Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.05.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNING: KVIÐDÓMANDINN OISTRIÐUTED 8V COIUM0IA TRISTAR flLM OISTRIBUTORS INTÍRNATIONAt Demi MOORE Alec BALDWIN „Kraftmikill leikur hjá Demi Moore og Alec Baldwin. „Kviðdómandinn" er spennu- mynd með stóru S." ■Jim Ferguson, (PHÍVUE CHANNEL). „Frábær! Þú verður agndofa af spenningi. Tímabær og heillandi spennutryllir." -Ron Brewington, (AMERICAN URBAN RADIO). ■ „Besta heillandi, hasarhlaðna og dramatíska kvikmynd ársins. Alec Baldwin og Demi Moore sýna máttugan leik og lokauppgjör myndarinnar er það magnaðasta sem þú hefur séð." -Kathryn Kinley, (WPIX-NEW YORK). „Kviðdómandinn er sann- kölluð spennumyndaveisia. Demi Moore er dýrleg. Alec Baldwin er svalur og áhrifa- rikur óþokki. Athyglisverð, hröð og spennandi. -Sheila Simmons, (CLEVELAND PLAIN DEALER). Kona í hættu ■ hættulee kona Æts® Ofurstjaman Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sál- fræöitrylli sem fær hjartað til aö slá hraðar enda er handritiö skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demi Moore („A Few Good Men", Disclosure", Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. EMMA ALAN KATE HUGH THOMPSON RICKMAN WINSLET GRANT Sense^'Sensibility Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Kr. 600. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið ★ ★★1/2 S.V. MBL ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★★★!« H.K. DV ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★★★ Ó.J.Bylgjan ★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 Taka 2 STöð 2 ★★★★ Ó.F. X-ið ★★★★ Taka 2 Stöð 2 Sýnd kl. 3 og 11.25 . Bi. 10. Benjamín Dúfa Sýnd kl. 2.50. Kr. 450. Hringdu strax og viö sendum þér loftnet að láni I fyrsta sinn á Islandi sýnir Stöö 3 tvo úrslita- leiki í beinni útsendingu, samtímis á 2 rásum - og þaö eru engir smá leikir. MIDDLESBOROUGH - MAN.UTD. SUNNUPAG S. MAÍ KL. 15:00 NEWCASTLE -T0TTENHAM JNNUDAG 5. MAl KL X5i00 STÖÐ Áskriftarsími 533 5633 Barbie og Ken kanna alheiminn ► BARBIE og Ken hafa lent í ýmsu á ferðum sínum um heim- inn og klæðst margbreytilegum fatnaði. I tilefni þrítugsafmælis Barbie hefur Mattel-fyrirtækið sett á markað Barbie og Ken- dúkkur í Star Trek-einkennis- búningum. Með dúkkunum fylgja geislabyssa og fjarskipta- tæki, en búningarnir eru í anda fyrstu Star Trek-þáttaraðarinn- ar, þar sem Spock og Kirk (Leonard Nimoy og William Shatner) réðu ferðinni. Núna loksins gefst því tilefni til að segja: „Beam me up, Barbie,“ eða „Skjóttu mér upp, Barbie," þegar í óefni er komið í könnun- arleiðangri um ókunna plánetu í fjarlægu sólkerfi. VMBOÐSMAPVR BAR-lfA Hverfisgötu 6, 5. hæð. GrfVÆKT IfÚMCa soo sw Símatími frá 9.00 -15.00 Símsvari allan sólahringinn. TVEIR í BEINNI FfAVARI) TURLONG r’-k-ki ★★★ 'WW'W Dai ★★★ Hel Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. Sýnið nafnskírteini við miðasölu. N im ★★★ DV. ★★★ Rás2 ^ ★ ★ Helgarp. Sýnd kl. 1, 3 og 5. íslenskt tal Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.05. B 12 ára kkerl nxcole kidman ★★★ Dagsljós ★ ★★l Vaski grísinn Baddi Sýnd kl. 1 og 3. íslenskt tal. Synd kl. 1,3, 5 og 9 Sýnd kl. 7 og 11 14 ára Niðurdreg- in Paula ► FYRIRSÆTAN Paula Yates virtist vera eitthvað niðurdreg- in þegar hún fór út á lífið með kærasta sínum, rokkaranum Michael Hutchence, í London fyrir skömmu. Astæður þess kunna að tengjast fjármálum hennar, en Paula á að sögn í töluverðum fjárhagsörðugleik- um. Hutchence er sem kunnugt er söngvari áströlsku sveitar- innar INXS, sem hefur notið mikilla vinsælda um heim allan og halað inn drjúgan skilding- inn. Því er hugsanlegt að hann geti eitthvað hjálpað elskunni sinni, sem er ófrísk, í fjármálun- um. -<P-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.