Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 23 Sykurskraut búið til fyrir brúðkaupstertur ~W" W ANN Jóhannes Felix- & 8 son kökugerðarmeistari W I á í fórum sínum upp- skrift sem hann segir tilvalda í brúðartertu fyrir þá sem ætla að baka sjálfir. Auk þess sem Jóhannes bakar alla daga finnur hann sér tíma til að búa til dúfur og svani úr sykri. „Þetta er skraut til að setja á brúð- kaupstertur. „Mér finnst gaman að vinna með' sykurinn og ákvað að prófa að bjóða fólki slíkt skraut á brúðkaupstertuna sína. Þetta er dálítið öðruvísi en gengur og ger- ist.“ Morgunblaðið/Sverrir JOHANNES Felixson kökugerðarmaður. SYKURSKRAUTIÐ. yfir neðri botninn þegar hann er kaldur. ____________3 dl rjómi_____________ ____________1 msk. sykur___________ 1 tsk. vanilludropqr______ 100 g braett Sírius-suóusúkkulaói 2-4 msk. romm, sérri eða likjör ei vill Þeytið ijómann með sykri og vanilludropum og blandið út í líkjör ef vill. Setjið þá súkkulaðið út í tjómann en það á ekki alveg að Brúðorterto 2 botnar: ______________4 egg_______________ ____________150 g sykur___________ ____________90 g hveiti___________ ____________1 Va tsk lyftiduft____ _________150 g kókosmjöl__________ 100 g saxaó Síríus-suðusúkkulaói Þeytið vel saman egg og sykur, þar til það er létt og ljóst. Sigtið út í hveiti og lyftiduft og bætið svo varlega í kókosmjöli og súkkulaði. Bakið í tveimur formum á 180°C í 12-15 mínútur. Krem: ____________1 dl rjómi____________ 200 g saxað Síríus-suóusúkkulaói Rjóminn er hitaður að suðu og honum hellt yfir súkkulaði. Hrært í og þessu blandað vel saman. Sett Brúðkaupstertan að hætti Júhannesar Felixsonar kökugerðarmeistara blandast honum heldur vera í smá kögglum og ræmum. Setjið fylling- una á milli botnanna og hyljið tert- una síðan með 1 dl af þeyttum ijóma. Rúllið marsípani yfir og skreytið með marsípanblómum og styttu. ■ ívom FAXAFENI9, SIMl 568-2560 Efst á óskalista brúðhjónartna! Útsölustaðir: Hjörtur Nielsen, Borgarkringlunni Model, Akranesi Straumur, ísafiröi Stapafell, Keflavík Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum Kristalbúöln, Akureyri Tékk-kristall, Faxafeni/Kringlunni Jóhann Ölafsson & Co Heildsöludreifing Hðtkm scm jntmM. rfdi mest selda heimilisvélin í 50 ár 5 gerðir hrærivéla í hvítu, svörtu, bláu, rauðu og gráu Fjöldi aukahluta íslensk handbók fylgir með uppskriftum Lágvær og þrælsterk - endist kynslóðir Sérstök brúðkaupsgjöf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með ísaumuðu nafni sínu og brúðkaupsdegi Þú gefur ekki gagnlegri gjöf Reykjovikursvæði Byggl og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurveri Glóey, Ármúla 19, Ratbúðin, Alfaskeiði 31, Hafnarf. Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Stapafell hf., Keflavík. Samkaup, Keflavík. Rafborg, Grindavík. C VESTURLAND : Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Trésmiðjan Akur, Akranesi. Kf. Borgfiróinga, Borgarnesi <D Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Harnar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króks- £ fjarðar, Króksfjarðarnesi. Skandi hf„ Tálknafirði, Kf. Dýrlirðinga, Þingeyri. Laufið, Bolungarvik. Húsgagnalofl- </» ið, Isafirði, Straumur hf., Isafirði. Kf. Steingrimsfjarðar, Hðlmavik NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri "O Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga. Blönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki KEA, Akur- 2 eyri og útibú é Norðurlandi. Kf, Þingeyinga, Húsavik. Kf. Langnesinga, Þóshöfn, Versl. Sel„ Skútusföðum. r AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Fram, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Hér- c aðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstað. Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfell- ^ inga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Arnesinga, Vík. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum. Kf. Árnesinga, Selfossi. gggg Eínar Kt FarestveÉt&Cohf Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.