem fyrst og fremst landa afla sínum í heimahöfn, hafi ekki haft tækifæri til að útvega sér veiði- reynslu í úthafinu, m.a. vegna þess að þeirra hlutverk er að halda uppi atvinnu í sínu byggðarlagi. Öðru máli gegni um frystitogarana; þeir geti leigt bolfiskskvóta sinn út og notað tímann til að afla sér veiði- reynslu á tegundum sem líklegt er að verði settar undir kvóta í fram- tíðinni með alþjóðasamningum. Guðmundur Smári bendir líka á að með því að ákveða kvótann ein- göngu út frá veiðireynslu, fái frysti- togararnir bróðurpart aflans. Þá verður fiskurinn heilfrystur úti á sjó, í stað þess að fullvinna hann í neytendapakkningar í landi. Vafa- lítið verður talsverð barátta um karfakvótann á næstunni og liklegt er að krafist verði að fleiri þættir en veiðireynsla komi til álita við úthlutun kvótans. tækari ráðstafana samkvæmt bandarískum lögum Talið er, að viðskipta- og utanrík- isráðuneytið bandaríska muni ekki áfrýja dómnum en þar á bæ er von- ast til, að samningar geti tekist. Itölsk stjórnvöld hafa lengi borið því við, að reknetaflotinn, um 600 skip, sé að mestu í höndum mafíunn- ar og fái þau lítið við það ráðið. Að sögn umhverfísvemdarsam- taka eru reknetin oft margra km löng en sverðfiskurinn og túnfiskur- inn, sem verið er að sækjast eftir, eru yfirleitt ekki nema 18% aflans. Hitt eru höfrungar, smáhvalir, skjaldbökur og fleiri tegundir, sem drepast í netunum. Kaupfélag Suðurnesja með 11 milljóna hagnað 23%. Hagnaður af rekstri KÞ Italir fundnir sekir um ólöglegar reknetaveiðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.