Morgunblaðið - 04.04.1996, Qupperneq 4
4 D FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996
ÞJOPSAGKAPERSONA
ÍSLENSKRAR
MORGUNBLAÐIÐ
Jonni í Hamborg eða Jóhannes Guðmundsson Vilhelm Þorsteinsson
eins og hann hét fullu nafni er mörgum gleymdur en telst þó ein
helsta þjóðsagnapersóna íslenskrar djasssögu. Hann dó komungur
en hafði áður afrekað að halda fyrstu íslensku djasstónleikana í
tónleikahúsi, nánar tiltekið í Gamla bíói hinn 11. apríl 1946. Þar
verður leikurínn nú endurtekinn 50 árum síðar til heiðurs þessum
frumkvöðli. Vemharður Linnet segir hér sögu Jonna í Hamborg.
arana og vinirnir hlógu sig máttlausa.“
Það hefur þurft mikið áræði að efna til
alíslenskra djasstónleika á þessum árum í
sjálfu Gamla bíói. Djassinn var ekki hátt
skrifaður hjá tónlistarelítunni, talinn villi-
mannamúsíkk, en ýmsir góðir menn studdu
Jonna og fór þar fremstur í flokki vinur
hans Guðmundur heitinn Asmundsson
Guðmundssonar biskups. Dagurinn var
valinn: 11. apríl 1946. Tónleikarnir hófust
klukkan hálftólf, því Baldur Kristjánsson
píanisti, sem var einn af hljóðfæraleikurun-
um, var að leika á restrasjón á Borginni
til klukkan hálftólf. Jonni og Baldur eru
báðir látnir, en þrír þeirra er léku þarna
í Gamla bíói eru enn í fullu fjöri: Björn
R. Einarsson sem blés í básúnuna, Gunnar
Egilssbn sem blés í klarinettið og Karl
Karlsson sem trommaði. Karl er hættur
hljóðfæraleik, Gunnar sestur að mestu í
helgan stein en Björn R. er á fullu með
Stórsveit Reykjavíkur og víðar.
Daginn fyrir tónleikana í Gamla bíói birt-
ist greÍH í Morgunblaðinu þar sem segir ma.:
„Jóhannes Þorsteinsson, hinn vinsæli
jasspíanóleikari, ætlar að halda hljóm-
leika í Gamla bíói annað kvöld. Jó-
hannes er á förum af landi brott.
Fer hann til Danmerkur í
þessum mánuði með
ungfrú Elsu Sigfúss
Rj og mun hann leika
fek' undir á hljómleikum
||p með henni þar. Erekki
MT að efa að afrek þeirra
lBSfy beggja verða íslandi til
|||r sóma. Reykvíkingar eru
Hr orðnir langeygðir eftir jass-
PK hljómleikum þar sem íslenskir
Vp jasshljómlistamenn sýna hvað
W ^ þeir geta og ef að líkum læt-
ur verða menn ekki fyrir
vonbrigðum á hljómleikum
Hk Jóhannesar.
Hann er fyrir
"iðiim
alkunnur
I al yngri kyn-
K slóðarinnar
_____ fyrir
_____ pianóleik
M sinn. Iimöi
í útvarpi og
I á dansslöð-
^'.V; 'U; um. Hitt
111111111 In'i'i'i
llll vita að
||||§i hann er
Sfc? j*í' ' v einn besti,
P‘r",, í ef ekki
W0Smé ,iass'
trompet-
lllllSvsaSÉÍP^ leikari á ís-
WBMMUr _ landi.“
í viðtali við blað-
EIN HELSTA þjóðsagnapersóna íslenskrar
djasssögu er Jonni í Hamborg eða Jóhannes
Guðmundsson Vilhelm Þorsteinsson eins og
hann hét fullu nafni. Hann dó komungur
en hafði áður afrekað að haida fyrstu ís-
lensku djasstónleikana í tónleikahúsi. Voru
þeir haldnir í Gamla bíói þann 11. apríl
1946.
Jonni fæddist á Siglufirði 13. mars
1924, sonur hjónanna Guðmundar Haf-
liðasonar hafnarstjóra og konu hahs The-
ódóru Pálsdóttur. Systkinin voru fimm:
Sigríður, Hafliði, Álfheiður, Páll og Jonni
yngstur. Jonni átti eirtnig tvo hálfbræður,
Kgrl og Inga Árdal. Vegna veikinda for-
eldra tók móðursystir Jonna, Laufey Páls-
dóttir á Akureyri, hann í fóstur. Var hann
skírður í höfuð fyrri manns hennar, Jó-
hannesar Þorsteinssonar, og ólst upp hjá
henni og seinni manni hennar, Jóni E.
