Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 28
28 E SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ’W’ W ÚN Þóra Davíðsdóttir m M matreiðslumeistari W M mælir með því að gest- um sé boðið upp á for- rétt, aðalrétt og eftirrétt þegar hún er spurð hvernig hún myndi hafa brúðkaupsveisluna fengi hún -að ráða. „Ég hefði heitan forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Það má nota daginn fyrir brúð- kaupið til þess að undirbúa réttina. Grænmetið má skera niður fyrirfram og steikja og eftirréttinn má búa að mestu leyti til fyrir- fram. Kartöflumar má líka undirbúa daginn fyrir veisl- una.“ Þóra er ekki gift en segir þó að enginn viti ævina fyrr en öll er. Sjálf myndi hún ekki elda fyrir brúðkaupið og yfir höfuð ekki hafa mat í sinni veislu. „Þeg- ar maður er á kafi í eldamennsku allan daginn væri gott að fá frí frá henni og mikilli matarveislu á brúðkaupsdaginn,“ segir hún. Þóra mælir með því að fólk hafi brúðkaupið fámennt en góð- mennt. SÚKKULAÐIHORN með ferskum ávöxtum og vanillusósu. Fylltar sjávarréttapönnu- kökur með humarsósu 2 kryddpönnukökur (ekki meó ______________sykri)____________ Morgunblaðið/Halldór ___________150 gr fiskur_______ FYLLTAR sjávarréttapönnukökur með humarsósu. 1 eggjahvíto ____________1 dl rjómi__________ krydd eftir smekk Fiskurinn er hakkaður og settur til hliðar. Eggjahvítu, þeyttum ijóma og kryddi er blandað saman. Fiskurinn er skorinn í ræmur og settur ofan á farsið sem búið er að setja á pönnukökumar. Rúllað upp og soðið í vatnsbaði í eina klukku- stund. Sósan: 1 laukur 3 hvítlauksrif 1 tsk kqrrí 1 dl hvítvín 1/21 rjómi Veisluna má undirbúa daginn áður Ristið hvítlauk og lauk á pönnu ásamt karríi. Síðan er hvítvíni bætt í og að lokum ijómanum. Soðið nið- ur. FYLLTUR lambahryggur meðjurtasósu, kartöflukúlum og fersku grænmeti. ►ÞÓRA Davíðsdóttir lauk námi frá Hótel og veitingaskóla íslands árið 1983 en hún var á samningi á hótel Esju. Hún sá um að elda í veiðihúsi við Straumfjarðará tvö sumur, vann á hótel Loftleiðum af og til, var á Hótel Isafirði i tæp tvö ár, var á Edduhóteli og í mötuneytum. Hún starfar núna hjá Meistaranum. Þóra fór ásamt þremur öðrum íslenskum kven- kokkum til Egilsstaða í fyrra þar sem þær kynntu nýt- ingu á lambakjöti fyrir bændur. í framhaldi af því fóru þær til Finnlands á kvennaráðstefnuna og elduðu þar fyrir gesti ráðstefnunnar úr islensku hráefni. Brúökaupsveislan að hætti Þóru Davíðsdóttur matreiðslumeistara Pönnukökurnar eru bornar fram með hrísgrjónum og snöggsoðnu fersku grænrrieti. Fylltur lambahryggur meö jurtasósu _______Lambahryggur_______ ___________epli __________ apríkósur _________sveskjur_________ ________salt og pipar_____ _________rósmarín_________ ___________basil__________ salvío Hryggurinn er úrbeinaður (kjöt- kaupmaðurinn gerir það fyrir við- skiptavin sinn) og lundirnar settar inn í hrygginn ásamt eplum, aprí- kósum og sveskjum. Sett í net. Kryddið með salti, pipar, basil, rós- marín og salvíu eftir smekk. Steikið við 150°C í um 45 mínútur. ______________Sósan:_______________ ___________2 litlir laukar_________ 2 msk. grænar jurtir 1 dl portvín ______4 dl kjötsoð eða kroftur_____ maísenamjöl Laukur og jurtir eru hituð á pönnu. Síðan er portvíni bætt í og látið sjóða vel niður. Kjötsoð sett í pottinn og einnig soðið vel niður. Sósan er jöfnuð með maísenamjöli Kartöflukúlur Maukið kartöflur í svokallað jarð- eplamauk og kælið. Búið til litlar kúlur og dýfið þeim upp úr eggi. Veltið síðan upp úr herslihnetum. Steikið í olíu á pönnu og kryddið til með salti og pipar. Berið fram með kjötinu og hafið með snöggsoð- ið ferskt grænmeti Súkkulaðihorn Látið bakara búa til fyrir ykkur súkkulaðihorn Fyllið þau með ferskum ávöxtum eftir smekk Vanillusósa: 2 þeyttor eggjarauður_____ ___________2 dl rjómi__________ _____1/2 teskeið vanillusykur ÞeytiA eggjarauÓur og þeytió rjómann sér. Blondið svo vorlegg sgmon með sleif og bætió vanillusykri saman vió. Gjafaköríur sem innihalda ýmist rúmföt eöa handklœði Vönduð vara PÁS prentsmiðja býðtir ^Vi/uo'nancíi Cfy'wðfUówum oa OV)86fa'ruJew</u/m /«x/, Að koma til okkar í Gijótaþoipið og líta á möguleikana sem 70 ára reynsla í boðskortaprentmi býðnr upp á. PÁS prentsmiðja stofiiuð 1922 Mjóstrœti 6 • Gijótajiorpi • 101 Reykja\ík Sími : 551 4352 Fax : 562 2488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.