Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ -H Hann var fyrst benda á gild og gagnsemi spa fyrir uppbygg í íslensku þjó Hann var í fylkingarbrjósti þeirra sem börðust fyrir sjálfstæði Iandsins og bættum efnahag íslendinga. „Það þarfekki að fara mörgum orðum fyrir neinum aðgætnum manni um það, hversu mikið sé í varið til alþjóðlegs gagns, að hver einn, ekki einungis stofnanir heldur hver einstakur maður, geti komið peningum sínum á vöxtu á vissan stað og þvíþægilegra og nytsamlegra verður þetta, sem maður á hægra með að koma peningunum á vóxtu, bæta við þá smám saman, ná þeim þegar maður vill aptur o.s.frv. Þessvegna eru sparisjóðir í flestöllum siðuðum löndum, sem taka við fé á vöxtu frá hverjum sem er, og gjalda leigu eptir en byggja (þ.e. lána) síðan peningana öðrum með nokkru hærri leigu, svo að sá ábati, sem sjóðurinn hefur, geti staðið fyrir kostnaði á stjórn hans...." Þannigfórustjóni Sigurðssyni orð (greininni „Umfjárhag íslands" í Nýjumfélagsritum árið 1850. Átta árum síðar var stofnaður fyrsti sparisjóður á íslandi. „Sparnaðarsjóður búlausra í Skútustaðahreppi". SmRISJÓÐURINN -fyrir þig og Ipína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.