Sigurðssyni, og fóstursystkinum: Stein-
grími J. Þorsteinssyni og Sólveigu Björgu
Jónsdóttur.
Jóhannes og Jón voru kaupmenn á Ham-
borg á Akureyri og þar bjó fjölskyidan.
Þaðan er viðurnefni Jonna runnið og enn
stendur Hamborg í miðbæ Akureyrar -
gegnt Hótel KEA.
Fljótt var ljóst að Jonni var mikið lista-
mannsefni enda ekki skrítið. Móðurafi hans
var Páll J. Árdal skáld og frændur hans
m.a. Jónas Hallgrímsson og Káinn. Ur
föðurættinni hafði Jonni tónlistargáfuna og
eru Jórunn Viðar og Þuríður Pálsdóttir
m.a. af þeirri ætt.
Níu ára var Jonni sendur í píanónám til
Lenu Ottersted og fljótlega heltók djassinn
drenginn. Hann gekk í Lúðrasveit
Akureyrar og lærði þar á kornett jg/tM
hjá Jakobi Tryggvasyni; hann
komst í grammófónplötur og ffíVak
kynntist Fats Waller og Teddy LÍMJföíE
Wilson sem urðu fyrirmyndir V^hHpH
hans. Hann hlustaði á Good- ;
man, Ellington, Basie, Arm- W” V
strong, Tatum og aðra sem
léku djass á þeim plötum sem
bárust til landsins. ^HHEjk
1940 var Jonni farinn Jplllllj
að leika í danshljóm-
sveitum á Akureyri og Æ,
Siglufirði og 1941 Æj
kemur hann suður til ffljm
Reykjavíkur til að * "»
læra á píanó hjá dr.
Victor Urbaneic og TVÆsflH
trompet hjá Karli ■HK^V*.TjSSj'Gg
Ottó Runólfssyni. í 1
Reykjavík lék hann
mikið með Karli 1
Karlssyni trommara HbKS'a. i- Jír? ,
- sem einnig bar við- tBSLj'V.l
urnefni í a-ttarnafna-
st.il: Kalli Fell. Sumarið H|
eftir lék Jonni á Hótel HIHHHHHHH
Norðurlandi
Sveins Ólafs-\^KP|Bj^H
sonar, sem var í\ Ó3 . e
hópi fyrstuV
djassleikara
lands og U'úlegaVWmHbAHSPÍ
þeirra fremstur.l^^^^^n^
Þar léku einnig þeirV %„!»«■'
Kalli Fell, Guð-\ ^ ,
mundur Finnbjörns-\ '
son frá ísafirði ogl ,.
Magnús Guðjónsson.X s. ”»«'■
Um veturinn fórlV
Svenni suður og Jonni\ '$£’**£**
tók við stjórninni. L s. w
í ágúst 1945 kemur ■ *?&**■ *£
Jonm suður að nýju ogm ( B„
fer að læra hjá Árnafe \ ”
Kristjánssyni píanista ogW *• ’
leika með hljómsveitfe
Bjarna Böðvarssonar.
Hann Ieigði forstofuher-
bergi hjá Haraldi Norðdahl tollverði á
Bergstaðastræti 66, en meðal annarra er
bjuggu um lengri eða skemmri tíma hjá
Haraldi og fjölskyldu má nefna Þórberg
Þórðarson, Halldór Laxness og Jóhannes
Bjarna rafvirkja. Það var ekki í kot vísað
hjá Haraldi, því hann hafði keypt forláta
Rittmullerpíanó frá þeirri Hamborg sem
æskuheimili Jonna var nefnt eftir - og á
það hljóðfæri spilaði Jonni mikið.
Sonur Haraldar, Guðmundur Norðdahl
klarinettuleikari, varð mikill vinur Jonna
og lærði að spiía hjá honum búggívúgga.
„Eitt það stórkostlegasta sem maður heyrði
og sá var þegar þeir spiluðu fjórhent búgg-
ann, Jonni og Einar Markússon,“
fek sagði Guðmundur. „Ég lærði þetta
H og þénaði dijúgt á að spila búgga
í pásum á resturöntum. í forstofu-
herbergið gat Jonni komið og
gp farið eins og honum hentaði og ,
U hann kom ekki alltaf heim Á
Fimmtíu ár frá dauda Jonna i Hamborg