Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 50

Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 50
50 D FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Bænadagar og páskar Guðspjall dagsins: Upprisa Krists. (Mark. 16.) ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 13.30 í Hrafnistu. Guðsþjónusta og altarisganga í Áskirkju kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14 í Áskirkju. Guðsþjónusta kl. 15.30 í Þjónustu- (búðum aldraðra v/Dalbraut. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 í Áskirkju. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Guðsþjónusta kl. 10 í Kleppsspít- ala. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 16. Guðs- þjónusta og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn iangi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Messað í Blá- fjallaskála, Bláfjöllum kl. 12.30. Skírnarguðsþjónusta kl. 15. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Organisti við allar athafnir er Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kvöld- máltíðarmessa kl. 21. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Hjalti Guðmundsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Frið- riksson. Litanían sungin. Daði Kol- beinsson leikur á óbó. Hjalti Guð- mundsson. Tignun krossins kl. 14. Dómkórinn syngur, organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Litanían sungin. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Hvíldardagurinn mikli: Páskavaka kl. 22.30. Skírn ung- menna. Kammerkór Dómkirkjunn- ar syngur, organisti Kjartan Sigur- jónsson. Jakob Ágúst Hjálmarsson og María Ágústsdóttir. Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 8. Altaris- ganga. Jakob Á. Hjálmarsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Hjalti Guðmundsson. í báðum guðsþjón- ustum verður flutt tónverkið Páskadagsmorgunn eftir Svein- björn Sveinbjörnsson af einsöngv- urunum Þórunni Guðmundsdótt- pr, Sesselju Kristjánsdóttur og Ei- ríki Hreini Helgasyni, Dómkórnum og Marteini H. Friðrikssyni. Annar páskadagur: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Jakob Ágúst Hjálmarsson og Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdag- ur: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Björn Sveinn Björnsson, guðfræðinemi, prédikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sigurður Björnsson, óperusöngvari, syngur Litaníu ásamt kirkjukór. Páskadagur: Há- l tíðarmessa kl. 8. Sigurður Björns- son, óperusöngvari syngur Hátíð- arsöngva Bjarna Þorsteinssonar, i ásamt kirkjukór. Prestur sr. Hall- dór S. Gröndal. Stólvers syngja , Ingibjörg Ólafsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir og Ingimar Sig- urðsson. Annar páskdagur: Ferm- ingarmessur með altarisgöngu kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. Organisti við allar athafnir er Árni Arinbjarnarson. HÁLLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Eftir messuna verður Getsemane- stund. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Karl Sigur- björnsson. Kl. 13.30 verða lesnir Passíusálmar Hallgríms Péturs- sonar. Heimir Pálsson hefur um- sjón með lestrinum. Milli sálma syngur Scola Vantorum tónverk frá 17. öld undir stjórn Harðar Áskelssonar. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8. Mótettukór Hallgrímskirkju og Barnakór Hall- grímskirkju syngja, stjórnandi barnakórs Bjarney Ingibjörg Gunn- laugsdóttir, organisti Hörður Áskelsson. Ragnar Fjalar Lár- usson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Karl Sigur- björnsson. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur, organisti Hörður Áskelsson. Prestar sr. Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Skfrdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Jón Bjarman og sr. Bragi Skúlason. Páskadagur: Messa kl. 10. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Skfrdagur: Ta- izé-messa kl. 21. Tómas Sveins- son. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Laugardag- ur: Páskavaka kl. 22.30. Prestur sr. Tómas Sveinsson. Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 8. Helga Soff- ía Konráðsdóttir. Morgunhressing í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Tómas Sveinsson. Sungið úr hátíðarsöngvum sr. Bjarna Þorsteinssonar í báðum messum. Annar páskadagur: Bar- naguðsþjónusta kl. 11. Helga Soff- ía Konráðsdóttir. Ferming kl. 13. Prestarnir. LANGHOLTSKIRKJA, Kirkja Guð- brands biskups. Skirdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Kaffisopi eftir messu. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lesin píslar- saga Jesú Krists. Almennur safn- aðarsöngur. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Organisti Jón Stefánsson. Laugardagur: Páskavaka kl. 23. Undirbúningur páskamessu. Sóknarprestur. Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 8. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju (hópur V, I og II) syngur. Annar páska- dagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur III og IV) syngur. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. messa kl. 20.30. Félag- ar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó- hannsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunn- ar Gunnarsson. Morgunkaffi að lokinni guðsþjónustu. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Ólafur Jóhannsson. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 10.30. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó- hannsson. Þriðjudagurinn 9. apríl: Helgistund kl. 14 á Öldrun- arlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10b. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Skfrdagur: Messa kl. 20. Halldór Reynisson. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Tignun krossins. Frank M. Hall- dórsson. Páskadagur: Málmblás- arakvartett leikur frá kl. 7.30. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Barna- samkoma kl. 11. Eggjaleit. Halldór Reynisson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Frank M. Halldórsson. Ann- ar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11. Prestarnir. Guðsþjónusta kl. 14. Halldór Reynisson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstu- dagurinn langi: Föstuvaka kl. 20.30. Einsöng syngur Kolbrún Sveinsdóttir við undirleik Guð- mundar Hallvarðssonar, Horn- strandajarls. Fiðluleikur: Guðný Guðmundsdóttir. