Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996
t
MORGÚNBLAÐIÐ
íþróttamót Gusts
SIGURVEGARI í fimmgangi unglinga, Sigríður
Þorsteinsdóttir, á Þorra.
EINAR Þór og Sálmur; sigur í fimmgangi og
skeiðtvikeppni og silfur í gæðingaskeiði.
Mikil breidd og
spennandikeppni
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
EFSTIR í fjórgangi í opnum flokki. Frá vinstri Sigrún og Glitn-
ir, Einar og Ýmir, Þórdís og Huginn, Halldór og Þokki og sigur-
vegarinn Bjarni og Eldur.
HESTAR
Glaðheimar,
Kó pavogi
ÍÞRÓTTAMÓT GUSTS
Gustur í Kópavogi hélt sitt árlega
mót helgina 18. til 19. maí. Þátttaka
var all þokkaleg og góð í unglinga-
flokki þar sem skráðir voru 15 kepp-
endur bæði í tölt og Qórgang.
ÞÓTT ekki næði Halldór Victors-
son að sigra í neinni grein á mótinu
var hann vel með á nótunum í öllum
greinum sem hann tók þátt í og hlaut
titilinn stigahæsti keppandi. Gullinu
var bróðurlega skipt niður milli kepp-
enda í opnum flokki og því má álykta
sem svo að breiddin sé mikil hjá
Gusti, enginn einn eða tveir sem
. skara verulega fram úr og keppnin
því hörku spennandi fyrir bragðið.
Sömuleiðis skiptust verðlaunasætin
nokkuð milli knapanna. Bjarni Sig-
urðsson, sem hefur um árabil staðið
framarlega í keppni hjá Gusti, var
framarlega að venju, Einar Þór og
Páll Bragi, sem teljast til yngri kyn-
slóðarinnar, voru atkvæðamiklir, svo
einhveijir séu nefndir.
í unglingaflokki mætti Ásta Krist-
ín Victorsdóttir með Hörð gæðing
bróður síns Halldórs til leiks og stóð
sá gamii vel fyrir sínu. Sigruðu þau
örugglega í tölti og fjórgangi, en
Sigríður Þorsteinsdóttir á Þorra var
hinn öruggi sigurvegari í fimmgangi
unglinga. Þátttaka í barnaflokki var
léleg, aðeins þrír keppendur. Þijár
stúlkur börðust þar í jafnri keppni
um sigurinn. Eins og hjá Fáki var
boðið upp á pollaflokk, sem er hið
besta mál og má ljóst vera að fyrir
dyrum stendur mikil uppstokkun
móta og keppnisfyrirkomulags
hestamanna á næstu árum þar sem
einkunnarorðin gætu verið: „Keppn-
isvettvangur fyrir alla hestamenn,
stóra sem smáa, unga sem aldna."
Þrír keppendur voru í senn á vell-
inum í forkeppni og voru Gustsmenn
nokkuð sáttir við þá nýjung. Fór for-
keppnin fram með svipuðu sniði og
úrslitakeppnin. Ekki var annað að
heyra en menn væru nokkuð sáttir
með breytta forkeppni en allir þó
sammála um að eitthvað verði að
sníða þetta til eða þróa.
Á mótinu sannaðist vel gildi þess
að hafa fimm dómara. Voru dómar-
amir afar sjálfstæðir í mati sínu og
með sanni má segja að þar hafi hver
sungið með sínu nefi á köflum. Oft
gat að líta einkunnamun upp á 2 til
3 heila, sem er býsna mikill munur
á gæðamati.
Ekki er hægt að skilja svo við
íþróttamót Gusts að ekki sé minnst
á mótsskrána. Þar vantaði fæðingar-
stað hrossanna, sem er með öllu óvið-
unandi og mun þetta verða í síðasta
skipti sem birt verða úrslit eða fjall-
að um mót í greinum undirritaðs þar
sem ekki er getið fæðingastaðar
hrossa í mótsskrá.
Valdimar Kristinsson
Fékk gula
spjaldið
SVEINNJónsson hætti keppni í
miðjum töltúrslitum í opnum
flokki á móti Sörla í Hafnarfirði
vegna ónægju með einkunnagjöf
eins dómarans, Sigrúnar' Olafs-
dóttur. Var talið að hann hefði
með framkomu sinni sýnt óvirð-
ingu við dómara og bæri honum -
því gult spjald fyrir.
íþróttamót Sörla, hald-
ið að Sörlavöllum
17.-19. maí
Opinn flokkur - tölt:
1. Adolf Snæbjörnsson á Mekki frá
Raufarfelli, 7,2.
2. Elsa Mapúsd. á Rórai frá Bakka,
6,73.
