Morgunblaðið - 21.05.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 9
FRETTIR
Þyrla varnarliðsins
1 sjúkraflugi
Reglugerð félagsmálaráðuneytisins um eignaskiptasamninga
Umboðsmanni Al-
þingis send kæra
VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflug-
velli sótti slasaðan, íslenskan sjó-
mann um borð í Snæfugl aðfaranótt
sunnudagsins, um 200 sjómílur vest-
suðvestur af Reykjanesi. Varnarliðið
sótti svo eistneskan sjómann á svip-
aðar slóðir í gærdag en maðurinn
hafði fengið heilablóðfall.
Að sögn Helga Hallvarðssonar
skipherra hjá Landhelgisgæslunni er
TF-LÍF, þyria Gæslunnar, í skoðun
þessa dagana og var því leitað til
vamarliðsins um sjúkraflutningana.
í fyrra sjúkrafluginu fór íslenskur
læknir og sigmaður með þyrlu varn-
arliðsins og er þetta í fyrsta sinn sem
samstarf er haft með þessum hætti
um sjúkraflug. Um hádegisbilið í gær
fóru tvær þyrlur varnarliðsins ásamt
Hercules eidsneytisvél að sækja Eist-
ann og komu um kl. 16 í gær.
REGLUGERÐ félagsmálaráðu-
neytisins um eignaskiptasamninga
hefur verið kærð til umboðsmanns
Alþingis. Jón Sigurgeirsson, sem
vísaði málinu til. umboðsmanns,
segir að í reglugerðinni séu þeir
sem þurfa að gera eignaskipta-
samninga krafðir um upplýsingar,
sem vandséð sé hvaða gagn stjórn-
völd hafi af. Reglugerðin auki
kostnað húseigenda við gerð
eignaskiptasamninga.
Með reglugerðinni er fylgigagn
sem nefnist skráningarreglur
byggingafulltrúa og Fasteigna-
mats ríkisins. Það hefur reglugerð-
argildi því að í reglugerðinni er
vísað beint í það. Þessar nýju regl-
ur eru mun ítarlegri en eldri regl-
ur.
Jón sagði að með skráningar-
reglunum væru húseigendur
krafðir um ýmsar upplýsingar,
sem kæmu sjálfum útreikningi á
Sumar í Pelsinum
Gallabuxur, bolir, vesti, dragtir, pils.
Verðfrá kr. 2.400. A
Fallegir pri TCIMM
sumarlitir. * M MiM MiM
Kirkjuhvoli • sími 552 0160
Mikið úrval af ítölskum
sumarjökkum, vatns- og
vindþéttum, stuttum og
hálfsíðum.
Aldrei meira úrval á stráka.
BARNASTÍGUR
02-14
Skólavörftustíg 8, sími 552 1461.
SJ0MANNA.
DAGURINN
59. hóf sjómannadagsráðs á Hótel íslandi
laugardaginn 1. júní 1996
Dagskrá:
• Húsið opnað kl. 19:00.
• Guðmundur Hallvarðsson, formaður
sjómannadagsráðs, setur hófið.
• Kynnir kvöldsins verður Þorgeir
Guömundur
Hallvarðsson
Astvaldsson.
• Skemmtiatriði: Danssýning á heims-
mælikvarða. Stórsýningin Bítlaárin,
þar sem fram koma söngvararnir Bjarni
Arason, Pálmi Gunnarsson, Ari Jónsson,
Björgvin Halldórsson ásamt söng-
systrum. Stórhljómsveit Gunnars
Þórðarsonar leikur undir.
Hljómsveitin Bítlavinafélagið leikur fyrir
dansi í aðalsal til kl. 03:00. Harmonikku-
og sjómannatónlist verður í Ásbyrgi.
Verð kr. 4.700
SKIPSKLUKKUM HRINGT TIL
KVÖLDVERÐAR
F'orréttur:
Koníakslöguð sjávarréttarsúpa
A ða / réttu r:
Eldsteiktur lambavöðvi með sólberjasósu,
smjörsteiktum jarðeplum og gljáðu grænmeti.
Eftirréttur:
Grandmarnier-ís með ferskum ávöxtum.
Pálroi Gunnarsson
í mat og á sýningu.
Sýningarverð
án rnatar kr. 2.000.
Miða- og borða-
pantanir í síma
568-7111.
Fax 568-5018.
IgLAJjD
Krafist upplýs-
inga sem koma
eignaskiptum
ekki við
eignaskiptum ekkert við. Til
dæmis væru húseigendur krafðir
um hjúpflöt, gluggastærð og
stærð svæðis sem er undir 1,80
metrar á hæð, bæði brúttó og
nettó. Ekkert af þessu kæmi út-
reikningum á eignaskiptum bein-
línis við.
Felur í sér mismunun
Jón sagðist vera fylgjandi því
að fólk gerði eignaskiptasamn-
inga, en reglur um þá þyrftu að
vera sniðnar að þörfum fólksins,
en ekki að þörfum embættiskerfis-
ins.
„Það er bara viss hluti fólks
sem er krafinn um þessar upplýs-
ingar. Eigendur einbýlishúsa eru
ekki krafðir um þessar upplýs-
ingar og ekki heldur þau 80%
húseigenda sem gert hafa eigna-
skiptasamninga áður. Þarna er
verið að láta aðeins lítinn hluta
fólks greiða fyrir upplýsingagjöf.
Þetta felur í sér mismunun sem
stríðir á móti minni réttlætisvit-
und,“ sagði Jón.
Jón sagði að þessar nýju reglur
væru fallnar til að auka kostnað
við gerð eignaskiptasamninga.
Það kostaði mikið fyrir húseigend-
ur að útvega sér upplýsingar sem
um væri beðið.
Umboðsmaður Alþingis hefur
óskað eftir upplýsingum og skýr-
ingum frá félagsmálaráðuneytinu
á reglugerðinni. Ekki er Ijóst hve-
nær niðurstöðu er að vænta.
Franskir ermalausir kjólar
TESS
Opið virka daga
neðst við kl.9-18,
Dunhaga, laugardaga
simi 562 2230 kl. 10-14.
v ne®
14 k gull Verðkr. 3.400
Stúdentastjarnan
hálsmen eða prjónn
Jön Sipunilsson
Skartyripaverzlun
Laugavegi 5 - sími 551 3383
MaxMara
Ný sending af
sumarfatnaði
Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862.
SVANNl
Stangarhyl 5, 110 Reykjavfk
Sími 567 3718.
■O
PARTE
Undirföt - sundföt - leikfimiföt
margar stærðir.
Gœðavörur - gott verð.
Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718.
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14 út maí.