Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.06.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 B 31 AUGLYSINGAR YMISLEGT Styrkur Ung dama óskar eftir óafturkræfum styrk að upphæð kr. 250 þúsund. Nöfn legggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „S - 94“. Sýning og sala Sýning og sala á handavinnu Hrafnistufólks á sjómannadaginn frá kl. 13.30-17.00. Kaffisala frá kl. 14.30-17.00. Hrafnista í Reyjavík og Hafnarfirði. Tjaldmarkaður Selfossi Þeir aðilar, sem hafa áhuga á sölubásum í Tjaldmarkaði á Selfossi dagana 22.júní- 20. júlí og 7. september, hafi samband í sím- um 482 2140 og 897 3615. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Námskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættu- legum farmi Dagana 18.-22. júní 1996 verður haldið nám- skeið á Akureyri, ef næg þátttaka fæst fyrir stjórnendur ökutækja sem vilja öðlast rétt- indi (ADR-skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til að flytja hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahags- svæðisins. Námskeiðsgjald er kr. 35.000 og innifalið í því eru m.a. námskeiðsgögn og skírteinis- gjald. Staðfestingargjald kr. 10.000 skál greiða í síðasta lagi viku fyrir upphaf nám- skeiðsins. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Vinnueftirliti ríkisins, Hafnarstræti 95, Akureyri, sími 462 5868, fax 461 1080. Landbúnaðarráðuneytið Styrkir úr útflutningssjóði íslenska hestsins Útflutnings- og markaðsnefnd, sem starfar samkvæmt lögum nr. 161/1994, um útflutn- ing hrossa og reglugerð nr. 220/1995 um sama efni, auglýsir styrki úr útflutningssjóði. Stykhæf eru verkefni er lúta að útflutningi á hrossum, s.s. markaðsöflun erlendis, rann- sóknir tengdar markaðsmálum og hverskon- ar kynning á íslenska hestinum erlendis. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári, í febrúar- og ágúst, og mun næsta úthlutun fara fram íágúst 1996. Nánari upplýsingarog umsókn- areyðublöð fást í landbúnaðarráðuneytinu og hjá Bændasamtökum íslands. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996 og skal umsóknum skilað til útflutnings- og markaðs- nefndar, landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhóls- götu 7, 150 Reykjavík. Reykjavík, 30. maí 1996 Útflutnings- og markaðsnefnd. Kosning utan kjörfundar vegna forsetakjörs 1996 flyst í Fjölbrauta- skólann við Ármúla mánudaginn 3. júní og verður opið þar alla daga frá kl. 10.00- 12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sími á kjörstaðnum er 568 5416 opinn á sömu tímum. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Verðlaunagetraun Sjóvá-Almennra Skilafrestur þáttttöku þátttökuseðla í verð- launagetraun Sjóva-Almennra, akandi - hjól- andi - gangandi, sem birtist í síðasta tbl. Bótar í máli, rennur út þann 7. júní nk. SJQVATHirfALMENNAR Suöurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboösmenn um allt land. Hefurðu nægan tíma? Bjóðum heildarlausnir á bókhaldi fyrirtækja og einstaklinga með rekstur, sem hafa nóg annað við tímann að gera. Láttu okkur um fjárhagsbókhaldið, launabók- haldið, virðisaukann, skattframtöl og allar hinar skýrslurnar. BOKtíUfd Rekstrarrádgjöf og bókhaldsþjónusta, Síðumúla 2 • 108 Reykjavík • simi 533 2727 • fax 533 2728 Bæjarlistamaður Lista- og menningarsjóður Seltjarnarness hefur, í samráði við bæjarstjórn, ákveðið að velja Bæjarlistamann Seltjarnarness 1996. Bæjarlistamanninum verður veittur starfs- styrkur að fjárhæð 400.000 kr. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá lista- mönnum, búsettum á Seltjarnarnesi. Þess er óskað að í umsókn komi fram hvernig umsækjendur hyggjast nota starfsstyrkinn, en sá sem styrkinn hlýtur, verður ekki bund- inn af tíma né vinnu að ákveðnu verki. Umsóknum sé skilað á Bæjarskrifstofur Sel- tjarnarness, merktum: „Bæjarlistamaður", í síðasta lagi 1. júlí nk. Lista- og menningarsjóður Seltjarnarness. Sumartónleikar í Grindavíkurkirkju Sumartónleikar verða í Grindavíkurkirkju á sunnudögum ki. 17.00. Upplýsingar í símum 426 8121 og 426 8675. Háteigskirkja Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00 sunnudag- inn 9. júní nk. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta. Sóknarnefnd. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins verður haldinn fimmtudaginn 6. júní kl. 18.00 í Bröttugötu 3B. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. SUMARHUS/-LOÐIR Sumarbústaðalóðir í Gríms- nesi og Þingvallasveit Til sölu nokkrar úrvalslóðir í Grímsnesi. Ein lóð við Þingvallavatn, verð 500 þús. Símar 486 4500 og 486 4436. OSKAST KEYPT Fiskvinnsla á Norðurlandi óskar eftir föstum viðskiptum við krókabáta. Baktryggingar. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 85". Veitingastaður óskast Óska eftir að kaupa eða leigja veitingastað í rekstri, helst miðsvæðis. Kaup á húsnæði koma til greina. Örugg greiðsla. Áhugasamir sendi nafn og síma á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. júní merkt: „Veitingastaður- 580“. Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn fimmtudaginn 13. júní í sal Landssambands íslenskra aðalverktaka, Skipholti 29a, Reykjavík, kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Óvænt uppákoma. Hvetjum félagsmenn til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur Heyrnarhjálpar Aðalfundur félagsins Heyrnarhjálpar verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 20.00 í húsa- kynnum félagsins á Snorrabraut 29, Reykjavík. Tónmöskvi og rittúlkur á staðnum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, f immtudaginn 7. júní 1996 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Breiðstaðir, Skarðshreppi, þingl. eigandi Benedikt Agnarsson, gerð- arbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Helluland, Rípurhreppi, þingl. eigendur Ólafur Jónsson, Þórunn Ólafs- dóttir og Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kárastígur 16, Hofsósi, þingl. eigandi Steinunn Yngvadóttir, gerðar- beiðendur þb. Drafnar skipasmíðastöðvar hf., Vátryggingafélags ís- lands hf. og Landsbanka íslands. Laugatún 11, Sauðárkróki, þingl. eigendur Lúðvik Kemp og Ólafía Kristin Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverkamanna. Lindargata 3, Sauðárkróki, þingl. eigandi Jón Símon Frederiksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verka- lýðsfélaga á Norðurlandi vestra. Lyngholt, Hofsósi, þingl. eigandi Björn Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eigendur Jóhann Þorsteinsson og Sól- veig Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Suðurgata 22, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurður Kárason, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavik og Guðbjörg Kristín Jónsdóttir. Sýslumaðurinn á Sauöárkróki, 31. mai 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.