3. Theúdór Ómarsson á Rúbín, 6,4.
4. Magnús Guðmundsson á Glettu,
5,6.
Fjórganjur:
1. Elsa Magnúsd. á Rómi frá Bakka,
7,36.
2. Adolf Snæbjömsson á Mekki frá
Raufarfelli, 7,33.
3. Sveinn Jónsson á Snerra, 7,1.
4. Theodór Ómarsson á Rúbín, 6,36.
5. Rakel Sigurðardóttir á Dropa, 5,6.
Fimmgangur:
1. Atli Guðmundsson á Dagfara frá
Kjamholtum, 6,10.
2. Elsa Magnúsdóttir á Demanti frá
Bólstað, 4,90.
3. Sveinn Jónsson á Hinna frá Miðd-
al, 5,10.
4. Adolf Snæbjömsson á Pistli, 5,80.
5. Magnús Guðmundsson á Framtíð,
5,80.
Gæðingaskeið:
1. Atli Guðmundsson á Jörfa frá
Höfðabrekku.
2. Sveinn Jónsson á Sunnu frá Akur-
eyri.
3. Magnús B. Sveinsson á Fálka.
4. Elsa Magnúsdóttir á Demanti frá
Bólstað.
5. Sigurður E. Ævarsson á Rösk.
Fimikeppni:
1. Atli Guðmundsson á Ljúfi frá
Kýrholti.
2. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá
Bakka.
3. Sólveig Ólafsdóttir á Viðari.
Stigahæsti knapi: Elsa Magnúsdótt-
ir
íslensk tvíkeppni: Adolf Snæbjöms-
son
Skeiðtvikeppni: Magnús B. Sveins-
son
Ungmenni - tölt:
1. Ragnar E. Ágústsson á Hrafni frá
. Hrafnagili, 6,16.
2. Ásmundur Pétursson á Létti frá
Skottastöðum.
3. Jóhannes Ármannsson á Glóa,
5,56.
4. Björgvin D. Sveinsson á Mústafa,
4,86.
5. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á
Blossa, 4,86.
Fjórgangur:
1. Ragnar E. Ágústsson á Hrafni frá
Hrafnagili, 5,53.
2. Sigriður Pjetursdóttir á Kolbaki
frá Húsey, 6;2.
3. Jóhannes Ármannsson á Glóa, 5,7.
Fimmgangur:
1. Jóhannes M. Ármannsson á Blæ,
4,16.
2. Sigríður Pjetursdóttir á Hróði,
4.33.
Fimi;
1. Hrafnhildur Guðrúnardóttir,
15.33.
2. Sigríður Pjetursdóttir, 13,33.
Hindrunarstökk:
1. Inga C. Campos 30,00 stig.
2. Sigriður Pjetursdóttir 29,32 stig.
Stigahæsti knapi: Sigríður Pjeturs-
dóttir.
Unglingar - tölt:
1. Daníel I. Smárason á Seiði, 5,76.
2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Hugin, 5,5.
3. Kristfn Ó. Þórðardóttir á Síak,
4,63.
4. Ingólfur Pálmason á Sleipni, 4,96.
5. Unnur 0. Ingvarsdóttir á Ými, 3,3.
Fjórgangur:
1. Daníel I. Smárason á Seiði, 5,8
2. Kristín Ó. Þórðardóttir á Sfak, 5,3.
3. Hinrik Þ. Sigurðsson á Hugin,
4,96.
4. Ingólfur Pálmason á Sleipni, 4,4.
5. Guðrún Halldórsdóttir á Funa, 3,7.
Fimmgangur:
1. Eyjólfur Þorsteinsson á Þór frá
Brennistöðum, 4,13.
2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Móra, 4,10.
3. Daníel I. Smárason á Erró, 4,06.
Fimi:
1. Hinrik Þ. Sigurðsson á Styrmi, 13.
2. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak, 12.
3. Unnur Olga á Æsu, 8,2.
Hindrunarstökk:
1. Hinrik Þ. Sigurðsson á Styrmi,
35.6.
2. Unnur Olga Ingvarsdóttir, á Æsu,
33,0.
3. Kristín Ósk Þórðardóttir á Slak,
28,0.
Stigahæstur og ólympísk tví-
keppni:
Hinrik Þór Sigurðsson.
Islensk tvíkeppni:
Daníel Ingi Smárason.
Böm - tölt:
1. Eyjólfur Þdrsteinsson á Ísak, 4,56.
2. Bryndis K. Sigurðardóttir á Skag-
fjörð.
3. Margrét Guðrúnardóttir á Snót,
4,13.
4. Perla Dögg Þórðardóttir á Blakk,
3.86.
5. Ómar Ágúst Theodórsson á Óðni,
2,63.
