Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 23 LISTIR . \:'A -'3 JAKKI eftir Sölvi Stornæss. Fagxirt pijón „Með vífið í lúkunum“ LEIKFÉLAG Seyðisfjarðar hef- ur undanfarnar vikur æft gam- anleikinn Með vífíð í lúkunum eftir breska leikarann og leik- ritaskáldið Ray Cooney. Frum- sýnt var á föstudag og verður önnur sýning sunnudaginn 19. maí. í kynningu segir: „Leikritið fjallar um leigubílstjóra í Lond- on sem er kvæntur tveimur konum, en vegna óhapps lendir hann í erfíðleikum með að út- skýra fyrir lögreglunni af hveiju hann býr á tveimur stöð- um.“ Leikstjóri er Hermann Guð- mundsson, sem á yfir 20 ára leikferil að baki með félaginu, en þetta er ijórða sýningin sem hann leikstýrir á Seyðisfirði. „Þó ekkert sé í leikritinu sem flokkast geti undir klám eða sært blygðunarkennd fólks, er vakin athygli á að börn undir 12 ára aldri fá ekki aðgang nema í fylgd fullorðinna. Þetta er fyrst og fremst gert til að tryggja að einhver sé til staðar til að svara þeim spumingum sem efni leikritsins mun kveikja í huga barna um tvíkvæni og samkynhneigð," segir í kynn- ingu. Leikfélagið hyggur á leikferð til Vopnaijarðar og Borg- arfjarðar um hvítasunnuhelg- ina. Strengja- sveitar- tónleikar STRENGJASVEIT Tónlistar- skólans í Reykjavík heldur tón- leika miðvikudaginn 22. maí í Bústaðakirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskrá eru Chaconne í g-moll eftir Purcell og Concerto Grosso eftir Ernest Bloch. Stjórnandi er Mark Reedman. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. Tónlistarskóli Isafjarðar Skólaslit og lokahátíð SKÓLASLIT og lokahátíð Tón- listarskóla Isafjarðar verða í dag, þriðjudaginn 21. maí kl. 20.30 í sal Grunnskólans á Isafirði. Þar verða flutt ávörp. Nokkr- ir nemendur skólans flytja tjöl- breytta tónlistardagskrá, meðal annars verk eftir Corelli, De- bussy og Béla Bartók og einnig mun kór skólans syngja nokkur lög. LIS I OG HÖNNUN Norræna húsið — a n d dy ri PRJÓNAÐIR JAKKAR Sölvi Stomæs. Opið alla daga á opn- unartíma Norræna hússins. Til 26 mai. Aðgangur ókeypis. PRJÓNAHÖNNUN er eitt af því sem mætt hefur afgangi í íslenzku kennslukerfi, þrátt fyrir að ullin hafí haldið hita á þjóðinni frá upp- hafi vega og útlendir tali gjarnan um „land ullarinnar“. Eins og rýnir- inn hefur oft bent á eigum við hér frábæra hönnuði sem afskiptir eru, og þrátt fyrir að ég vísaði til merki- legs pijónaverkstæðis við listiðnað- arskólann í Helsingfors fyrir tveim áratugum eða svo, reyndist enginn áhugi fyrir slíku við listaskólann okkar. Það mun einnig hafa gerst að hefðbundinn vefnaður og rann- sóknir á þeim vettvangi hafa vikið úr skólanum og honum skipað á bekk með heimilisiðnaði og úreltu dútli, en það er annað og afleitt mál sem bíður nánari umfjöllunnar á öðrum vettvangi. En mikið er það gaman að koma á heimslistasöfnin eins og t.d. Vict- oría og Albert Museum í London og sjá alla söguna í réttu samhengi, hinn eina rétta og sanna tón hverrar tegundar listíða. Á sama hátt lyftist brúnin er maður kemur inn á sýning- ar og stendur frammi fyrir ferskum vinnubrögðum og-frumleika á hefð- bundnum grunni, sem líkja má við nýtt (eðal) vín á gömlum belgjum. Og þrátt fyrir að norska lista- konan Sölvi Stornæss (f. í Þránd- heimi 1944) pijóni ekki í höndunum eins og