Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 39 I I I I I ! i I I ( í ( ( ( i Frá Þórdísi Bachmann: SIÐAN um miðjan febrúar hef ég nú freistað þess að fá leigjanda (les: sjálftökumann) út úr lítilli íbúð í miðbænum. Ég hef á þeim tíma talað við héraðsdómara, lögreglu og lögmenn og 29. febrúar sl. lagði lögmaður inn útburðarbeiðni fyrir mína hönd, þar eð ég bý erlendis. Hinn 18. apríl stóð svo til að við- komandi mætti í Héraðsdómi en þá kom í ljós að óvart hafði láðst að boða manninn, því honum býðst, ólíkt öðrum skuldurum, að halda uppi málþófi um skuldina. Nú segir lögmaður mér að viðkomandi hafi þannig „unnið sér tíma“ — en fyrir- gefið — er það ekki minn tími? Jú, og mínir'fjármunir. Leigan á þessari litlu íbúð er um 10 þúsundum undir markaðsverði og þættust eflaust einhveijir góðir með það verð. Hjá Héraðsdómi virð- ist þó einu gilda hveijar aðstæður og staðreyndir málsins eru — eftir tæpa trjá mánuði — þar sem ljóst er að maðurinn hefur ekki greitt húsaleigu og er búinn að meina eig- anda aðgang með því að skipta um lás, skal handvömm Héraðsdóms að boða ekki manninn samt koma eiganda til gjalda, ergo: Handvömm Héraðsdóms = þitt tap. Nú ber mér að greiða Húsnæðis- stofnun hátt í 100 þúsund krónur í maí — fyrir þessa sömu íbúð sem Gott mál en vond leið Frá Ólafi Haukssyni: FYRIR nokkrum dögum ritaði ég grein í Morgunblaðið, þar sem ég tók undir þau sjónarmið blaðsins að selja bæri afnot af eftirsóttum sjónvarpsrásum. Mæltist ég til að greiðslan færi fram í formi inn- lendrar dagskrárgerðar fremur en gjalds í ríkissjóð. Nokkru síðar minnti Bandalag íslenskra listamanna á aðalfundar- ályktun sína, sem gengur í sömu átt, þ.e. að sjónvarpsrásagjald verði látið styrkja gerð íslensks sjón- varpsefnis. Bandalag íslenskra listamanna fellur hins vegar í þá gryfju að haida að þetta verði ekki gert nema í gegnum einhvers konar dagskrár- sjóð og Morgunblaðið tekur undir þá skoðun í leiðara. Ef eitthvað er til þess fallið að eyðileggja þá einföldu hugmynd að gera innlenda dagskrárgerð að greiðslumiðli fyrir afnot af sjón- varpsrásum, þá er það að stofna sjóð um framkvæmdina. Hugmynd- in er fáránleg. Hún gengur út á að láta menn greiða í sjóð sem þeir fá síðan sjálfir úthlutað úr. Ein- hveijir milliliðir eiga að ákveða hvernig menn eiga að fá að veija sínum eigin peningum. Er ekki komin nógu slæm reynsla á Menn- ingarsjóð útvarpsstöðva? Engan dagskrársjóð þarf til að tryggja inn- lenda dagskrárgerð. Þar nægir að sýna bókhaldsgögn sjónvarpsstöðv- anna. Kostnaður við innlenda dag- skrá leynir sér ekki, hvort sem um er að ræða rekstur fréttastofu eða talsetningu kvikmynda, skemmti- þætti, kaup á innlendu efni frá öðr- um og þar fram eftir götunum. Sjónvarpsstöðvar veija mismikl- um fjármunum til innlendrar dag- skrárgerðar. Ef innlend dagskrá verður gerð að gjaldmiðli fyrir af- not af sjónvarpsrásum, mun það væntanlega leiða til aukinnar inn- lendrar dagskrárgerðar. Slíkt væri í samræmi við óskir áhorfenda og markmið útvarpslaga. Hins vegar nær það engri átt að húa til ráð manna úti í bæ til að segja þessum stöðvum hvað þær eiga eða mega framleiða af innlendu efni. Þessi gjaldmiðill þarf að vera einfaldur. Innlent efni er innlent efni. Engin ástæða er til að setja ákveðna dagskrártegund, t.d. svokallað menningarefni, ofar annarri. ÓLAFUR HAUKSSON, blaðamaður og starfar við almannatengsl. Hvað verður umrétt eigenda? Héraðsdómur vill meina mér að- gang og arð af. Húsnæðisstofnun gefur mér ekki margra mánaða frest til að íhuga hvort mig langi til að borga þessa skuld eða ekki, reyndar þarf stofnunin ekki einu sinni að senda mér greiðsluáminn- ingu, því sem skuldara ber mér að vita hvar og hvenær ég á að greiða af láninu. Nú finnst mér heldur ekki gott að vita til þess