Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ1996 E 25 Pinnamatur þegar eitthvað stendur til ÆTLI verðandi brúð- hjón eða fjöl- skyldur þeirra að sjá um pinnamatinn í veisluna koma UAw rif>nlrvir>» V>11 /vw> > TV> /11» á fáeinum klukkustundum. Eins og einn matreiðslumeistarinn sem talað er við hér í blaðinu É segir þá er gott að setja blautan smjörpappír yfir W pinnamatinn þegar hann er kominn í öskju eða á bakka og loka síðan eða setja plastf- I ilmu yfir. OSTASNITTA. Gróf brauðsnitta og ostsneið sett á hana. Bragðmikill ostbiti kemur þar ofan á og siðan er perlulauk stungið inn í tómatbát og fest með kokteilpinna. hér nokkrar hugmyndir. Ef nokkrir hittast daginn fyrir brúðkaupið er hægt að töfra fram nokkur hundruð pinna SKINKUSNITTA. Gróf brauðsnitta með hráskinku fc og sterkum osti. Það er | mjög gott að fylla i’; skinkusneiðina mef bragðsterkum Sýt osti. Skreytið með ólífu. PEPPERONISNITTA. Skerið út rúgbrauðssnittu og smyrjið. Rúllið peppar- oni sneið og setjið á brauðið, þá spergil- bita og perlu- lauk á kok- teilpinnan • M OSTAKULUSNITTA. Hér eru búnar til ostakúlur og þær hjúpaðar með jurta- kryddaðri brauðmylsnu. Það er egg sem kemur efst á kokteilpinnann og sneiðin er smurð með smjöri og osti neðst. Hentar vel fyrir brúðkaup, ráðstefnur og annan mannfagnað. LISTHUS í LftUGflRDftL I I.STACAFF simi 568 4255 ....og heimilið fær nýtt andlit g Fjölbreytt úrval Heildsöludreifmg: Utsölustaðir um land allt """"GUU ÍM#Crf yio ehf.f Síðumúla 27 • Slmi 533 3377 S-62-62-62

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.