Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 31 . Morgunblaðið/Kristinn HILDUR Elvarsdóttir er hér með hárið uppsett, það er tekið í pulsu að aftan og látið í lokka. Blómum er stungið í lokka og strá höfð inn á milli Stúlkurnar farðaði Guðríður Ásgrímsdóttir sem starfar sjálfstætt, m.a. við að farða brúðir. HELGA greiddi Guðrúnu Ejjólfsdóttur þannig að hárið er tekið upp i fjórum hlutum. Hún vildi hafa hárið mýkra en Hiídur og Helena og Krist- ín bjuggu til blómakrans á hana en þær reka blómaverslunina Fjólu í Hafnarfirði. Greiðslur léttari á sumrin "W" ^ELGA Bjamadóttir, m M hárgreiðslumeistari og t m eigandi hárgreiðslu- stofunnar Carmen, seg- ir greiðslurnar ávallt vera léttari á sumrin. „Það hafðr ég í huga þegar ég greiddi stúlkunum. Þetta eru léttar greiðslur með lifandi blómum.“ Hún segist verða vör við að slör sé á undanhaldi og á þessum tíma árs sérstaklega. „Þessar greiðslur eru hugsaðar í stíl við flegna og þrönga kjóla, Hildar kjóll er einfaldur og þröng- ur en kjóll Guðrúnar með víðu pilsi og púffermum. Þegar verðandi brúðir koma í þessum hugleiðingum til Helgu byijar hún á því að setjast niður með þeim og finna út hvað það er sem þær vilja, kíkja á kjólinn, tala við förðunarfólk og þá sem sjá um blómaskreytingar og vönd- inn. „Síðan skiptir miklu máli hvernig andlit stúlkunnar er og manngerðin.“ „Þetta eru léttar sumargreiöslur með lifandi blómum og stróum." | Ég hef aldrei elskað neina mann- I eskju eins og ég elska sjálfa mig. j Mae West Hver einasta brúður verður að læra að þetta er ekki hennar brúðkaup heldur móður hennar. Luci Johnson Nugent Lafði Astor sagðí einhverju sinni við Winston Churchill: „Ef ég væri konan þín þá myndi ég setja rottueitur í kaffið þitt.“ Churc- hill leit á liana og svaraði að I bragði: „Ef þú værir konan mín þá myndi ég drekka það.“ Ung og fögur stúlka sagði ein- hverju sinni við Winston Churc- hiil: „Hugsaðu þér hvað það væri stórkostlegt ef við tvö ættum bam saman; það fengi útlitið mitt en gáfurnar þínar.“ „Já“ samþykkti Churchill, „en hugs- aðu þér hvað það væri hræðilegt í ef það fengi útlitið mitt og gáf- | urnar þínar.“ s CARF MARBERT ...ií/nur se/ti oe/tun tif/ituii/Hja/ c M'ð seljum Marbert: Spes, Hóoleitisbroui, Nono, Hólogorii, Libio, M|ódd, Holtsopótek, Glæsibæ, Bró, lougorv^gi, Bylgjon, Kópovogi, Snyrtihöllin Gorðoba, Sandra, Hainaríirði, Gallery förðun, Keflavík, Tara, Akureyri, Apótek Vestmannaeyja, Krisma, ísafirði, Apótek Húsavíkur, K.B., Borgarnesi. Brúðkaups-vöggu-sfmeelis- útskriftargjafir MUNIÐ GJAFAKORTIN ÞaufáslíByggtoo búið KRINGWN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.