Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 9 FRETTIR Þyrla varnarliðsins 1 sjúkraflugi Reglugerð félagsmálaráðuneytisins um eignaskiptasamninga Umboðsmanni Al- þingis send kæra VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflug- velli sótti slasaðan, íslenskan sjó- mann um borð í Snæfugl aðfaranótt sunnudagsins, um 200 sjómílur vest- suðvestur af Reykjanesi. Varnarliðið sótti svo eistneskan sjómann á svip- aðar slóðir í gærdag en maðurinn hafði fengið heilablóðfall. Að sögn Helga Hallvarðssonar skipherra hjá Landhelgisgæslunni er TF-LÍF, þyria Gæslunnar, í skoðun þessa dagana og var því leitað til vamarliðsins um sjúkraflutningana. í fyrra sjúkrafluginu fór íslenskur læknir og sigmaður með þyrlu varn- arliðsins og er þetta í fyrsta sinn sem samstarf er haft með þessum hætti um sjúkraflug. Um hádegisbilið í gær fóru tvær þyrlur varnarliðsins ásamt Hercules eidsneytisvél að sækja Eist- ann og komu um kl. 16 í gær. REGLUGERÐ félagsmálaráðu- neytisins um eignaskiptasamninga hefur verið kærð til umboðsmanns Alþingis. Jón Sigurgeirsson, sem vísaði málinu til. umboðsmanns, segir að í reglugerðinni séu þeir sem þurfa að gera eignaskipta- samninga krafðir um upplýsingar, sem vandséð sé hvaða gagn stjórn- völd hafi af. Reglugerðin auki kostnað húseigenda við gerð eignaskiptasamninga. Með reglugerðinni er fylgigagn sem nefnist skráningarreglur byggingafulltrúa og Fasteigna- mats ríkisins. Það hefur reglugerð- argildi því að í reglugerðinni er vísað beint í það. Þessar nýju regl- ur eru mun ítarlegri en eldri regl- ur. Jón sagði að með skráningar- reglunum væru húseigendur krafðir um ýmsar upplýsingar, sem kæmu sjálfum útreikningi á Sumar í Pelsinum Gallabuxur, bolir, vesti, dragtir, pils. Verðfrá kr. 2.400. A Fallegir pri TCIMM sumarlitir. * M MiM MiM Kirkjuhvoli • sími 552 0160 Mikið úrval af ítölskum sumarjökkum, vatns- og vindþéttum, stuttum og hálfsíðum. Aldrei meira úrval á stráka. BARNASTÍGUR 02-14 Skólavörftustíg 8, sími 552 1461. SJ0MANNA. DAGURINN 59. hóf sjómannadagsráðs á Hótel íslandi laugardaginn 1. júní 1996 Dagskrá: • Húsið opnað kl. 19:00. • Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadagsráðs, setur hófið. • Kynnir kvöldsins verður Þorgeir Guömundur Hallvarðsson Astvaldsson. • Skemmtiatriði: Danssýning á heims- mælikvarða. Stórsýningin Bítlaárin, þar sem fram koma söngvararnir Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson, Ari Jónsson, Björgvin Halldórsson ásamt söng- systrum. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir. Hljómsveitin Bítlavinafélagið leikur fyrir dansi í aðalsal til kl. 03:00. Harmonikku- og sjómannatónlist verður í Ásbyrgi. Verð kr. 4.700 SKIPSKLUKKUM HRINGT TIL KVÖLDVERÐAR F'orréttur: Koníakslöguð sjávarréttarsúpa A ða / réttu r: Eldsteiktur lambavöðvi með sólberjasósu, smjörsteiktum jarðeplum og gljáðu grænmeti. Eftirréttur: Grandmarnier-ís með ferskum ávöxtum. Pálroi Gunnarsson í mat og á sýningu. Sýningarverð án rnatar kr. 2.000. Miða- og borða- pantanir í síma 568-7111. Fax 568-5018. IgLAJjD Krafist upplýs- inga sem koma eignaskiptum ekki við eignaskiptum ekkert við. Til dæmis væru húseigendur krafðir um hjúpflöt, gluggastærð og stærð svæðis sem er undir 1,80 metrar á hæð, bæði brúttó og nettó. Ekkert af þessu kæmi út- reikningum á eignaskiptum bein- línis við. Felur í sér mismunun Jón sagðist vera fylgjandi því að fólk gerði eignaskiptasamn- inga, en reglur um þá þyrftu að vera sniðnar að þörfum fólksins, en ekki að þörfum embættiskerfis- ins. „Það er bara viss hluti fólks sem er krafinn um þessar upplýs- ingar. Eigendur einbýlishúsa eru ekki krafðir um þessar upplýs- ingar og ekki heldur þau 80% húseigenda sem gert hafa eigna- skiptasamninga áður. Þarna er verið að láta aðeins lítinn hluta fólks greiða fyrir upplýsingagjöf. Þetta felur í sér mismunun sem stríðir á móti minni réttlætisvit- und,“ sagði Jón. Jón sagði að þessar nýju reglur væru fallnar til að auka kostnað við gerð eignaskiptasamninga. Það kostaði mikið fyrir húseigend- ur að útvega sér upplýsingar sem um væri beðið. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum og skýr- ingum frá félagsmálaráðuneytinu á reglugerðinni. Ekki er Ijóst hve- nær niðurstöðu er að vænta. Franskir ermalausir kjólar TESS Opið virka daga neðst við kl.9-18, Dunhaga, laugardaga simi 562 2230 kl. 10-14. v ne® 14 k gull Verðkr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jön Sipunilsson Skartyripaverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 MaxMara Ný sending af sumarfatnaði Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862. SVANNl Stangarhyl 5, 110 Reykjavfk Sími 567 3718. ■O PARTE Undirföt - sundföt - leikfimiföt margar stærðir. Gœðavörur - gott verð. Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14 út maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.