Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ
26 E SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996
P Glæsilegt úrval brúðargjafa
á verði fyrir alla
NYjU NILFiSK RYKSUGURNAR HAFA FEIKNA SOGAFt
OG FULLKOMNASTA SÍUNARBÚNAÐ SEM VÖL ER Á*
Nilfisk AirCare Filter® Með 2ja laga pappírspoka, grófsíu
og HEPA-síu heldur Nilfisk eftir 99,97% allra rykagna sem
eru stærri en 3/10.000 úr millimetra (0,3 my).
*í sænskri neytendaprófun (Konsumentverket) á 11 þekktum ryksugum var
Nilfisk með HEPA-síu sú eina sem fékk toppeinkunn fyrir síunarhæfni.
Skemmtilegt boðskort er skilaboð um skemmtileg hátíðahöld.
Prentum boðskort af öllum gerðum, m.a. vinsælar gerðir fyrir
brúðkaups-, afmælis- og fermingarveislur o.fl.,
þar sem umslög eru óþörf.
o
cc
u*
Vönduð efnisáferð pappírs, upphleypt prentun.
a n r- Hagstætt verð.
vj||\ Leitíð upplýsinga.
IK | LETURprent ehf.
___/ v
• Allt fri hugmynd •
að veruíeika
Síðumúla 22 • Sími 533 3600 • 553 0630
SÚKKULAÐIHJÖRTU með Grand Mamier jarðarbeijum.
Léttir réttir
í sumarbrúðkaupið
V AÐ skiptir máli hvenær árs-
W hins brúðkaup er haldið,"
M -^segir Ragnar Wessmann
matreiðslumeistari þegar
hann er spurður um veitingar í brúð-
kaup. Hann segist ráðleggja sumar-
brúðhjónum að nota forrétti sem eru
léttir eins og grænmeti og ferskan
spergil. „Humar er líka mjög góður
um þessar mundir, hann er ferskur
og stór og því hentugur sem forrétt-
ur.“ Ragnar segir að persónulega
finnist sér fijálslegra yfirbragð á
brúðkaupsveislum þar sem hlaðborð
eru. „Á Hótel Sögu erum við til
dæmis oft með kalda forrétti, heita
steikarrétti og síðan eftirrétti. Það
er eins og allt yfirbragð verði frjáls-
ara ef fólk sækir sér sjálft matinn
heldur en ef þjónað er til borðs. Að
sjálfsögðu er einnig mikið um brúð-
kaupsveislur þar sem fólk situr og
veislan er formlegri.
Ragnar gifti sig fyrir rösklega
tuttugu árum Öldu Ó. Wessman en
þeirra brúðkaup var óformlegt. „Við
►RAGNAR Wessman lærði í Naustinu og útskrifaðist árið 1970. Hann
var á Gullfossi síðasta sumarið sem skipið sigldi. Hann starfaði í Kaup-
mannahöfn, Svíþjóð og hefur starfað síðustu fjórtán árin á Hótel Sögu.
Ragnar hefur um árin kennt matreiðslu við Hótel- og veitingaskóla
íslands, er formaður prófnefndar í matreiðslu og í forsvari fyrir landsl-
ið matreiðslumeistara. Ragnar er framleiðslu-, og þróunarsljóri á
Hótel Sögu.
Brúðkaupsgjöfin í ár
SAMSONITE töskur.
Eigum mikið úrval af töskum í öllum stærðum
og gerðum, harðar og mjúkar.
Kynntu þér úrvalið....sjón er sögu ríkari.
Við veitum 3ja ára ábyrgð á Samsonite töskum.
Með töskum frá Samsonite ferðast þú án hindrana.
og menning
Síðumúla 7-9, sfmi 568-8577
Spakmœli
Hversu mun sorglegri eru
ekki afleiðingar reiðinnar
en orsakir hennar.
Marcus Árelíus 170 f. Kr.
Komdu fram við fólk eins
og það væri það sem það
ætti að vera því með því
móti hjálpar þú þeim að
verða það sem þeir geta orð-
ið.
Göthe
Við kunnum vei við einhvern
vegna þess að...
Við elskum einhvern þó svo
að...
Henri De Montherlant
Notaðu ny'úk orð í harkaleg-
um rifrildum.
H.G. Bohn, 1855
Himnaríki verður aldrei
himnnríki í mínum augum
ef ég hitti ekki konuna mína
þar
A. Jackson
Eiginmaðurinn er þolinmóð-
asta húsdýrið
S. Ramon y Cajal
Oss er ókunnugt um hvað
hafst er að á himnum. Hitt
er oss greinilega sagt hvað
menn gera þar ekki. Hvorki
kvænast menn né giftast.
Swift