t.d. Kaffe Fassett, heldur styðjist við einfalda pijónavél með rafeindabúnaði fyrir snið, er ferlið mjög upprunalegt. Byggist á þjóð- legum arfi, ekki einungis norskum heldur sækir hún hrif til japanskra kimonóa, spánskra nautabana- möttla og búddískra kufla. Sjálft ferlið krefst mikillar vinnu og nákvæmni allt frá teikniborðinu til hinnar tilbúnu flíkur, bíður ekki upp á neinar tilviljanir né málamiðl- anir, enda tekur það alla jafna mánuð. Hún litar sjálf hið hvíta og svarta garn, litar eða þrykkir á hinn pijónaða flöt og raðar hlutunum saman í höndunum. Sölvi Stornæss nam veflist við listiðnaðarskólann í Bergen, en á námsárunum fékk hún áhuga á pijóni og telst í dag einn af sérstæð- ustu listamönnum Noregs á sviði pijónahönnunar. Þetta eru hinai* almennu upplýsingar um listakon- una, sem sýnir ellefu síða jakka í anddyrinu, sem eru hveijum öðrum fegurri. Einkum þeir sem hafa hreinan og látlausan litrænan hrynjandi svo sem nr. (1) „Hringir í vatni“, „Tími fýrir uppskeru“ (5), „Vegna trésins" (6) og „Rauð“ (8). Það kemur alltaf betur og betur fram í núlistum dagsins, að góðir listamenn leita aldrei frumleikans heldur finna hann, í sumum tilvik- um eru þeir alteknir honum í örfá ár, hafna svo eða missa þráðinn, en í öðrum tekst þeim að virkja hann allt lífið. Tilbúinn og tillærður frum- leiki er hins vegar einungis vindur. Sölvi Stornæss fann sitt svið og sinn frumleika... Bragi Ásgeirsson Sænskur leikhópur í Hafnarfjarðarleikhúsinu HINGAÐ til lands er væntanlegur áhugaleikhópur frá Kiruna í Norður-Svíþjóð með leiksýning- una Frieriet eftir Hákan Rudehill í leikstjórn Ullu Lyttkens. Hópur- inn mun sýna í húsnæði Hermóð- ar og Háðvarar í gömlu Bæjarút- gerðinni í Hafnarfirði fimmtudag- inn 22. og föstudaginn 23. maí nk. kl. 20. í kynningu segir: „Leikhópurinn hefur hlotið alþjóðega athygli fyrir þessa sýningu og verið boðið með hana á leiklistarhátíðir víða um lönd. Þau eru einmitt að koma af einni slíkri í Nova Scotia í Kanada. Sýningin er byggð á sönnum at- burðum frá þriðja áratugnum. Stokkhólmsbúi verður ástfanginn af stúlku frá héraði nálægt finnsku landamærunum. Hann fer til Ká- rendöjárvi, heimabæjar stúlkunn- ar, til þess að biðja föður hennar um hönd hennar. Ymislegt í bæjar- lífinu kemur þessum unga, veik- geðja Stokkhólmsbúa sérkenni- lega fyrir sjónir, tilvonandi tengdapabbi er þekktur bruggari, konur bæjarins hafa óseðjandi kynhvöt, mennirnir nota hnífa til að útkljá deilumál og blóðið flýtur. Menningaráfallið er algjört fyrir skáldlega sinnaðan borgarbúann. Getur svona ástarsaga endað veL .. ?“ í sýningunni er mikil tónlist og áherslur og aðferðir frásagnar- mátans sterkar, kraftmiklar og auðskildar. Leikhópurinn kemur hingað á vegurn Bandalags ís- lenskra leikfélaga. Miðasala hófst mánudaginn 20. maí í miðasölu- síma Hafnarfjarðarleikhússins. Miðasalan er opin alla daga milli kl. 16 og 19. tækniskóli islands HOIöabakka 9.112 Reykjavík, slmi 577 1400. fax 577 1401 Tækniskóli íslands cr skóli á háskólastigi sem býður upp á fjölbreytt nám, lagað að þörfum íslensks atvinnulífs. Námsaðstaða nemenda er góð og tækja- og tölvukostur er í sífelldri endurnýjun. Allt nám í Tækniskóla íslands er lánshæft hjá LÍN. UMSÓKNARFRESTUR UM NÁM Á HAUSTÖNN ER TIL 6. JÚNÍ N.K.) /GG I NG ADE