Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 4
B B SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐID létt & meÆfærilegt tæki hagstætt verð innbvggðif y^ liátalarar / ^* Þín I RÉ ir h u _ i TT( nvndír LIQSl Ef þú vilt n;í augum oj; eynim fólks skaltu kynna þér nýja LkePro 210 niargmiðlunarvarpann frá ínfociis Systems. Þú varpar upp mynd- böndum og tölvugrafík mcð cin- stökum myndgæðum og innbýggðir JBL hátalarar tryggja öflugt hljóð. Árangurinn lætur ckki á scr standa. LitePro 210 myndvarpinn cr tækni- Icga fullkominn cn samt afar cinfaldur og þægilcgur í notkun. Og citt cnn - vcrðið cr ótnílcga hagstætt. Þú gctur því óhikað nýtt þér tæknina og varpað ljósi á málið - mcð vönduðu tæki frá virtum framlciðanda. RADIOSTOFAN-NYHERJI SKIPHOLTI 37 - SlMI 569 7600 Alltafskrefi á undan InFcous Sjóðheit nýjung hj<l PJJjfSferðuml QLAR LUSINN Ódýrari valkostur fyrirþá sem vilja spara enfara samt ísólina og njóta lífsins. MJl/IM Brottför 1. júlí og 22. júlí Þið bókið ferðina og vikufyrir brottför láturn við ykkur vita á hvaða gististað þið munið dvelja. Verð pr. mann í íbúð með 1 svefnherb. 2 vikur í íbúð 37.900.- 31 41.900.- 91 49.000.- Innifalið: Flug, gisting, akstur til ogfráflugvelli erlendis og íslensk fararstjárn. Barnaafsláltur: 10.000.-f.börn 2-1 lára. Fast verð f. börn 0-2 ára: 7.000.-. Ekki innifalið: Flugvallagjöld, 2.400.- ffullorðna og 1.730.- f. börn. Farþegar PLUSferðafljúga eingöngu með Flugleiðum. i OPIÐ Á LAUGAR- DÖGUM kl: 10-14 SJÓVÁ-ALMENNAR FERÐiR Faxafeni 5 108 Rcykjavík SCmi: 568 2277 Fax: 568 2274 ATTÞU tíma aflögu? Nú þarf sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að aðstoða við undir- búning að komu flóttamanna til landsins síðar í sumar og sjálfboðaliða sem vilja liðsinna þeim eftir komuna til ísafjarðar. BRIDS Námskeið fyrir væntanlega sjálfboðaliða verður haldið í húsakynnum Rauða krossins á ísafirði 20. og 21. júní kl. 20.00-22.30. Á dagskrá verður m.a. eftirfarandi: ? fræðsla um fyrrum Júgóslavíu ^ samskipti og ólík menning ? hlutverk Rauða krossins ? þjónusta fsaflarðarbæjar ? hlutverk sjálrboðaliðanna Við hvetjum alla áhugasama, einstaklinga jafnt sem félaga- samtök, til að hafa samband við Sigríði Hrönn á svæðis- skrifstofu Rauða kross íslands á ísafirði í síma 456 3180 (fax456 3181)fyrirl9.júní. + RAUÐI KROSS ISLANDS Umsjón Arnór G . Ragnarsson Metþátttaka í Sumarbrids 1996 Á miðvikudaginn 12. júní var nýtt aðsóknarmet sett í sumarbrids 1996. Þá spiluðu 36 pör tölvureiknaðan Mitc- hell-tvímenning með forgefnum spil- um. Meðalskor var 420 og efstu pör urðu: NS-riðill: Guðlaugur Sveinsson - Pétur Sigurðsson Jón Stefánsson - Jens Jensson Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnss. Kristján Kristjánsson - Friðjón Vigfússon Jón Hersir Elíasson - Guðrún Jóhannesdóttir AV-riðill: Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson Friðrik Egilsson - Baldur Oskarsson Róbert Geirsson - Geir Róbertsson Sverrir Kristinsson - Símon Símonarson Þórður Ingólfsson - Eyvindur Magnússon Á fímmtudaginn 13. júní mættu 24 pör til leiks. Spilaður var tölvureiknað- ur Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. Meðalskor var 270 og efstu pör urðu: NS-riðill: Svala Pálsdóttir - Vignir Sigursveinsson Gylfi Baldursson - Helgi Jóhannsson Guðlaugur Sveinsson - Sigurjón Tryggvason Óskar Sigurðsson - Pétur Sigurðsson AV-riðUI: Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson Guðjón Svavar Jensen - Randver Ragnarsson Jón Steinar Ingólfss. - Guðmundur Baldurss. ísak Örn Sigurðss. - Jón Steinar Gunnlaugss. 496 491 490 484 470 509 494 491 477 457 341 338 308 296 343 320 311 303 Blað allra landsmanrta! kjarniinálsins! Félag eldri borgara Fimmtudaginn 6. júni sl. spiluðu 13 pör. Urslit urðu þessi: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 191 Þorleifur Þórarinsson — Oliver Kristófersson 175 Ásta Erlendsdóttir - Helga Helgadóttir 175 Sigurleifur Guðjónsson - Eysíeinn Einarsson 165 Meðalskor 156 Surtnudaginn 9. júní sl. spiluðu 10 pör. Úrslit urðu þessi: Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 128 Þorleifur Þórarinsson - Oliver Kristófersson 125 Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 122 Meðalskor 108 c ANDUR )G GRJOT Fegrar og bætir garðinn Þú færð allskonar grjót hjá okkur, sancl og sérstakan sand í sandkassann. Við mokum efninu á bíla eða kerrur og afgreiðum það líka í sterkum plastpokum, sem þú getur sett í skottið á bílnum þínum. Simi: 577-2000 BJÖRGUN HF. SÆVARHÖFÐA33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.