Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 41

Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 D 41 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Stóll til leigu Hárgreiðslustofan Lína lokkafína. Upplýsingar í síma 565 4424 og á kvöldin í síma 555 0223. Sjúkraliðar Laus er staða sjúkraliða frá og með 15. maí nk. við dvalar- og hjúkrunarheimilið Horn- brekku, Ólafsfirði. Einnig vantar sjúkraliða í sumarafleysingar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1996. Frekari upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Kristján Jónsson, for- stöðumaður, í síma 466 2480. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- ingastarfa á sjúkradeild og Ijósmæðuróskast til sumarafleysingastarfa á fæðingardeild Sjúkrahúss Suðurnesja, Keflavík. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar og Ijósmæð- ur, vinsamlegast hafið samband við Ernu Björnsdóttur, hjúkrunarforstjóra, í vinnusíma 422 0500 eða heimasíma 421 2789. Afgreiðslustarf Vantar þig framtíðarvinnu? Við bjóðum afgreiðslustarf í bakaríi í Selja- hverfi. Um er að ræða starf frá kl. 12-18.30 virka daga ásamt nokkurri helgarvinnu. Metnaðarfull, áreiðanleg og glaðlynd mann- eskja gengur fyrir. Við svörum öllum sem sækja um, en umsókn- um óskast skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. apríl, merktum: „B - 16127“. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: f starf allan daginn: Seljaborg v/Tungusel. Upplýsingar gefur Guðrún Antonsdóttir, leikskólastjóri í síma 557 6680. Eldhús Óskum að ráða matráð í neðangreinda leikskóla: Rauðaborg v/Viðarás. Upplýsingar gefur Ásta Birna Stefánsdóttir, leikskólastjóri, í síma 567 2185. Einnig í afleysingar í maí í leikskólann Seljaborg v/Tungusel. Upplýsingar gefur Guðrún Antonsdóttir, leikskólastjóri, í síma 557 6680. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Heimilishjálp óskast til að gæta barns á 1. ári og annast létt heimilisstörf. Þarf að hafa bíl. Áhugasamir leggi inn svör á afgreiðslu Mbl. fyrir 13. apríl, merkt: „Aðstoð - 542". Blaðamenn Nokkrir blaðamenn óskast til verktakastarfa við tímarit um viðskipta-, atvinnu- og efna- hagsmál. Um er að ræða afmörkuð verkefni hverju sinni og afar strangan skilatíma („deadline"). Góðar tekjur og greiðslur um leið og verkefn- um er skilað. Umsóknir (trúnaðarmál), með upplýsingum um reynslu, menntun o.þ.h., skilist til af- greiðslu Mbl., merktar: „Blaðamaður-4139“, fyrir kl. 18.00 þann 10. apríl nk. Öllum svarað. Ráðgarður Hf. er framsækið og leiðandi fyrirtæki sem hefur kynnt nýjungar ístjórnun og þróað aðferðir sem henta vel íslensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hefur m.a. haslað sér völl á sviði gæðastjórnunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamála. Starfsmenn eru 14 talsins, ráðgjafar Ráðgarðs hf. búa yfir víðtækri reynslu og hafa unnið með fyrirtækjum úr öllum greinum atvinnulífsins. Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við okkur ráðgjafa. RAÐGJAFI Á SVIDIREKSTRAR- OG GÆÐAMÁLA Starfið: • Uppbygging gæðakerfa. • Vörustjórnun. • Verkefnastjórnun. • Stefnumótun. • Úttektir og greiningar. Menntunar og hæfniskröfur: • Rekstrar- eða iðnaðarverkfræði, framhaldsmenntun æskileg. • A.m.k 2 ára starfsreynsla að námi loknu. • Forystuhæfileikar og metnaðurtil að beita vönduðum vinnubrögðum. • Þekkja til IS0 gæðakerfa. • Lífleg framkoma og skipuleg framsetning efnis. í boði eru faglega áhugaverð verkefni með símenntun í starfi, þar sem frumkvæði og sjálfstæði fá að njóta sín. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. merktar; "Ráðgjafi” fyrir 17. apríl n.k. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK SÍMt 533-1800 netfang: radgardur@itn.is Listasafn íslands óskar eftir starfsmanni til ræstinga. Ráðió verður í starfið frá 1. maí og eru laun skv. kjarasamningi Verkakvennafélagsins Framsóknar. Skriflegar umsóknir skulu berast safninu fyrir 20. apríl. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði, óskar að ráða hjúkrunarfræðing í fullt starf sem fyrst. Frekari upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Kristján Jónsson, for- stöðumaður, í síma 466 2480. Féiagsmáiastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavik - Sími5888500-Fax5686270 Droplaugarstaðir Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst á ýmsar vaktir á hjúkrunardeildir Droplaugar- staða. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður, í síma 552 5811. ♦ ♦ A plús er metnaðarfull auglýsingastofa með skýra stefnu og markmið. Viðskiptavinahópur A plús er fjölbreyttur og býður upp á krefjandi en skemmtileg verkefni. A plús leitar aö hæfum teiknara sem getur unnið sjálfstætt en einnig undir stjórn hönnunarstjóra. Sendið umsókn til mbl. merkt „teiknari A plús'' fyrir 15.4.1996. ♦ ♦ P.S. Þiö sem eruð aö útskrifast ekki vera feimin! I CLARINS Clarins er að leita eftir snyrtifræðingi í fram- tíðarstarf. Umsækjandinn þarf að vera mjög áhugasam- ur og gæddur mikilli lífsgleði. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt og vera frjáls til að ferðast, vera snyrtilegur, með fágaða fram- komu og góða þjónustulund auk þess að geta unnið undir álagi. Kostur væri ef við- komandi hefði reynslu af sölumennsku auk þess að búa yfir kunnáttu í ensku. Handskrifuðum umsóknum skal skilað eigi síðar en 15. apríl nk. og senda í pósthólf 1297. Fyrirspurnum er ekki svarað í gegnum síma. David Pitt ehf., pósthólf 1297, 121 Reykjavík. RJVÐ/\ UGL YSINGAR TIL SOLU Prent Til sölu er Krause pappírsskurðarhnífur, 83 cm, í góðu ásigkomulagi og Grafo dígull. Þessi tæki seljast ódýrt. Markús Jóhannsson ehf., sími 565 1182. HUSNÆÐIIBOÐI Sumarhús á Spáni Costa Blanca Til leigu nýtt hús, vel útbúið. 2 mínútur í sundlaug. 15 minútna gangur á strönd. Upplýsingar í síma 567 4822. HUSNÆÐIOSKAST Spánn - gott hús Vil taka á leigu gott hús með minnst tveimur svefnherbergjum, vel búið húsgögnum, ásamt sjónvarpi og síma. Leigutími u.þ.b. 8 mánuðir, frá október ’96. Verðtilboð, ásamt greinargóðri lýsingu, helst með myndum, sendist til afgreiðslu Mbl. fyr- ir 10. apríl, merkt: „Spánn - 540“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.