Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 B 27 i AUGLYSINGAR Traust iðnaðar- fyrirtæki óskar eftir að ráða fólk til framtíðarstarfa. Um er að ræða störf í framleiðslu og æski- legt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu við vélar. Vélstjórnarmenntun eða sambærilegt kemur einnig til greina. Góð laun og góð vinnuað- staða er í boði. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. júní nk. merktar: „T - 4289“. Stóll til leigu Upplýsingar í síma eftir kl. 20.00 18. og 19. júní. Hárgreiðslustofan Lína lokkafína. Rafeindavirki eða maður með sambærilega menntun, óskast til starfa strax hjá bifreiðaumboði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í vinnu við bíla. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. júní, merktar: „Bílaradíó - 4288“. Vélfræðingar Yfirvélstjóra vantar á frystitogarann Stakfell ÞH-360. Vélarstærð 1618 kw. Upplýsingar gefur Sævaldur í vinnusíma 460 8115. Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara nú þegar. Upplýsingar í síma 421 2630, Valgeir. Kranamaður Byggingakranamaður/kranamaður óskast strax. Upplýsingar í símum 564 3225, 854 4135 eða 897 5354. Tölvu- og raf- magnsfræðikennari Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða kennara í tölvufræði og raf- magnsfræði ásamt verklegum greinum í grunndeild rafiðna. Umsóknarfrestur er til 13. júlí. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 481 1079 eða aðstoðarskólameistari í síma 481 2279. Skólameistari. Verslunarhúsnæði í Skeifunni Til leigu er ca 270 fm verslunarhúsnæði í Skeifunni. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 588 4444. Matvælaiðnaður - fiskvinnsla Til leigu nýlega innréttað iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem hentar fyrir mat- vælaiðnað eða fiskvinnslu. Húsnæðið skipt- ist í móttöku, vinnusal með frysti og kæli, starfsmannaaðstöðu og skrifstofur. Snyrtileg aðkoma. Gott húsnæði. n Hheigii EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík, sími 511 1600. FASTEIGNASALAN f r O r» Fjárfestar Til sölu um 400 fm verslunarhúsnæði og 250 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði með lands- þekktri verslun með fastan leigusamning til 15 ára. Nýjar innréttingar og öll aðstaða ákjósanleg. Lánamöguleikar samkomulag. Upplýsingar veitir Finnbogi Kristjánsson, á skrifstofu. • } Húsnæði óskast SÁÁ óskar eftir að taka á leigu húsnæði sem hentar undir kaffistofu og félagsaðstöðu samtakanna (Úlfaldinn og mýflugan). Áhugasamir sendi svör til SÁÁ, Ármúla 20, 108 Reykjavík merkt: „ Mýflugan“. AUGLYSINGAR Fyrir traustan aðila Höfum verið beðnir um að útvega allt að 200 m2 skrifstofuhúsnæði á miðborgarsvæðinu fyrir mjög traustan aðila til leigu eða kaups. Virðulegt íbúðarhúsnæði kemur til greina. Snyrtileg aðkoma. Nánari upplýsingar veittar ísíma 511 1600. Leigulistinn - leigumiðlun og Hóll fasteignasala. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Grensásveg, 50-200 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 553 6164. Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í Mörkinni 3 (Virku-húsinu) 130-160 fm, fallega innréttað. Góð aðkoma og ókeypis bílastæði. Getur losnað með stuttum fyrirvara. Upplýsingar gefur Helgi, sími 568 7477. Tilboð óskast f þrjár flugvélar ODIN AIR Vélamar eru af gerðinni HP-137 JETSTREAM með TURBOMECA ASTAZOU 16 f1 hreyfla og eru gerðar fyrir 2 flugmenn og 18 far- þega. Smíðaár vélanna er 1968-1969. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 5462 á skrifstofutíma. Til leigu Til leigu er ca 530 fm fallega innréttuð skrif- stofuhæð í húsi Sjóvá-Almennra, Kringlunni 5. Glæsilegt húsnæði og góð staðsetning með næg bílastæði. Húsnæðið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Kristján Björgvins- son í síma 569 2500. Húseignir íReykjavík, á Kjalarnesi og Reyðarfirði 10439 Húseign á Tindum, Kjalarnesi. Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og ris. Stærð hússins er 230 m2 (714 m3). Fast- eignamat er kr. 8.573.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 m2 . Húsið verður til sýnis í samráði við Fasteignir ríkissjóðs, sími 551 9930. 10612 Búðareyri 4, Reyðarfirði. Stein- steypt einbýlishús, hæð og ris, stærð hússins er 291,3 m2. Brunabótamat er kr. 12.444.000,- og fasteignamat er kr. 3.513.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Guðmund Magnússon eða Sigur- björn Marinósson, Fræðsluskrifstofu Austurlands, sími 474 1211. 10596 Efstasund 86, Reykjavík. Stein- steypt hús, hæð og jarðhæð. Stærð hússins er 254 m2(679 m3). Brunabóta- mat er kr. 11.313.000,- og fasteignamat er kr. 9.674.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Fasteignir ríkissjóðs, sími 551 9930. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík, og hjá ofan- greindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 27. júní 1996 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. W RÍKISKAUP Ú t b o 5 m k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B réfa s ím i 562-6739-Netfang: rikiskaupQrikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.