að í raun er verið að gefa viðkomandi „leigjanda" tækifæri til að finna annað fórnar- lamb til að flá næsta árið. Mér dett- ur í hug hvort Húseigendafélagið vilji koma upp sértökum lista yfir „váleigjendur“ — ég skal með ánægju uppfylla þá borgaralegu skyldu mína að gefa þeim nafnið á þessum kóna. Ég hef nú beðið um tafarlausan útburð. Verði hann ekki heimilaður óska ég eftir ýtarlegum skýringum á því, hvers vegna íslenskur dómari vill dæma af mér eign mína, því raunin verður sú ef ég fæ ekki leyfi til að fá arð af leigunni heldur að- eins útgjöld, að ég missi hana og sé þá ekki um annað en eignaupp- töku dómsvalda sé að ræða. Ég hef spurst fyrir og hér taka svona mál einn mánuð og þá er skuldari kominn út og honum er aldrei veittur neinn frestur til að halda uppi málþófi. Staðreyndirn- ar tala bara sínu máli. Ég veit að ég er ekki fyrsti leigusalinn, sem lendir í þessu, og slæmt til þess að vita að ég verð heldur ekki sá síðasti en verst finnst mér algert áhugaleysi dómsvalda á að hjálpa þeim sem greiða skatt og skyldur af eigninni að koma svona leið- indamálum í lag. Til þess menntar þetta fólk sig (á okkar kostnað) og fyrir það fær það kaup, af okkur, borgurunum, sem héldum að þar væri aðstoð að fá ef verið væri að ræna okkur og rupla. Er hugtakið um réttarvernd saka- manna búið að útrýma mannrétt- indum okkar hinna? Þurfa íslensk- ir húseigendur að leita aðstoðar Mannréttindadómstólsins til þess að fá réttlætinu fullnægt? ÞÓRDÍS BACHMANN, Kaupmannahöfn. I r O ii FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU SÍÐUMÚLA 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Félag íf fasteignasala Einbýli/tvíbýli í Bolungarvík Ca 360 fm hús á tveimur hæðum. 4 svefnherb., stórar rúmgóðar stofur. Vandaðar innréttingar. Flott útsýni. Stór bílskúr. 80 fm 2ja herbergja íbúð fylgir með á neðri hæð. Allt að 5,6 millj. húsbréf. Útborgun samkomulag. Skipti á minni eign í Reykjavík kemur til greina. Erum með minni eignir og ódýrari í Bolungarvík og ísafirði. Hafið samband. BÚSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. ALMENNAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í MAÍ Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. NÝJAR ÍBÚÐIR Staður: Stærð: Nettó m2: Til afhend.: Breiðavík 7-9,112 Reykjavík 2jo herb. 62,40 Desember Breiðavík 7-9,112 Reykjavík 3ja herb. 76,80 Desember FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í MAÍ Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir: Stoður: Stærð: Nettó m!: Til afhend.: Eiðismýri 22, 170 Seltjarnarnesi 2ja herb. 63.3 Samkomulag Miðholt 3,220 Hafnarfirði 2ja herb. 57,0 Samkomulag Frostafold 20,112 Reykjovik 3ja herb. 78,1 Fljótlega Frostafold 20, 112 Reykjavík 3ja herb. 78,1 Samkomulag Garðhús 2, 112 Reykjavík 3ja herb. 79,7 Samkomulag Trönuhjalli 17, 200 Kópavogi 3ja herb. 87,0 Agúst Garðhús 4,112 Reykjavík 4ra herb. 115,2 Júní Berjarimi 1,112 Reykojvik 4ra herb. 87,14 Samkomulag Miðholt 5,220 Hafnarfirði 4ra herb. 102,3 Júní Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um iþúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15 þann 13. maí á eyðublöðum sem þar fást. Athugið að staðfest Ijósrit af skattfram- tölum sl. þriggja ára þurfa að fylgja umsókn. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Ath.: Þeir félagsmenn, sem eru með breytt heimilisfang, vinsamlegast látið vita svo að fréttabréfið BÚSETINN berist á réttan stað. BÚSETI Hamraoörðum. Hávallagötu 24. 