I LD|-----• B.S. nám í byggingatæknifræði. I FRUMGRE I NADE I LD|—• nám til raungreinadeildarprófs. iHeILBRIGÐISDEI L D f—• B.S. nám í meinatækni og röntgentækni. I |RafmaGNSDEI LD|-------• fyrsta árið til B.S. prófs í rafmagnstæknifræði. | iReKSTRARDEI LD|— : LADEI LDi------- iðnrekstrarfræði, B.S. nám í útflutningsmarkaðsfræði’* og B.S. nám í iðnaðartæknifræði. B.S. nám í vél- og orkutæknifræði. * N ÁM I I ÐNREKSTRARFRÆÐI OG ÚTFLUTNINGSMARKAÐSFRÆÐI HEFST UM ÁRAMÓT. IðnfræðinAm sem er framhaldsnám fyrir IÐNAÐARMENN STENDUR TIL BOÐA 1 BYGGINGA- DEILD. VÉLADEILD OG RAFMAGNSDEILD. i'GGINGATÆKNIFRÆÐI, iðnaðartæknifræði, rafmagnstæknifræði og véltæknifræði Raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf af eðlisfræði- náttúrufræði- eða tæknibraut auk tveggja ára viðeigandi starfsreynslu.l________________ ]FRUMGREINADEIL D Iðnnám eða sem svarar 20 ein. á framhaldsskólastigi, auk tveggja ára starfsreynslu. "jMEINATÆKNI 0G RÖNTG ENTÆKN I Stúdentspróf eða raungreinadeildarpróf frá TÍ. I--------------------- "jlÐNREKSTRARFRÆÐI Raungreinadeildarpróf eða stúdentspróf og tveggja ára starfcreyhsla.i_ ”|ÚT FLUTN I NGSMARKAÐS FRÆÐI Próf í iðnrekstrarfræði af markaðssviði, rekstrarfræði eða sambærilegu.i_ “jlÐNFRÆÐI Iðnnám. l Kynningarfulltrúi skólans og deildarstjórar einstakra . deilda veita nánari upplýsingar í síma 577 1400 eða ^ skrifstofa skólans að Höfðabakka 9. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans scm cr opin frá 8.30 til 15.30 alla virka daga. Peim þarf að fylgja Ijósrit af prófskírteinum, passa- nynd auk vottorða frá vinnuveitendum. REKT0R TÆKNISKÓLA IsLANDS MMC Pajero V-6 '91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm. rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.430 þús. Grand Cherokee V-6 Limited ‘94, rauður, sjálfsk., ek. aðeins 27 þ. km., leðurinnr., rafm. í öllu, ABS, þjófavörn o.fl. V. 3.790 þús. Volvo 760 GLE ‘90. blár, sjálfsk.. ek.,115 þ. km„ sól- lúga, álfelgur, rafm. í ölu, ABS o.fl. V. 1.490 þús. Li Toyota Corolla XL Sedan '92, vínrauður, 5 g„ ek. aðeins 34 þ. km. Bein áala. V. 870 þús. Hyundai Pony GLSi Sedan ‘93, blár, 5 g., ek. aöeins 27 þ. km. V. 770 þús. Nissan Sunny SLX 1.6 Sedan ‘92, sjálfsk.. ek. aðeins 54 þ. km., rafm. í rúðum, spoil er, 2 dekkja- gangar o.fl. V. 930 þús. Cherokee Limited 4.0 L ‘90, svartur, sjálfsk., ek. 93 þ. km., leðurklæddur o.fl. Tilboðsverð 1.790 þús. Cherokee Pioneer 4.0 L ‘87, 5 dyra, sjálfsk., ek. aðeins 64 þ. km„ óvenju gott eintak. V. 1.190 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 Station ‘94, 5 g„ ek. 59 þ. km„ álfelgur o.fl. V. 1.090 þús. Ford Explorer XLT ‘93, sjálfsk., ek. 27 þ. km„ sóllú- ga, rafm. í öllu, þjófavörn o.fl. V. 2,9 millj. MMC Pajero langur (bensin) ‘88, 5 g„ ek. 109 þ. km„ mikið endurn., nýryðvarinn o.fl. V. 1.150 þús. MMC Pajero V-6 langur ‘93, sjálfsk., ek. 39 þ. km„ sóllúga o.fl. V. 3 millj. Subaru Justy J-12 4x4 ‘91, 5 d„ ek. 69 þ. V. 620 þ.. Toyota Corolla XLi ‘94, 3ja dyra, hvítur, ek. 39 þ. km„ 5 g. V. 990 þús. Grand Cherokee V-8 Limited ‘93. græns ans„ sjálf- sk„ ek. aðeins 42 þ. km„ rafm. í öllu, leðurinnr. o.fl. V. 3.350 þús. Bílamarkadut~inn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraur Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Nissan