Morgunblaðið - 04.04.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 D 43
AUGLYSINGAR
SUMARHUS/-L OÐIR
Sumarbústaðalönd
Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi
Úteyjar I við Laugarvatn.
Upplýsingar í síma 486 1194.
Straumsvíkurhöfn
- hafnarbakki - Forval
Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar óskar eftir
verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði
vegna stækkunar hafnarinnar í Straumsvík.
Leitað er eftir verktökum, sem geta tekið
að sér dýpkun í höfninni, rekstur stálþils,
frágang stálþilsfestinga, gerð steypts kants,
þjónustuhúss og frágang lagna o.fl.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá þriðjudeginum 2. apríl.
hönnun hf
VERKFRÆÐISTOFA
Síðumúla 1, 108 Reykjavík,
sími 581 4311, fax 568 0940.
M KÓ PAVOGSBÆR
Verðkönnun
Búnaður fyrir verknámshús hótel-
og matvælagreina
í ágúst næstkomandi mun taka til starfa í
Kópavogi skóli fyrir hótel- og matvælagrein-
ar. í fyrsta áfanga er ráðgert nám fyrir:
Bakara - framreiðslumenn -
matreiðslumenn
í því sambandi stendur yfir könnun á hvað sé
í boði, tengt framangreindri starfsemi, og
nær sú könnun til tegundar, gerðar búnaðar
og verðs.
Um er að ræða: Tækjabúnað til kennslu í
viðkomandi faggreinum, vinnuborð úr ryðfríu
stáli, ýmsan rafbúnað, annan búnað og ýmis
áhöld.
Gögn verða afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð.
Svör skulu hafa borist til Verkfræðistofunnar
Hamraborg, Hamraborg 10, fyrirföstudaginn
3. maí nk.
Verkfræðistofan Hamraborg
Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
Sími: 554 2200. Fax: 564 2277
VH
Utboð
Þekja og lagnir á Árskógssandi
Hafnarsamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboð-
um í þekju og lagnir á Árskógssandi.
Verkefnið er fólgið í því að leggja ídráttar-
lagnir fyrir rafmagn og vatn, smíða og koma
fyrir tengibrunnum og steypa um 800 fm af
þekju.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júlí 1996.
Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna-
málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, og á
skrifstofu ísafjarðarbæjar frá og með þriðju-
deginum 9. apríl nk. gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju-
daginn 30. apríl nk. kl. 14.00.
Hafnarsamlag Eyjafjarðar.
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík. Netfang Ríkiskaupa:
rikiskaup@rikiskaup.is
★ Nýtt í auglýsingu
10532 2ja hreyfla flugvél fyrir flug-
málastjórn með jafnþrýstibún-
aði. Opnun 15. apríl kl. 11.00.
10273 Vita- og hafnamálastofnun -
viðbygging við Vesturvör 2,
Kópavogi.
Opnun 15. apríl kl. 14.00. Gögn
seld á kr. 6.225,- m/vsk.
10565 leigubilaakstur fyrir Ríkisspít-
ala. Opnun 16. apríl kl. 11.00.
10568 stálræsi fyrir Vegagerðina.
Opnun 16. apríl kl. 14.00.
★ 10570 leiðarar og leiðarastoðir fyrir
Vegagerðina. Opnun 17. apríl
kl. 11.00.
10559 stálhillur í nýb. Hæstaréttar
íslands. Opnun 22. apríl kl.
11.00.
10560 lausar innréttingar í nýb.
Hæstaréttar íslands.
Opnun 22. apríl kl. 11.00. Gögn
seld á kr. 3.000,- m/vsk.
10561 stólar og sófar í nýb. Hæsta-
réttar íslands. Opnun 22. apríl
kl. 11.00. Gögn seld á kr.
3.000,- m/vsk.
10567 Akureyrarflugvelli, yfirlögn og
breikkun flugbrautar.
Opnun 22. apríl kl. 14.00. Gögn
til sýnis og sölu á kr. 6.225,-
frá 10. apríl nk.
10390 prentun og vinna tengd prent-
un Lögbirtingablaðs.
Opnun 23. apríl kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
10573 skólahúsgögn í Borgarholts-
skóla. Opnun 23. apríl kl.
14.00.
10540 bílageymsla sjúkrabíla, Sel-
fossi. Opnun 24. apríl kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
10572 skólahúsgögn í fjölbrauta-
skólann í Garðabæ. Opnun
23. apríl kl. 14.00.
10571 hlaupaköttur. Opnun 23. apríl
kl. 11.00.
10574 plastpokar. Opnun 24. apríl
kl. 14.00.
10575 rafhlöður fyrir Heyrnar- og
talmeinastöðina. Opnun 26.
apríl kl. 11.00.
★ 10368 rammasamningur, prentun
bréfsefna, skýrslna o.fl. Opn-
un 17. maí kl. 11.00. Gögn til
sölu á kr. 3.000,- m/vsk.
10511 röntgentæki v/hjartarann-
sókna fyrir Ríkisspítala. Opnun
20. september kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
Ath.: Sýnishorn liggja frammi á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, til skoð-
unar.
WRÍKISKAUP
Ú t b o d s k i I a órangril
BORCARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
>»
Húseignir að Tindum,
Kjalarnesi og Eskifirði
Tilboð óskast í eftirtaldar eignir:
Útboð 10439 húseign að Tindum, Kjal-
arnesi.
Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og
ris. Stærð hússins er u.þ.b. 230 m2 (714
m3 ). Fasteignamat er kr. 8.573.000,-.
Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 m2. Húsið
verður til sýnis í samráði við Fasteignir
ríkissjóðs, sími 551 9930.
Útboð 10576 Strandgata 53, Eskifirði.
Steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og
kjallari, ásamt bílskúr. Stærð hússins er
421,1 m2 og bílskúr 28 m2. Brunabóta-
mat er kr. 23.633.000,- og fasteignamat
er kr. 8.568.000,-. Húsið verður til sýnis
í samráði við Svövu Sveinbjarnardóttur
í síma 476 1630.
Nánari upplýsingar um ofangreindar
eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg-
artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum
aðila. Tilboðsblöð liggja frammi á sömu
stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum
fyrir kl. 10.00 þann 23. apríl 1996 þar
sem þau verða opnuð í viðurvist við-
staddra bjóðenda er þess óska.
W RÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
5
Hveragerðisbær
Útboð
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu sýningarhúss á hverasvæðinu í Hvera-
gerði. Húsið er 143 m2 að stærð, byggt úr
límtré á steyptum grunni og útveggir og þak
klætt polycarþonat plasti og gleri.
Húsið afhendist fullbúið með frágenginni lóð.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hvera-
gerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, og á
Verkfræðiskrifstofu Suðurlands hf., Eyrarvegi
27, Selfossi, gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis-
bæjar þriðjudaginn 16. apríl 1996 kl. 14.00.
s
Hveragerðisbær
Auglýsing
um breytingu á aðalskipulagi fyrir
Hveragerði 1993-2013
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrir
Hveragerði 1993-2013 er hér með auglýst,
skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964.
Breytingin felst í lokun Skólamerkur milli
Breiðumerkur og Reykjamerkur.
Ofangreind tillaga að breytingu á aðalskipu-
lagi verður til sýnis á skrifstofu Hveragerðis-
bæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, og hjá
Skipulagi ríkisins, Lauaavegi 166, Reykjavík
frá 17. apríl til 1. júní hk.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir
15. júní nk. og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Skipulagsstjóri ríkisins.