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8. Ballett-tjáning. Hópur stúlkna úr Jassballetskóla Báru. Heitt súkkulaði og brauðkoll- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 20.30. Vera Gul- asciova. Prestur sr. Hildur Sigurð- ardóttir. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Einsöngur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Organisti Vera Gul- asciova. Nemendur úr Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur frum- flytja nýjan ballett í tilefni Listahá- tíðar Seltjarnarneskirkju, sem ber yfirskriftina „upprisan". Setning Listahátíðar fer fram eftir guðs- þjónustu, þar sem boðið verður upp á veitingar. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Alena Dubik syngur einsöng. Sr. Hildur Sigurðardóttir prédikar. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir þjónar fyrir altari.Ann- ar páskadagur: Tónleikar Kirkju- kórs og barnakórs í tilefni Listahá- tíðar Seltjarnarneskirkju kl. 18. ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Fríður Sigurð- ardóttir og Halla Jónasdóttir syngja stólvers. Litanían flutt. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 og 11 árdegis. Lárus Sveinsson leikur á trompet. Hallveig Rúnarsdóttir syngur stólvers. Annar páskadag- ur: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti við guðs- þjónusturnar: Sigrún Steingríms- dóttir. Prestarnir. SAFNKIRKJAN, Árbæjarsafni: Skírdagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 17. Sigríður Guðmunds- dóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Litanían sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 13.30. (Ath. breyttan tíma.) Altarisganga. Org- anisti í athöfnunum er Daníel Jón- asson. Samkoma „Ungs fólks með hlutverk" kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11. Messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Lestur úr píslarsögunni og söngur Pass- íusálma kl. 14. Fyrirlestur um orð Krists á krossinum kl..20.30. Kaffi og spjall. Kyrrðarstund í lokin. Páskadagur: Morgunmessa kl. 8. Morgunmatur í safnaðarheimilinu eftir messuna. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 14. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skír- dagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 20.30. Altaris- ganga. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Prestur sr. Hreinn Hjart- arson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafnir. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Föstudagurinn langi: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Björk Jónsdóttir syngur einsöng. Heitt súkkulaði eftir guðsþjónustuna. Hátíðar- guðsþjónusta á Hjúkrunarheimil- inu Eir kl. 10.30. Annar páskadag- ur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti við guðsþjón- 4 usturnar er Ágúst Ármann Þor- láksson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Skírdagur: Messa í Sunnuhlíð kl. 16. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Fermingarbörn aðstoða. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. í 11. Einar Jónsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á trompet. Sigríður Gröndal syngur stólvers. Annar 4 páskadagur: Fermingarmessa kl. 14. Kór Hjallakirkju syngur við allar guðsþjónusturnar. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 11. Guðrún Birgisdóttir leikur á flautu. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta á páska- dagsmorgni kl. 8. Heitt súkkulaði ( í safnaðarheimilinu Borgum að lok- inni guðsþjónustu. Kór Kópavogs- kirkju syngur við aljar guðsþjón- usturnar. Organisti Örn Falknar. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 16. Altarisganga. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.20. Altarisganga. Sr. í Ágúst Einarsson prédikar. Karla- ( kór Reykjavíkur syngur. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Altarisganga. Helga Rós Indriða- dóttir syngur aríu föstudagsins langa úr Messíasi eftir Hándel. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Páskadagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Básúnuleikarar undir stjórn Odds Björnssonar leika. Sr. Valgeir Ástr- ( áðsson prédikar. Annar páska- dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti við allar guðsþjón- usturnar er Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Skírdag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Ferming. Kvöldmessa kl. 20.30. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 og kl. 14. Annar páska- dagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Ferm- ing. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Skír- dagur: Samkirkjuleg guðsþjónusta í Kristskirkju kl. 11. Athöfninni verður útvarpað. Hámessa kl. 18 og tilbeiðsla hins allra helgasta altarissakramentis til miðnættis. Föstudagurinn langi: Píló mun leika píslarsögu Jesú Krists í barnamessu kl. 11. Guðsþjónusta til minningar um Jesú á krossinum kl. 15. Laugardagur: Matarbless- un að pólskum sið kl. 15. Páska- vaka kl. 23 og að henni lokinni hefst hátíðleg páskamessa. Páskadagur: Messa kl. 10.30, 14 og kl. 20 á ensku. Annar páska- dagur: Messa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skfr- dagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.30. Tilbeiðsla hins allra helg- asta altarissakramentis til mið- nættis. Föstudagurinn langi: Krossferill og guðsþjónustá kl. 15. Laugardagur: Skriftir í Maríukirkju eftir samkomulagi við sókn- arprestinn. Matarblessun að pólskum sið kl. 15. Páskavaka kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa kl. 18.30. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 17. Páskadagur: Samkoma kl. 17. Jóhann Ólsen kemur frá Fær- eyjum og talar á báðum samko- munum. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdag- ur: Biblíutími kl. 17. Samkoma kl. 20. Föstudagurinn langi: Biblíu- tímar kl. 15 og 17. Samkoma kl. 20. Jostein og Magna Nielsen, frá Noregi, sjá um samverustundirn- ar. Páskadagur: Upprisufögnuður kl. 8. Hátíðarsamkoma kl. 20. KVENNAKIRKJAN: Annar páska- dagur: Páskamessa verður í Hall- SELTJARNARNESKIRKJA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.