Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 B 29 AUGLYSINGAR yír_ TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567-0700 - Símsvari 587-3400 - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. júní 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - BESSA S TA ÐA HREPPUR Túnþökurá knattspyrnuvöll Bessastaðahreppur óskar eftir tilboðum í túnþökur á knattspyrnuvöll. Heildarflötur er 10.500 m2. Afhendingarstaður er við íþrótt- amiðstöð Bessastaðahrepps og afhending þarf að geta hafist 11. júní. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við sveitarstjóra Bessastaðahrepps í síma 565 3130 í síðasta lagi miðvikudaginn 5. júní kl. 17. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Utboð Sandgerði Þekja á Norðurgarð Hafnarstjórn Sandgerðis óskar eftir tilboðum í snjóbræðslulagnir og þekju á Norðurgarði. Verkefnið er m.a. fólgið í því að leggja um 2.750 m af snjóbræðslurörum og steypa um 1.240 m2 af þekju. Verkið skal unnið í tveimur áföngum og vera lokið eigi síðar en 15. september 1996. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu Sangerðisbæjar frá og með þriðju- deginum 4. júní 1996, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 18. júní 1996 kl. 11.00. Hafnarnefnd Sandgerðis. HUSNÆÐl OSKAST Fyrir breska sendiráðið óskast einbýlishús, raðhús eða rúmgóð íbúð til leigu sem næst miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar veitir Skúli Th. Fjeldsted, hrl., í símum 552 2144 og 555 3621. Einbýlis->7 raðhús eða góð sérhæð miðsvæðis í Reykjavík óskast til leigu strax. Vinsamlega hafið samband í síma 562 4670 eða 854 0483. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Skólaskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að taka á leigu sérbýli, íbúðir eða einbýlishús frá og með næsta hausti í nágrenni við Selás- skóla, Rimaskóla, Engjaskóla eða Vogaskóla. Húsnæðið þarf ekki að vera fullfrágengið. í húsnæðinu á að veita börnum þjónustu heilsdagsskóla við ofannefnda skóla. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 552 8544 og skólastjórar viðkomandi skóla. Ibúð óskast í Kaupmannahöfn Lækni vantar 3ja-4ra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í ágústmánuði í miðbæ Kaupmannahafnar eða nágrenni. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. fyr- ir 14. júní, merkt: „Kaupmannahöfn - 579“. KENNSLA MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn Innritun fyrir næsta skólaár 1996-1997 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 3. og 4. júní nk. frá kl. 10-17 báða dagana. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Stúdentsprófsbrautir: Eðlisfræðibraut, fé- lagsfræðibraut, ferðabraut, hagfræðibraut, málabraut, náttúrufræðibraut, tölvubraut, tónlistarbraut. Styttri brautir: Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að und- angengnu viðtali við umsjónarkennara fornáms. Viðtal skal panta í síma 554 3861. í haust munu taka til starfa f nýju og glæsi- legu verknámshúsi eftirtaldar greinar: Grunndeild matvælagreina - ein önn með starfskynningu. Sveinsprófsbrautir: Samningsbundið iðn- nám. Matreiðsla, framreiðsla, bakaraiðn. Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar- dagana og eru nemendur hvattir til að not- færa sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit skóla- skírteinis auk Ijósmyndar. Skóiameistari IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nemenda á haustönn 1996 Innritun fyrir haustönn fer fram í Iðnskólan- um í Reykjavík, á Skólavörðuholti, dagana 3., 4. og 5. júní frá kl. 9.00-18.00. I. Dagnám Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn). Bókagerð (prentun, prentsmíð, bókband). Hársnyrting. Grunndeild í múrsmíði. Grunndeild í rafiðnum. Grunndeild rafiðna (einnar annar nám fyrir stúdenta). Grunndeild í tréiðnum. Framhaldsdeild í húsasmíði. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun. Almennt nám. Fornám. Iðnhönnun. Tölvufræðibraut. Tækniteiknun. Tæknibraut sem lýkur með stúdentsprófi. Innritað er með fyrirvara um þátttöku í ein- stökum deildum og áföngum. Ollum umsókn- um skal fylgja staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. II. Kvöldnám (meistaranám og öldungadeild) Innritað verður 21., 22. og 23. ágúst. Nánar auglýst síðar. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans, sem er opin virka daga kl. 9.00- 15.00. Sími 552 6240. Stýrimannaskólinn íReykjavík ' Innritun - sumarnámskeið 1. Innritun í öll 4 stig skipsstjórnarnámsins til 10. júní. Með reglugerð 21. maí 1996 er eitt af inntökuskilyrðum í Stýrimannaskólann 6 mánaða siglingatími eftir 15 ára aldur á skipi yfir 12 rúmlestir. 2. Fjarskipanámskiptanámskeið - GMDSS verður 18. júní til 27. júní. 3. Ratsjárnámskeið ARPA verður í beinu framhaldi af GMDSS námskeiðinu 28. júní; 1., 2. og 3. júlí. Upplýsingar í símum 551 3194, 551 3046, bréfsími 562 2750. Skólameistari. iiiimiii 6R8fi!!IlR tfillllfifil Frá Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há- skóla íslands háskólaárið 1996-1997 fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskól- ans dagana 22. maí-5. júní 1996. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-15 hvern virkan dag á skráning- artímabilinu. Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir, sem hyggjast skrá sig til náms í lyfja- fræði lyfsala, skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræði- braut og þeir, sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema landa- fræði), skulu hafa stúdentspróf af eðlis- fræði- eða náttufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra, sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara misseri, takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (30), hjúkr- unarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tann- læknadeild (6). Hjúkrunarfræðingar, sem hyggjast skrá sig í sérskipulagt nám til B.S. prófs, skulu skrá sig á framangreindu tímabili, 22. maí-5. júní. Athygli er vakin á því, að líklegt er að einung- is verði boðið upp á að hefja sérskipulagða námið í þeirri mynd, sem það er nú næstu þrjú árin. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á komandi haust- og vormisseri Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. (Ath. Öllu skírteininu. Hið sama gildir þótt stúdentsprófsskírteini hafi áður verið lagt fram). 2) Skrásetningargjald: Kr. 24.000. 3) Ljósmynd af umsækjanda. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1996. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrá- sestningu eftir að auglýstu skrásetningar- tímabili lýkur 5. júní nk. Athugið einnig að skrásetningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1996. Mætið tímanlega til að forðast örtröð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.