101 Reykjavík. síml 552 5708. -^VBÚSETI BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5788, FAX 552 5749. BÚSETI AUGLÝSIR EFTIR ÍBÚÐUM Búseti óskar eftir að kaupa 7 fullbúnar íbúðir sam- kvæmt lögum um félagslegar íbúðir. íbúðirnar skulu vera á félagssvæði Búseta í Reykja- vík, sem nær frá Kjalarnesi í norðri til Hafnarfjarðar í suðri, að undanskildum Mosfellsbæ og Garðabæ. Bjóðendur þurfa að kynna sér reglur Húsnæðis- stofnunar um hámarksstærðir og hámarksverð. Tilboðum skal skila til skrifstofu félagsins, Hávalla- götu 24, fyrir kl. 15.00, 31. maí 1996 þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. -jð» BÚSETI Hamragöröum, Hávallagötu 24. 101 Reykiavík, sími 552 5780. EIGNASALAN íf símar 551 -9540 & 551 -9191 - fax 551-8585 ét IIMGÓLFSSTRÆTI 12 - 101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svauar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert El/ass., hs. 557-7789. SAMTBNGD SÖLUSKRÁ flSDYIIGI EIGNASAIAM Opið í dag kl. 11—13 Einbýli/radhús ( SMÍÐUM RAÐH. V/BAKKASMÁRA Mjög skemmtil. 143fm raöh, auk 30 fm bflsk. Til afh. strax fokh. fróg að utan mT öllum útih. og gleri. Teikn. á skrifst. Mögul. að taka eign uppí. V. 8.750 þús. BRÆÐRABORGARST. Eldra steinh. á góðum stað í vesturb. 3 svefnherb. m.m. Hagst. áhv. lán. Góð eign. ESJUGRUND Húseign 112 fm auk kj. u. öllu. Til afh. strax tilb. u. tráv. MÖgul. að frá 50 fm bilsk. m. húsinu. Má taka minni eign uppf. Verð 7,9 míllj. HEIÐARGERÐI Gott steinh. sem er hæð og ris auk kj. u. hluta hússins. Getur verið hvort sem er einb. eða tvíb. m. 2ja herb. íb. í risi. Mjög góður 42 fm bílsk. fylgir. URRIÐAKVISL Gfæsii. húseign ó besta stað i fremstu roð m. útsýni yfir borgina. Húsíð er alls um 465 fm og því fylgir tvöf. 54 fm bilsk. m. manng. geymslulofti. Fráb. staðsetn. og skemmtll. umhverfi. Bein sala eða skipti á minni eign. KJARRMÓAR - GBÆ PARHÚS - LAUST 105 fm gott parhús. 3 svefnherb. og stofa m.m. Bílsksökklar. Góð eign. Til afh. strax. 4-6 herbergja SPÍT ALASTÍGUR Tl 9Ölu og afh. fljótl. 4ra herb. skemmtll. ib. á 3. hæð (ein Ib. á haeð). íb. er saml. stofur og 2 svefnherb. m.m. Stórar suðursv. og fréb. útsýni. Til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Við sýnum. (Ath. íb. er öll nýstandsett, allt nýtt í hólf og gölf). HUÐARHJALLI - 6 HB. - M/30 FM BÍLSK. Sérl. skemmtil og rúmg. tæpl. 130fm íb. á 3. hæð. 4svefnherb., öll mjög rúmg. Parket á stofu og holi. Góðar suðaustursv. Mikið útsýni. 30 fm bílsk. Góð sameign. Áhv. tæpl. 5,2 millj, i veðd. (4,9% vextir). ENGIHJALLI Tæpl. 110 fm íb. í fjölb. íb. er öll í góðu ástandi. Hagst. áhv. lán. Hagst. verð 6,9 millj. HLÍÐAR - SÉRH. 106 fm íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Sérinng. ib. þarfn. standsetn. Áhv. um 4,8 milij. í langtlánum. 3ja herbergja ARNARHRAUN - HF. 3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 2. hæð (efstu). Snyrtil. íb. m. yfirb. sólarsvölum. Til afh-. strax. FRAMNESVEGUR Tæpl. 100 fm íb. í góðu steinh. Ib. er í góðu ástandi. Verð 7,3 millj. GRETTISGATA 3ja herb. góð íb. á 1. hæð i eldra húsi sem hefur verið rnikið endurn. Rafl. og pípul. mikið endurn. Nýtt járn utan á húsinu. Laus fljótl. TUNGUVEGUR 3ja herb. snyrtíl. risib. i þribh. á góðum stað í austurb. Verð 5,3 millj. I VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm sérl. vönduð og skemmtil. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. íb. og sameign í sérfl. Áhv. eru hagst. langtímalán tæpl. 4,8 millj. í NÁGR. V/HLEMM GÓÐ ÓDÝR 3JA Mjög snyrtileg og góð 3ja herb. rlsíb. í eldra stelnh. Hagst. verð 3,8 milfj. Áhv. um 2,0 millj. í langtímalénum. LAUFÁSVEGUR 3ja herb. 90 fm góð ib. á 2. hæð i eldra steinh. rétt við miðb. Útsýni. Góð eign í hjarta borgarinnar. 2ja herbergja KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. mjög góð ib. i nýl. fjölb. Stæði í bílskýli fylgir. Hagst. áhv. lán. HÖFÐATÚN - ÓDÝR 2ja herb. ósamþ. íb. á haeð i steinh. Til afh. strax. ÁSVALLAGATA Mjög snyrtil. og góð 2ja herb. kjib. i nýl. húsi. Mjög góð sameign. Laus fljótl. SELJENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.