Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 B 27 * YSINGAR Traust iðnaðar- fyrirtæki óskar eftir að ráða fólk til framtíðarstarfa. Um er að ræða störf í framleiðslu og æski- legt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu við vélar. Vélstjórnarmenntun eða sambærilegt kemur einnig til greina. Góð laun og góð vinnuað- staða er í boði. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. júní nk. merktar: „T - 4289". Stóll til leigu Upplýsingar í síma eftir kl. 20.00 18. og 19. júní. Hárgreiðslustofan Lína lokkafína. Rafeindavirki eða maður með sambærilega menntun, óskast til starfa strax hjá bifreiðaumboði. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í vinnu við bíla. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. júní, merktar: „Bílaradíó - 4288". Vélfræðingar Yfirvélstjóra vantar á frystitogarann Stakfell ÞH-360. Vélarstærð 1618 kw. Upplýsingar gefur Sævaldur í vinnusíma 460 8115. Bakari óskast Óskum eftir að ráða bakara nú þegar. Upplýsingar í síma 421 2630, Valgeir. Kranamaður Byggingakranamaður/kranamaður óskast strax. Upplýsingar í símum 564 3225, 854 4135 eða 897 5354. Tölvu- og raf- magnsfræðikennari Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða kennara í tölvufræði og raf- magnsfræði ásamt verklegum greinum í grunndeild rafiðna. Umsóknarfrestur er til 13. júlí. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 481 1079 eða aðstoðarskólameistari í síma 481 2279. Skólameistari. ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði íSkeifunni Til leigu er ca 270 fm verslunarhúsnæði í Skeifunni. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 588 4444. Matvælaiðnaður - f iskvinnsla Til leigu nýlega innréttað iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem hentar fyrir mat- vælaiðnað eða fiskvinnslu. Húsnæðið skipt- ist í móttöku, vinnusal með frysti og kæli, starfsmannaaðstöðu og skrifstofur. Snyrtileg aðkoma. Gott húsnæði. 10 ¦KIGU EIGULISTINN LEIGUMIÐLUIM Skipholti 50B, 105 Reykjavík, sími 511 1600. FASTEIGNASALAN Fjárfestar Til sölu um 400 fm verslunarhúsnæði og 250 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði með lands- þekktri verslun með fastan leigusamning til 15 ára. Nýjar innréttingar og öll aðstaða ákjósanleg. Lánamöguleikar samkomulag. Upplýsingar veitir Finnbogi Kristjánsson, á skrifstofu. Húsnæði óskast SÁÁ óskar eftir að taka á leigu húsnæði sem hentar undir kaffistofu og félagsaðstöðu samtakanna (Úlfaldinn og mýflugan). Áhugasamir sendi svör til SÁÁ, Ármúla 20, 108 Reykjavík merkt: „ Mýflugan". AUGLYSINGAR Fyrir traustan aðila Höfum verið beðnir um að útvega allt að 200 m2 skrifstofuhúsnæði á miðborgarsvæðinu fyrir mjög traustan aðila til leigu eða kaups. Virðulegt íbúðarhúsnæði kemur til greina. Snyrtileg aðkoma. Nánari upplýsingar veittar í síma 5111600. Leigulistinn - leigumiðlun og Hóll fasteignasala. Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Grensásveg, 50-200 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 553 6164. Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í Mörkinni 3 (Virku-húsinu) 130-160 fm, fallega innréttað. Góð aðkoma og ókeypis bílastæði. Getur losnað með stuttum fyrirvara. Upplýsingar gefur Helgi, sími 568 7477. Til leigu Til leigu er ca 530 fm fallega innréttuð skrif- stofuhæð í húsi Sjóvá-Almennra, Kringlunni 5. Glæsilegt húsnæði og góð staðsetning með næg bílastæði. Húsnæðið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Kristján Björgvins- son í síma 569 2500. TILBOÐ-UTBOÐ Tilboð óskast íþrjárflugvélarODINAIR Vélarnar eru af gerðinni HP-137 JETSTREAM með TURBOMECA ASTAZOU 16 f1 hreyfla og eru gerðar fyrir 2 flugmenn og 18 far- þega. Smíðaár vélanna er 1968-1969. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 5462 á skrifstofutíma. TIL s o l u «<: Húseignir íReykjavík, á Kjalarnesi og Reyðarf irði 10439 Húseign á Tindum, Kjalarnesi. Steinsteypt hús (byggt 1974), hæð og ris. Stærð hússins er 230 m2 (714 m3). Fast- eignamat er kr. 8.573.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 38.000 mz . Húsið verður til sýnis í samráði við Fasteignir ríkissjóðs, sími 551 9930. 10612 Búðareyri 4, Reyðarfirði. Stein- steypt einbýlishús, hæð og ris, stærð hússins er 291,3 m2. Brunabótamat er kr. 12.444.000,- og fasteignamat er kr., 3.513.000,-. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Guðmund Magnússon eða Sigur- björn Marinósson, Fræðsluskrifstofu Austurlands, sími 474 1211. 10596 Efstasund 86, Reykjavík. Stein- steypt hús, hæð og jarðhæð. Stærð hússins er 254 m2(679 m3). Brunabóta- mat er kr. 11.313.000,- og fasteignamat er kr. 9.674.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Fasteignir ríkissjóðs, sími 551 9930. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, 105 Reykjavík, og hjá ofan- greindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 27. júní 1996 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. WRÍKISKAUP ^SSy Úlboi s k i ; a a r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6B44, Bréfasimi 562-6739-Nelíang: rikiskaupOrikiskaup.il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.