Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 39 ) I I I ) I I I I 5 J I ! j I J ! i i l i i ,í Í i Klœdnaöur við hæf i í brúðkaupum TJ AÐ veldur oft töluverðum heilabrotum í hverju á að vera við M \iin ýmsu tækifæri eins og til dæmis við brúðkaup. Judith Mart- sem skrifaði bðkina Miss Manners gerir því ræki- leg skil í bók sinni í hveiju er viðeigandi að vera þegar brúðkaup stendur fyrir dyrum. Sumum kann að virð- ast bókin brosleg og hún full formleg en þetta gefur ein- hverjum lesendum kannski hugmynd að því hvað er við hæfi og hvsð'ékki, að minnsta kosti í útlandinu. Brúðarmeyjar hafa að hennar áliti leyfi til að líta út eins og þær vilja. Síðdegisbrúðkaup. Þá hæfir að klæða sig frekar formlega og nota einföld höfuðföt. Hér hæfir ekki að vera í síðkjól, sparibux- um né stutterma kjól. Móðirin verður að vera með perl- ur, annað kemur ekki til greina. Kjóllinn má heldur ekki vera hvítur eða bein- hvítur þar sem slíkt æti skyggt á brúðina Frjálslegt brúðkaup Sé veislan haldin undir berum himni og í glamp- andi sól (hér á Islandi getur enginn stólað á veðrið) er við hæfi að bera lít- inn blómvönd og allt í lagi að hafa blómakrans séu gestir fyrir blúndur og blóm. Þetta eru frjáls- legustu veislum- ar og allt í lagi segir frú Martin að vera jafnvel í fallegum blúndukjólum. Ef brúðkaupið verður mjög formlegt og hald- ið síð- degis er við hæfi að klæða siga þennan hátt. Sé athöfnin haldin að morgni hentar þessi fatnaður. Hjá Gull og Silfur er hver hringur sérsm.áaáur af kosigæfrti og snilld Vife leggjum aherslu á persónu- lega þjónustu og komum til móts vVb þínar hugmyndir Sendum trúlofunarhringalitmyndalistann okkar um allt land ^ l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.