Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 3
Spakmœli
Aðeins eitt er verra en
maður sem tekur aldrei eft-
ir hvað þú eldar eða hverju
þú klæðist; það er maður
sem tekur alltaf eftir hvað
þú eldar og hverju þú klæð-
ist.
Sandra Litoff
Hugsaðu þér hvað þú yrðir
liamingjusamur ef þú misst-
ir allt sem þú átt - og feng-
ir það svo aftur.
Ókunnur höfundur
Velgengni er að fá það sem
þú vilt. Hamingja er að vilja
það sem þú færð.
Dale Carnegie
Þrjú grundvallaratriði
hamingjunnar: Eitthvað að
gera, einhvern að elska og
eitthvað til að vonast eftir.
Það er ekki auðvelt að flnna
hamingjuna innra með sér
og það er ógjörningur að
finna hana annars staðar.
Agnes Repplier
Það er aðeins ein leið til
að verða hamingjusamur í
heimi hér og það er að hafa
annaðhvort hreina sam-
visku eða enga.
Ogden Nash
Mesta hamingja lífsins er
að vera sannfærður um að
maður sé elskaður.
Victor Hugo
Við hættum ekki að leika
okkur af því að við erum
orðin gömul. Við verðum
gömul af því að við hættum
að leika okkur.
Ókunnur höfundur
Maður sem fær konu til að
hlusta gerir það venjulega
með því að tala við einhvem
annan.
P. Jones
LISTHÚs) LAUGARBAll
1 Opið laugard. kl. 10- virka daga kl. 10-1 «6, | 3.
Glæsilegar gjafir
fást hjá okkur
Fjórar afbragðsverslaiiir
undir sama þaki.
verslanir
undir sama þaki
KATE ■ myndir, Irnrö 1 rnmunK
|r. S6S o$ *69\ [
LISl ifzl J
Gallerí S. SS3 28 í > 86
TRÉUS.T
sr. 5S3 7580
i. S68 3750\
&
1750
Boðskort
í brúökaupiö
MÁRGIR senda út
boðskort þegar brúð-
kaup stendur fyrir
dyrum. Sumir leggja
óhemju vinnu í að búa til kortin
sjálfir, sitja við á kvöldin svo vikum
skiptir.
Ymsir þurrka jurtir og setja á
kortin, sumir sauma myndir,
skrautrita, teikna eða mála.
Þeir eru líka til sem ekki treysta
sér í handavinnuna og láta prent-
smiðju sjá um boðskortin.
INGIBJÖRG Gunnars-
dóttir og Sigurður
Hjartarson tóku sig til
og saumuðu mynd á
hvert einasta boðskort.
TVEIR Frakkar, Pierre og Gillet bjuttu
til kort sem notað var á boðskortið. í
photoshop forriti voru andlitin síðan sett
inn í myndina. Möguleikarnir eru ótelj-
andi hafi fólk yfir þessu forriti að ráða.
„Þegar ég tek að mér brúðkaupsskreytíngar og brúðarvendí
víl ég leggja persónubundna alúð í verkíð.
Hvert brúðkaup er eínstakt í mínum huga
og ég legg áberslu á að vínna fyrír ykkur.
Með ]rví mótí er tryggt að útkoman bæfi tílefninu.
Hafíð samband víð míg og ég skal leggja mig alla fram
líl að gera fallegan brúðkaupsdag enn fallegrí!!!“
Hjördís R. Jónsdóttir;
blómaskreytingameistari Blómavals.
Ljósmynd: Stúdio Magnús