Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 47 ÍDAG Árnað heilla Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. febrúar sl. í Lága- fellskirkju af sr. Guðmundi Karli Ágústssyni Anný Helena Bjarnadóttir og Kolbeinn Hreinsson. Synir þeirra Sig- urður Ingi, Sindri Már og Kolbeinn Þór eru með á myndinni. Heimili þeirra er í Björtuhlíð 35, Mosfellsbæ. Farsi HÖGNIHREKKVÍSI •> Tónlistin, þ/rt i/firgnaefir konsertiAn ttönsí v ÁRA afmæli. í gær, mánudaginn 25. mars, varð fimmtug Hel- ena Bjargey Sigtryggs- dóttir, 48 Manor Road Swanland, Hull, HU14 3PB. Eiginmaður hennar er Baldvin Gíslason, umboðsmaður í Hull. Þau eru að heiman. BRIPS bmsjón Guðmundur Páll Arnarson EINN lítill íjarki skipti sköpum í spiþ dagsins, sem er frá annarri umferð und- anúrslita Islandsmótsins. Stefán Guðjohnsen í sveit Bangsímonar, varð sagn- hafi í fjórum spöðum, sem er hart geim, en þó ekki fyrirfram vonlaust. Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ Á75 ♦ ÁD64 ♦ 52 ♦ G1053 Vestur Austur ♦ DG3 * 4 f K1052 IIIIH * 87 ♦ ÁD3 111111 ♦ KG10764 ♦ D64 ♦ K872 Suður ♦ K109862 ♦ G93 ♦ 98 ♦ Á9 Félagi Stefáns í norður, Kristján Blöndal, ákvað að vekja létt á Standard-laufi. I andstöðunni voru Ingi Agnarsson og ísak Örn Sig- urðsson í sveit þess síðar- nefnda: Vestur Norður Austur Suður Í.Ö.S. K.B. I.A. S.G. 1 lauf 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Þriggja tígla hindrun Inga neyddi Stefán til að yfirmelda spilin um einn ás, en hann gat tæplega látið þagga niðri í sér með þetta góðan spaðalit. ísak lagði niður tígulás og spilaði drottningunni næst. Ingi yfirdrap og skipti yfir í hjartaáttu. Ekki besta vörnin í þessu spili, en ef suður er með veikan þrílit í hjarta horfir málið öðruvísi við. Stefán lagði hjartaníuna á áttuna og drap tíu vesturs með drottningu. Tók því næst ÁK í trompi og spilaði svo hartagosa. ísak lagði kónginn á, og hjartasjöan féll undir ásinn. Stefán fór þá heim á laufás, spilaði hjartaþristi að 64 og svínaði fjarkanum!! Tíu slagir. LEIÐRÉTT Röng mynd MORGUNBLAÐIÐ birti sl. laugardag (bls 34) grein með yfirskriftinni „Eftir- læti“. Höfundur hennar er Sigurður Gunnarsson fram- kvæmda- stjóri. Þau mistök urðu að . með greininni var birt mynd af nafna höfundar, Sigurði Gunnarssyni fyrrv. skólastjóra. Hér fylgir rétt höfundarmyndy Viðkom- endur eru beðnir . velvirð- ingar á þessum mistökum. Kirkjan og ríkið ÞAU leiðu mistök urðu þegar send var út fréttatil- kynning um fund Samtaka um aðskilnað ríkis og kirkju í Ráðhúsi Reykjavík- ur að nafnaruglingur varð og var nefndur til fram- sögumaður sem ekki kem- ur á neinn hátt nálægt fundi þessum. Sá sem nefndur var var sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hið rétta er að sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, dómkirkju- prestur, mun sitja fundinn og flytja framsögu. Eru hlutaðeigendur beðnir inni- legrar afsökunar á þessum mistökum. Pennavinir ÍTALSKUR áhugamaður um knattspyrnu og safnari alls kyns hluta sem viðkoma þeirri íþrótt. Getur ekki um aldur: Luciano Zinelli, Via Pergolesi 11, 42100 Reggio Emilia, ltiúy. BANDARÍSKUR 11 ára piltur skrifar fyrir hönd fé- laga sinna í 6. bekk í grunn- skóla í borginni Kutzton í Pennsylvaníu-riki í Banda- íkjunum. Nemendurnir, sem eru 26 talsins, hafa áhuga á að eignast pennavini á Islandi. Hægt er að skrifa pilti og mun hann koma bréfunum á framfæri við bekkinn: Tiffany Goldberger, 629 Baldy Road, Kutztown, Pennsylvania 19530, U.S.A. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tennis, frímerkjum, bréfaskriftum o.fl.: Chika Sato, 65-122 Yanomezawa. Aza-Takizawa, Ichinoseki Iwate, 029-01 Japan. EINHLEYPUR þrítugur Finni méx) áhuga á bók- menntum, tungumálum, ferðalögum o.fl.: Arto Ala-Pietila, Nastolantie 17A5, 00600 Helsinki 60, Finland. