Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 44

Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 44
44 D FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAD AUGLYSINGAR Útboð Þekja og lagning á Isafirði Hafnarstjórn ísafjarðar óskar eftir tilboðum í þekju og lagnir í bátahöfn. Verkefnið er fólgið í því að leggja ídráttarlagnir fyrir raf- magn og vatnslagnir og steypa um 2460 fm af þekju. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu ísafjarðarbæjar frá og með þriðju- deginum 2. apríl 1996 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 30. apríl 1996 kl. 14.00. Hafnarstjórn Isafjarðar. Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mánaða. Byrjar 11. apríl. Fegurð og heilbrigði Fegrandi andlitsnudd og DO-IN sjálfsnudd. 11. og 18. apríl frá kl. 20-22. Fornám í svæðameðferð helgina 13.-14. apríl. Skóli byrjar í sept. ’96. Viðurkennt nám af Fél. svæðameðferð. íþróttameiðsl 3., 4. og 5. maí ’96. Námskeið fyrir svæða- og nuddfræðinga. Kennsla fer fram á ensku. Eyrna-akupunktur 7., 8. og 9. júní ’96. Námskeið fyrir svæða- og nuddfræðinga. Kennsla fer fram á ensku. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, milli kl. 12 og 14 í síma 562 4745. ff 1 Pizza-veitingastaður Til leigu pizza-veitingastaður með vínveit- ingaleyfi í góðum, vel staðsettum verslunar- kjarna á Reykjavíkursvæðinu. Kaupleiga kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. apríl, merkt: „Björt framtíð - 65“. Ókeypis - Vörulyfta Til boða stendur að fá Hopman 750 kg. vöru- lyftu sem er í utan á liggjandi lyftustokk gegn því að lyftan verði tekin niður ásamt lyftu- stokknum. Um er að ræða lyftu sem fengið hefur reglubundið viðhald frá upphafi. Nánari upplýsingar í símum 551 2085 eða 561 6909. Margmiðlun Heimildar-, kynningar- og íræðslumyndir, sjónvarpsauglýsingggerð, sjónvarpsrás á hótelum, útgáfuþjónusta, almenningstengsl og útvarpsrekstur: Sígilt FM 94.3. mvndhærhf Suðurlandsbraut 20, sfmi 553 5150 - fax 568 8408 Skorradalur - sumarhúsalóðir Erum að selja síðustu lóðirnar úr landi Vatnsenda. Þetta eru glæsilegar lóðir í skógivöxnu landi mót suðri. Þær afhendast með vegi, köldu vatni í lóð, bílastæðum og girðingu. Verða til sýnis frá skírdegi til 2. páskadags. Komið og skoðið. Sjón ersögu ríkari. Gott verð. Haukur og Kristín. Sumarbústaður óskast Starfsmannafélag Tæknivals hf. óskar eftir að taka á leigu sumarbústað frá 1. júní til 30. ágúst á þessu ári. Tilboð sendist til Tæknivals hf., Skeifunni 17, 108 Reykjavík, merkt: Starfsmannafélag Jæknivals, sumarbústaður. í tilboði þarf að koma fram staðsetning, stærð, verð og mynd af viðkomandi bústað. Starfsmannafélag Tæknivals hf. Sumarbúðir í Reykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun að venju reka sumarbúðir fyrir fötluð börn í Reykjadal, Mosfellsbæ, frá 2. júní til 31. ágúst. Umsóknir um dvalartíma þurfa að berast félaginu fyrir 1. maí nk. á eyðublöðum sem fást í afgreiðslu félagsins, Háaleitisbraut 11, Reykjavík. HJAlPIOl Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1996 Byrjað verður þriðjudaginn 9. apríl að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í húsunum hafa forgang til umsókna 9., 10., 11. og 12. apríl nk. og þurfa að skila umsóknum f síð- asta lagi 12. apríl nk. Aðrar umsóknir þurfa að berast skrifstofunni fyrir 25. apríl nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Skipholti 50A alla daga. Ath.: Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flóka- lundi, 2 á Húsafelli, 1 í Svignaskarði, 1 á Kirkjubæjarklaustri og íbúð á Akureyri. Einnig er boðið upp á dvöl á Einarsstöðum og lllugastöðum. Stjórnin. Er pláss undir stiganum hjá ykkur? Þar sem ekki er gert ráð fyrir okkur, „Undir stiganum", í nýju skipulagi Borgarkringlunn- ar, þá óskum við eftir öðrum stiga eða öðru „sjarmerandi” húsnæði með góðri staðsetn- ingu og bílastæðum til að hreiðra um okkur í. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst. BLÓM, UNDIR STIGANUM í BORGARKRINGLUNNl I IVA SI'MI 5811825 Heimasími 568 3801 og símboði 845 4470. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýstandsett 250 fm iðnaðar- og/eða lagerhúsnæði á horni Dugguvogs og Súða- vogs. Lofthæð 3,80 m. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í símum 568 4050, 567 2294 og 533 4200. Laugavegur Traustur aðili óskar eftir að leigja verslunar- húsnæði við Laugaveg. Æskileg stærð 60-100 fm. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Laugavegur - 15430“, fyrir 12. apríl. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Urðarteigur 28, Neskaupstað, þingl. eig. Ivar Sæmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Neskaup- stað, 12. apríl 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurínn i Neskaupstað, 2. apríl 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Skúlina Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 12. apríl 1996 kl. 10.00. Skólabraut 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjargey Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóös og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12. apríl 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurínn í Stykkishólmi, 3. apríl 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftlrtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarsamband Austurlands, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag íslands, 12. apríl 1996, kl. 15.00. Ranavað 10, Egilsstöðum, þingl. eig. Tryggvi Þór Ágústsson, gerðar- þeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbrd. Húsnst., 12. apríl 1996, kl. 11.00. 2. apríl 1996. Sýslumaðurínn á Seyðisfirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Litla Berg, Reykholtsdalshreppi, þingl. eign Ólafs Guðmundssonar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 10. apríl 1996, kl. 9.30. Hvítárbakki II, Andakílshreppi, þingl. eign Jóns Friðriks Jónssonar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Borgar- nesi, 10. apríl 1996, kl. 10.00. Bær 3, Andakílshreppi, þingl. eign Margrétar Kolbeinsdóttur, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag islands hf., 10. apríl 1996, kl. 10.30. Hl. Hafnakletts 8, Borgarnesi, þingl. eign Geirdísar Geirsdótt- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 10. apríl 1996, kl. 11.30. Hríshóll, Innri Akraneshreppi, þingl. eign Sveins Vilbergs Grétarsson- ar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar, 10. apríl 1996, kl. 14.30. Sýslumaðurinn i Borgarnesi, 2. apríl 1996.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.