Sunny SLX 1.6 Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km„ rafm. í rúðum, spoil er, 2 dekkja- gangar o.fl. V. 930 þús. Grand Cherokee Ltd. Orvis V-8 ‘95, sjálfsk., ek. aðeins 3 þ. km„ leðurklæddur m/öllu. V. 4.450 þús. Toyota Corolla DX ‘87, 3ja dyra, hvítuf, sóllúga, spoiler. V. 340 þús. Mjög fallegur bill. Daihatsu Charade CS ‘88, hvítur, ek. 93 þ. km„ 3ja dyra. V. 260 þús. Ford Econoline 150 húsbíll ‘81, rauö ur/hvítur, uppt. vél, sjálfsk., 6 cyl„ gasmið stöð, WC, vaskur o.fl. o.fl. V. aðeins 350 þús. Peugout 505 station 7 manna ‘83, 5 g. Gott eintak. V. 350 þús. Subaru Legacy 1.8 station ‘91, 5 g„ ek. 79 þ. km„ rafm. í rúðum o.fl. V. 1.150 þús. Sk. ód. Volvo 240 GL ‘88, sjálfsk., ek. 123 þ. km. Gott ein- tak. V. 690 þús. Isuzu Sport Cap 2.4 (bensín) ‘91. grás ans, 5 g„ ek. 69 þ.krn., álfelgur, veltigrind o.fl. V. 1.100 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘93. grá- sans„ ek. 77 þ. km„ rafm. í rúðum, hiti i sætum, toppgrind, dráttarkrókur o.fl. V. 1.190 þús. MMC Pajero V-6 langur ‘91, 5 g„ ek. 75 þ. km„ góður jeppi. V. 1.890 þús. Toyota Carina II GLi Executive ‘90, 4ra dyra, sjálf- sk„ ek. 108 þ. km„ rafm. í öllu, spoiler o. fl. V. 890 þús. Toyota Corolla GL Special series’91, 5 g„ ek. 93 þ. km„ 5 dyra, rafm. í rúðum, samlæsingar, blár. V. 690 þús. Húsbíll M. Benz 309 ‘86, hvítur, 5 cyl„ disel, sjálf- sk„ 7 manna, svefnpláss, elda vól, gasmiöstöð, stórt fortjald o.fl. o.fl. V. 1.490 þús. Sk. ód. Toyota Tercel 4x4 station ‘88, rauður, ek. 147 þ. km. V. 530 þús. Sk. ód. Toyota Landcruiser diesel ‘87, 5 g„ ek. 190 þ. km„ drif og gírkassar ný uppt„ loftlæstur aftan og framan. Nýl. 38“ dekk. Toppeintak. V. 1.870. Subaru Legacy 2.0 Station ‘92, grár, 5 g„ ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E ‘93, 5 dyra, rauður, 5 g„ ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. MMC Colt GLXi ‘92. rauður, 5 g„ ek. 85 þ. km„ álfelgur, spoiler, rafm. i öllu o.fl. V. 860 þús. Mazda 323 1.6 GLX 4x4 station ‘94. steingrár, 5 g„ ek. 58 þ. km„ álfelgur o.fl. V. 1.180 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (langur) ‘86, 5 g„ ek. 220 þ.km. 36“ dekk, spil o.fl. Mikið endur- nýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan ‘95, ek. aðeins 4 þ.km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo ‘93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km„ 33“ dekk, brettakantar, álfel- gur o.fl. V. 3,9 millj.Sk. ód. Nissan Terrano V-6 ‘95, 4ra dyra, sjálfsk., ek. aöeins 12 þ. km„ sóllúga, rafm. i öllu. Sem nýr. V. 3,3 millj. Renault Clio TR 1.4 5 dyra ‘94, 5 g„ ek. aöeins 11 þ. km„ rafm. í rúöum o.fl. V. 990 þús. . MMC Pajero V-6 iangur ‘92, 7 manna, sjálfsk., ek. 55 þ.km., sóllúga, álfelgur, rafm. i rúðum o.fl. V. 2.690 þús. Nissan Primera 2.0 SLX ‘93, 5 g„ ek. 38 þ.km„ spoiler, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. V. 1.300 þús. Peugeot 405 GR station ‘89, 5 g„ ek. 100 þ.km. V. 650 þús. Mazda E-2000 húsbíll ‘85. 5 g„ ek. að eins 67 þ.km. Svefnaðstaða, vaskur, elda vél, óvenju gott eintak. V. 690 þús. Mazda 323 GLX 1600 ‘92.3 dyra, 5 g„ ek. 52 þ.km. Rafm. i rúðum, álfelgur o.fl. V. 890 þ. Fjöldi bíla á skrá og á staðnum. Bílaskipti, hagstæðgreiðslukjör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.