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum, en þér hentar betur að ráð'd ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu augun opin í vinnunni, og láttu ekki smáatriði fram- hjá þér fara. Það gæti leitt til mistaka, sem erfitt væri að leiðrétta. Naut (20. aprtl - 20. maí) Þú ættir frekar að bjóða heim gestum en að fara út í kvöld. Á næstu vikum vinnur þú vel að því að treysta stöðu þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt heppnin hafi verið með þér í fjármálum að undan- förnu, þarft þú að fara að öllu með gát. Eitthvað kemur á óvart í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *"$S Ef þú einbeitir þér getur þú náð mjög góðum árangri í vinnunni í dag. Reyndu að draga úr kostnaði við skemmtanalífið. Ljón (23. júlf-22. ágúst) 'gf' Varaðu þig á einhverjum, sem reynir að misnota sér göfug- lyndi þitt í vinnunni. Breyting- ar á ferðaáætlun reynast til bóta. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver nákominn reynir að blekkja þig í dag, en það tekst ekki. Láttu ekki félags- lífið valda þér óþarfa útgjöld- um. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra í dag, en mundu að ekki eru allir jafn sannsög- ulir. Þú gerir ættingja greiða í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér býðst tækifæri í vinnunni, sem getur bætt afkomuna. Ef einhver reynir að misnota sér vináttu þína, ættir þú að segja nei. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Gættu þess að eyða ekki of miklu í óþarfa. Þú færð góð ráð, sem geta fært þér betri afkomu. Ættingi þarfnast umhyggju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Anaðu ekki að neinu í dag. Gefðu þér góðan tíma til um- hugsunar áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi fjölskylduna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú getur átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni í dag, en í kvöld gefst þér tækifæri til að slaka verulega á í vina- hópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að ganga frá ýmsum lausum endum. Engu að síður tekst þér að ná góðum ár- angri í vinnunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi' byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyiir og eftir sól). ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunní. Aríðandi cr að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hjálp (First Aid). Fæst í öllum apótekum á latidinu og í: /r Minni: 8 MB EDO RAM.1,0 GB harður diskur, Enhanced IDE. 6X hraða geisladrif 16 bita CreativeLabs hljóðkort, tveir hátalarar. 15" litaskjár, 0,28 punktastærð, stafrænn. 2 MB'EDO, Diamond Stealth' 64 Video skjákort, lyklaborð 104 hnappa, MS mús. Windows 95. uppsett. MS Works 95. ára Ö'- Tölvu-Pósturinn Hámarksgæði • Lágmarksverð GLÆSIBÆ ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600 FAX: 533 4601 • • • uppg/or usfelaga W íslandsbanki býður upp á námskeið fyrir w gjaldkera húsfélaga þar sem farið verður f yfir verksvið gjaldkera, uppgjör, áœtlanagerð, hu endurgreiðslu virðisaukaskatts o.fi. W Námskeiðsgjald er 1.000 kr. fyrirþá sem eru W í Húsfélagaþjómistu ísiandsbanka og þá sem s vilja skrá sig í hana á námskeiðinu, en 2.000 f kr. fyrif aðra. Boðið verður upp á þrjú nátnskeið. Miðvikudaginn 27. mars, fimmtudaginn 28. mars og miðvikudaginn 10. apríl. Námskeiðin verða haldin í húsnceði bankans við Kirkjusand og hefjast kl. 19:30. Skráning er í síma: 560 8576. Leiðbeinandi: Heigi Baldursson viðskiptafrceðingur. í tengslum við námskeiðin munu þau húsféiög sem hefja viðskipti fyrir 16. apríi fá 3 mánaða ókeypis reynsluaðild að Húsfélagaþjónustu íslandsbanka. ISLANDSBANKI jS / QISQH VijAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.