Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 59 DAGBÓK ( ( ( i ( ( VEÐUR 21.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 02.37 0,6 08.42 3,4 14.45 0,7 20.59 3,6 03.53 13.23 22.55 04.44 (SAFJÖRÐUR 04.43 0,3 10.32 1,6 16.46 0,3 22.49 1,9 03.29 13.29 23.33 04.50 SIGLUFJÖRÐUR 00.36 1,2 06.59 0,1 13.22 1,0 18.58 0.3 03.10 13.11 23.15 04.31 DJÚPIVOGUR 05.41 1,8 11.54 0,4 18.06 2,0 03.20 12.53 22.30 04.13 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands * é é * R'gning % t % * Siydda 4 Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma ; Él \1 Slydduél I stefnu og f|öðrin » 1 uinristvrk. hfiil fifi Sunnan, 2 vindstig. 19 Hitastig Vindönn sýnir vind- Þoka Súld vindstyrk, heil fjöður g * er 2 vindstig. * Spá « « é * * é é 6 é é é é 4 t 'Heimiid: VeCurstoía íslai.ds VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi. Dálítil rigning eða smáskúrir suðaustan- og austanlands, en annars þurrt að mestu. Hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram eftir vikunni verður austlæg átt ríkjandi með dálítilli vætu suðaustan- og austanlands, en þurrt og björtu veðri annarsstaðar. Um helgina lítur út fyrir hæga breytilega átt og sólrikt veður víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök I n.o f „ . spásvæðiþarfað 'TTN 2-1 velja töluna 8 og ' I y—X \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skammt vestur af Skotlandi er 992 millibara lægð, sem þokast vestur. Yfir Grænlandi er 1030 millibara hæð. Austur af Nýfundnalandi er 990 millibara lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gaer að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 8 skýjað Glasgow 4 skýjað Reykjavík 8 skýjað Hamborg 10 skýjað Bergen 9 alskýjað London 9 skúr Helsinki 12 hálfskýjað Los Angeles 6 heiðskírt Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madríd - skýjað Nuuk 3 vantar Malaga - léttskýjað Ósló 12 skýjað Mallorca 13 léttskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Montreal -5 vantar Þórshöfn 7 rigning New York 8 heiðskírt Algarve - vantar Orlando 17 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað París 7 úrkoma i grennd Barcelona 21 léttskýjað Madeira 14 vantar Berlin - vantar Róm 1 hálfskýjað Chicago - alskýjað Vín 7 skúr Feneyjar 18 skýjað Washington -27 þokumóða Frankfurt 17 skýjað Winnipeg -17 heiðskírt Yfirlit á hádegíTgær: ^ ' \; AA ) H í I r-'4/ A & 1030 'y H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 galsi, 4 harmar, 7 lág- 1 skvampa, 2 kvarta, 3 fótan, 8 bjargbúum, 9 sívinnandi, 4 málmur, 5 kraftur, 11 skelin, 13 refsa, 6 víðum, 10 lýðs, sorg, 14 styrkir, 15 lög- 12 læri, 13 skar, 15 un, 17 bergmál, 20 flát, gaffals, 16 glerið, 18 22 málreif, 23 hefðar- fuglum, 19 byggja, 20 kona, 24 hirða um, 25 ilma, 21 léleg skrift. hæsi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 liðleskja, 8 skjór, 9 lúpur, 10 fit, 11 merja, 13 asn- ar, 15 fjörs, 18 slæpt, 21 kyn, 22 eldur, 23 aflar, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 iljar, 3 larfa, 4 selta, 5 Japan, 6 ásum, 7 grær, 12 jór, 14 sál, 15 frek, 16 öldur, 17 skran, 18 snarl, 19 ærleg, 20 tíra. í dag er þriðjudagur 21. maí, 142. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafn- vel það, sem hann hefur. 14-16 í dag. Fræðsla: Afbrýðisemi. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama á_ra kl. 17 í umsjá Mariu Ágústsdóttur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á sunnudag kom Bjarmi ÍS til viðgerða og Stella Polux fór í um kvöldið. í gær komu Blackbird og Skafti SK og Særún GK fór. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Hofsjök- ull á strönd. í gærmorg- un morgun kom lett- neski togarinn Olshana og Lettelill fór í gær- kvöldi. Flutningaskipið Lómur var væntanlegt í nótt. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- dagur aldraðra. Öldruð- um er boðið að taka þátt í léttri skemmtilegri samverustund á morg- un, þriðjudaginn 21. maí, frá kl. 14-16 í íþróttahúsinu Austur- bergi. Söngur og dans. Halldóra Bjömsdóttir mætir með morgunieik- fimina. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Vitatorg. í dag verður spiluð félagsvist kl. 14. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. (Matt 10, 12.) Félag eldri borgara f Reykjavík og ná- grenni. Sigvaldi stjóm- ar dansi í Risinu kl. 20 í kvöld. Enn em laus sæti í ferðina um Snæ- fellsnes og Barðaströnd. Félag eldri borgara f Hafnarfirði. Sumri fagnað með fundi í safn- aðarheimili Víðistaða- kirkju á morgun mið- vikudag kl. 14. Gaflara- kórinn syngur, Margrét Thoroddsen fjailar um réttindamál aldraðra. Kaffiveitingar og fjölda- söngur. Gjábakki. Leikfimi verður fyrir hádegi í dag. Þriðjudagsgangan fer kl. 14 frá Gjábakka. Nú er verið að innrita á „Sæludaga" í Skagafirði sem verða dagana 6.-11. ágúst nk. Uppl. í s. 554-3400. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Boðið verður upp á viku- dvöl á Hvanneyri dag- ana 22.-28. júní nk. og helgarferð til Vest- mannaeyja dagana 16.-18. ágúst nk. Uppl. og innritun hjá Ninnu í s. 565-3176 og Sigrúnu í s. 555-1356. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð, er með opin hús í sumar í Gerðubergi fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Uppl. um dag- skrá félagsins eru á sím- svara 562-4844 og sí- matími þriðjudaga kl. 18-19. Barnamál er með opið hús í Hjallakirkju kl. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Seltjarnarneskirkja. , Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Seþ'akirkja. Mömmu- morgunn opið hús f dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn í dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Aft- ansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjai'ðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Landakirkja. Æfing T" safnaðarheimilinu kl. 16 fyrir fermingarbörn hvítasunnudags. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: B69 1111. Áskriftir: S69 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn B69 1329, fréttir 569 1181, tþróttir S69 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.