Fjórgangur:
1. Eyjólfur Þorsteinsson á Ísak, 5,7.
2. Bryndís K. Sigurðardóttir á Skag-
fjörð, 5,86.
3. Margrét Guðrúnardóttir á Snót,
4.3.
4. Perla D. Þórðardóttir á Blakk, 3,8.
5. Bryndís Snorradóttir á Sörla, 3,13.
Fimi:
1. Bryndís K. Sigurðardóttir á Sörla,
9,75.
2. Margrét Guðrúnardóttir á Snót,
8,5.
3. Perla D. Þórðardóttir á Benna,
7.87.
Hindmnarstökk:
1. Eyjólfur Þorsteinsson á Blíðu,
35,0.
2. Perla D. Þórðardóttir á Blakk,
33.6.
3. Margrét Guðrúnardóttir á Mugg,
31.3.
Stigahæstur og ólympísk tví-
keppni:
Eyjólfur Þorsteinsson.
íslensk tvíkeppni:
Bryndís K. Sigurðardóttir.
íþróttamót Gusts
haldiö í Glaðheimum
18. og 19. maí
Opinn flokkur - tölt:
1. Sigrún Erlingsdóttir á Ási, 6,87.
2. Bjami Sigurðsson á Eldi, 6,80.
3. Halldór Svansson á Ábóta, 6,17.
4. Halldór Victorsson á Þokka, 6,60.
5. Einar Þ. Jóhannsson á Ými, 5,47.
Fjórgangur:
1. Bjarni Sigurðsson á Eldi, 6,80.
2. Halldór Victorsson á Þokka, 6,33.
3. Þórdís Rúnarsdóttir á Hugin, 5,26.
4. Einar Þ. Jóhannsson á Ymi, 5,56.
5. Sigrún Sigurðardóttir á Glitni,
5,16.
Fimmgangur:
1. Einar Þ. Jóhannsson á Sálmi, 5,4.
2. Magnús R. Magnússon á Sjóla, 4,8.
3. Siguijón Gylfason á Bodan, 5,36.
4. Halldór Victorsson á Sokka, 4,96.
5. Páll Bragi Hólmarsson á Hátíð,
4,8.
Gæðingaskeið:
1. Páll Bragi Hólmarsson á Viljari,
81.
2. Einar Þ. Jóhannsson á Sálmi, 79.
3. Halldór Victorsson á Sokka, 73,30.
4. Bjarni Sigurðsson á Feyki, 51,30.
5. Halldór G. Guðnason á Funa,
46,60.
Fimi:
1. Halldór Gísli Guðnason á Nökkva.
Hindrunarstökk:
1. Halldór Gísii Guðnason á Nökkva.
Ungmenni - tölt:
1. Þórir Kristmundsson á Hróki,
46,80.
2. Ásta Dögg Bjamadóttir á Garra,
46.40.
3. Karl Sigfússon á Gusti, 41,20.
4. Maríanna Bjamleifsdóttir á Stefni,
40.40.
5. Berglind Guðmundsdóttir á Vögg,
38,00.
Bjórgangur:
1. Ásta Dögg Bjamadóttir á Garra,
37,75
2. Berglind Guðmundsdóttir á Vögg,
37,75.
3. Haukur Guðmundsson á Fífli,
36,74.
4. Maríanna Bjamleifsdóttir á Stefni,
34.48.
5. Höm Ragnarsdóttir á Hauki,
30,45.
Fimmgangur:
1. Ásta Dögg Bjamadóttir á Hæringi,
39.60.
2. Karl Sigfússon á Spólu, 38,10.
3. Þórir Kristmundsson á Pjakki,
25,50.
4. Berglind Guðmundsdóttir á
Kletta-Brún, 30,30.
Unglingar - tölt:
1. Asta K. Victorsdóttir á Herði frá
Bjamastöðum, 73,60.
2. Sigurður Halldórsson á Krapa,
52,00.
3. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir á
Hrefnu, 51,60.
4. Sveinbjöm Sveinbjömsson á
Mekki, 42,40.
5. Hildur Sigurðardóttir á Blesa,
41.60.
Fjórgangur:
1. Ásta K. Victorsdóttir á Herði frá
Bjamastöðum, 42,78.
2. Pála Hallgrímsdóttir á Mozart,
39,26.
3. Sigurður Halldórsson á Krapa,
37,25.
4. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir á
Jötni, 37,00.
5. Sveinbjöm Sveinbjömsson á
Mekki, 33,98.
Fimmgangur:
1. Sigríður Þorsteinsdóttir á Þorra,
32.10.
2. Berglind Rósa Guðmundsdóttir á
Musku, 26,40.
