Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 32
32 D FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum ogskeyt-
um á áttrœöisafmœlinu mínu.
Sérstakar þakkir til barna minna og tengda-
barna.
Guð blessi ykkur öll.
Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir
frá Kjörvogi,
Furugerði 1, Reykjavík.
Innilegar þakkir vil ég fœra öllum þeim góðu
frœndum og vinum, sem heimsóttu mig að
Fremristekk 9 á sjötugsafmœli mínu með dýrð-
legum gjöfum, blómum og veigum, bókum og
sveigum, Ijóðum og hlýju hugarfari þann
28. mars síðastliðinn.
Þið gerðuð mér þennan dag svo Ijúfan og góð-
an að aldrei gleymist.
Heill og hamingja fylgi ykkur.
Gunnar Gunnarsson,
Syðra- Vallholti.
Amerísku heilsudýnumar
Listhúsinu Laugardal Simi: 5 8 1 - 2 2 3 3
Veist þú
hver kveikti í versluninni 17?
Laugavegssamtökin heita
100 þús. króna
verðlaunum
fyrir upplýsingar sem leiða til
handtöku þeirra er kveiktu í
sorptunnum við verslunina 17,
Laugavegi 91.
Hafið samband við
Rannsóknarlögreglu ríkisins,
RLR, sími 554 4000.
Fullum trúnaði heitið.
4-
AÐSENDAR GREINAR
Brottfall stúlkna
úr íþróttum
A SIÐUSTU árum
hafa margar kannanir
verið gerðar um hagi
ungs fólks. Ein slík var
gerð í þeim tilgangi að
kanna hvort brottfall
stúlkna úr íþróttum á
unglingsaldri væri meira
en pilta.
Könnun þessi var
unnin " fyrir tilstuðlan
Umbótanefndar um
kvennaíþróttir á vegum
ÍSÍ og var leitað til
Rannsóknastofnunar
uppeldis- og mennta-
málum (RUM) til'að sjá
um framkvæmd
könnunarinnar. Til nán-
ari upplýsinga má geta
þess að vísbending þessa efnis hafði
komið fram í annarri könnun, sem
unnin var af RUM.
Könnunin var lögð fyrir í apríl
1994 í 11 grunnskólum í Reykjavík,
Garðabæ, Keflavík og Akureyri. Það
var 841 nemandi sem svaraði spum-
ingunum, nokkuð jafnskipt milli
kynja.
Könnuninni er skipt í íjóra megin
kafla:
- íþróttaþátttaka - íþróttir og stuðn-
ingur - íþróttir og umhverfi - íþrótta-
félög, þátttaka og brottfall.
í ijórum greinum verður fjallað um
þessa þætti og i lokin skýrt frá verk-
efni sem komið hefur verið af stað í
þeirri von að hægt verði að gera stúlk-
um eftirsóknarverðara að halda áfram
sinni íþróttaástundun. Verkefnið hef-
ur verið styrkt af menntamálaráðu-
nejúinu, íþróttabandalagi Reykjavík-
ur, íþrótta; og tómstundaráði Garða-
bæjar og ISI.
Um íþróttaþátttöku stúlkna
Eins og fram kom í inngangi fékkst
staðfestur sá grunur að stúlkur hætta
mun fyrr og í meira
mæli íþróttaiðkun, en
piltar. Hér á eftir eru
niðurstöður sem fram
komu í svömm ungling-
anna í könnuninni.
Með öðrum orðum,
piltar voru alltaf í mikl-
um meirihluta í þeim
hópi sem iðkaði íþróttir
ijórum sinnum eða oftar
í viku, en stúlkur í þeim
hópi sem iðkar íþróttir
einu sinni eða sjaldnar.
í spurningum um
hvort þau sæki íþrótta-
tíma í skóla utan skyldu-
tíma, í formi fijálsra
mætinga, eru piltarnir í
miklum meiri hluta. Þá
vaknar sú spurning hvort átt er við
keppnistíma. En í niðurstöðum könn-
unarinnar kemur fram að stúlkur
hafa ekki eins mikinn áhuga fyrir
keppni og piltar.
Einnig var í þessum hluta könn-
unarinnar spurt um getu í íþróttum
og hvemig líkamsþjálfun þeirra væri.
Enn hallar verulega á stúlkumar, þær
em í meirihluta í hópnum „í meðal-
lagi“ og þar neðar, en piltarnir segj-
ast fremur vera „frekar góðir og mjög
góðir“. Það er ekki svo auðvelt að
segja til um hvar orsakanna er að
leita því ástæðurnar geta verið marg-
ar. Erfitt er að trúa því að stúlkur
séu ekki til þess fallnar að stunda
íþróttir af sama kappi og piltar.
Það kemur m.a. fram að stúlkur
eru fáar í þeim hópi sem stundar
íþróttir mjög oft í viku - allt að því
daglega. Eg legg áherslu á það í þessu
samhengi að það er ekki endilega
markmið að iðka íþróttir sem oftast,
heldur að tilboð séu við hæfí sem
flestra og að hreyfing skipi sess í lífs-
stíl allra, við hlið annarra áhugamála.
Það er tvennt sem hafa þarf í huga
Með mjúkri keppni, seg-
ir Ingveldur Braga-
dóttir, má takast á við
að sigra og tapa.
við skipulagningu iþróttastarfs, þ.e.
íþróttir til þátttöku í keppni og svo
íþróttaiðkun sér til heilsubótar.
Flestar íþróttagreinar em þess eðl-
is að erfitt er að stunda þær án ein-
hvers konar keppni, því í keppninni
reynir á leik og reglur íþróttarinnar.
En keppni getur verið svo margs
konar. Það er eðlilegur hlutur að
íþróttafélögin vilji hafa sem besta
keppnishópa innan sinna raða, en þar
við hlið þyrfti að bjóða uppá annars-
konar keppni þar sem ekki er eins
mikið lagt uppúr „sigri“. Sem dæmi
má nefna að haldin væru „skemmti-
mót“. í slíku móti væri ákveðinn ijöldi
iðkenda (þeir leikjahæstu) útilokaður
frá þátttöku. Það færi eftir íþrótta-
grein hver fjöldinn væri. Með þessu
móti væri aukinn áhugi á að æfa
íþróttina. Fleiri úr hópnum fengju
tækifæri til þátttöku í „keppni", og
ánægjan af spilinu fengi notið sín.
Að vissu marki er keppni þroskandi
og tel ég að með „rnjúkri" keppni
megi læra að takast á við að sigra
og tapa á jákvæðan hátt.
Höfundur er verkefnisstjóri ISI
um „Brottfall stúlkna úr íþrótt-
um“.
Ingveldur
Bragadóttir
Iþróttaíðkun pilta og stúlkna.
U.þ.b.lx U.þ.b.2- u.þ.b.4- Svo til á
í viku 3x í viku 5x í viku hverjum
eða degi.
sialdnar,
Stór-sýning í Perlunni
Fróðleg og spennandi sýning um þœr hei
íslensk/dönsku boranir í Grœnlandsjökli.
Leyndardömar íssins: Nöttúruviðburðir fortíðarinna
eldgos og skógareldar.
Kvikmyndasýning frö Grœntandi á klukkutíma fresti
Sýningin er opin daglega frá kl. 1
um helgar frá kl. 11-18.
Miðaverð 200 kr., ókeypis fyrir börn Indir 12 ára aldri.