3. Sigurður Halldórsson á Drótt,
27,30.
4. Pála Hallgrímsdóttir á Ási, 28,20.
Börn - tölt:
1. Berglind Rósa Guðmundsdóttir á
Fjöður, 67,60.
2. Sigríður Þorsteinsdóttir á Funa,
51.60.
3. Svandís Einarsdóttir á Ögra,
50,40.
Fjórgangur:
1. Svandís Einarsdóttir á Ögra,
40,77.
2. Berglind Rósa Guðmundsdóttir á
Pjöður, 39,01.
3. Sigríður Þorsteinsdóttir á Gusti,
36.49.
Pollar - tölt:
1. Styrmir Friðriksson á Feng, 2,60.
2. Freyja Þorvaldsdóttir á Glaumi,
2.60.
3. Vala Dís Birgisdóttir á Rökkva,
3.10.
4. Reynir Ari Þórsson á Þrym, 3,27.
5. María Einarsdóttir á Korg, 3,0.
Pollar - þrígangur:
1. Styrmir Friðriksson á Feng, 2,87.
2. Freyja Þorvaldsdóttir á Glaumi,
3,33.
3. Reynir Ari Þórsson á Þrym, 3,50.
4. María Einarsdóttir á Korgi, 3,57.
5. Vala Dís Birgisdóttir á Rökkva,
3,87.
2. Davíð Matthiasson á Prata.
3. Hulda Gústafsdóttir á Hljómi.
4. Gylfi Gunnarsson á Jónsteini.
5. Svanheiður Lóa Rafnsdóttir á
Hjörvari,
Fámennt en
góðmennt hjá
Sörla
ÞRÁTT fyrir dræma þátttöku í
íþróttamóti Sörla sem haldið var
um helgina að Sörlastöðum í Hafn-
arfirði voru teknir þar góðir sprett-
ir. Afdolf Snæbjörnsson mætti með
Mökk frá Raufarfelli til leiks og
var það mál manna að hann hafi
aldrei verið eins góður sem nú og
er hiklaust hægt að taka undir
það. Þeir sigruðu í tölti og Mökkur
var valinn glæsilegasti hestur
mótsins. En þrátt fyrir þetta urðu
þeir Adolf og Mökkur að gefa
fyrsta sæti í fjórgangi eftir til Elsu
Magnúsdóttur og Róms frá Bakka,
en hún varð stigahæst keppenda í
opnum flokki. Atli Guðmundsson
sem keppti á Dagfara frá Kjarn-
holtum hafði fimmganginn nokkuð
örugglega.
Ragnar Ágústsson sigraði í tölti
og fjórgangi ungmenna á nýjum
glæsihesti, Hrafni frá Hrafnagili
í Eyjafirði, sem er í eigu kærustu
hans. Daníel Ingi Smárason var
atkvæðamikjll í unglingaflokki,
sigraði bæði í tölti og fjórgangi á
Seiði, en athygli vakti frammi-
staða Eyjólfs Þorsteinssonar sem
sigraði í tölti og fjórgangi barna
á ísak og lét sig ekki muna um
að sigra í fimmgangi unglinga á
Þór frá Brennistöðum þar sem
hann keppti upp fyrir sig.
Þátttaka í þessu móti var mjög
léleg. Ekki höfðu Sörlafélagar
skýringar á reiðum höndum hveiju
þetta sætti en sumir nefndu há
skráningagjöld. í opna flokkinn
þurfti að greiða tvö þúsund krónur
HLUTIRNIR gengu vel upp hjá Daníel Smára
og Seiði í keppni unglinga.
ELSA Magnúsdóttir var stigahæst
keppenda í opnum flokki.
LÍNURNAR voru vel skýrar í töltúrslitum eftir að Sveinn Jóns-
son hafði yfirgefið völlinn, Adolf og Mökkur efstir, Elsa og Róm-
ur önnur, Theódór og Rúbín þriðju og Magnús og Gletta fjórðu.
á fyrstu grein og síðan eitt þúsund
á næstu greinar, svo dæmi sé tekið.
Athygli vekur að á mótum bæði
hjá Sörla og Gusti sem haldin voru
um helgina er lítil þátttaka í fimi-
keppni eða hlýðni eins og það hét
áður. Bæði þessi félög eiga ágætar
reiðhallir og var það trú margra
að þessar hallir myndu auka
ástundun fimiæfinga og í fram-
haldinu aukna þátttöku í þessari
keppnisgrein en það virðist hins-
vegar eitthvað ætla að standa á
því að svo verði.
Mótið hjá Sörla fór ágætlega
fram við góðar aðstæður í fögru
veðri en þátttaka hefði mátt vera
meiri.
Valdimar Kristinsson