Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR16.JÚNÍ1996 B 13 FRETTIR Leikfangagjafír til Sjúkrahúss Reykjavíkur LIONSKLUBBURINN Þór hef- ur undanfarin ár fært Sjúkra- húsi Reykjavíkur leikfanga- gjafir á síðasta vetrardegi. „Leikfangagjafir sem þessar geta skipt sköpum varðandi vellíðan barna sem þurfa ýmissa hluta vegna að dvelja til lengri eða skemmri tíma á sjúkrahúsum. Sjúkrahúsið sendir Lionsklúbbnum Þór bestu þakkir fyrir frábært framtak," segir í fréttatil- kynningu frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Sértilboð til Costa del Sol 9. júlí frá 39.932.- Tryggðu þér einstakt £$€***¦* / ^í 1 kynningartilboð til Costa del $bó^at B So1 Þann °- Julí- Við höfum fengið nokkrar viðbótaríbúðir á vinsælasta íbúðarhótelinu okkar, El Pinar þar sem þú býrð við frábæran aðbúnað í fríinu. Allar íbúðir með loftkælingu, sjónvarpi og síma og þú getur valið um studio, íbúðir með einu svefnherbergi eða tveimur. 2 sundlaugar, tennisvellir, veitingastaðir, líkamsrækt og þú nýtur traustrar þjónustu Heimsferða allan tímann í fríinu. VV Tryggðu þér síðustu sœtin til Costa del Sol íjúlí Verð kr. 39.932 M.v. hjón me6 2 böm. 2-11 ára. 9. júlí, El Pinar. 2 vik HEIMSFERÐIR 49.960 Verð kr. M.v 2 í íbúð, El Pinar 9. júlí. 2 vikur. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. Ég lieyri ekki vel ® Horfdu á mig þegar þú talar ® Talaðu hægt ag skýrt Féiagið Heymarhjálp Snorrabrauí 29 • 105 Rðykjavik • lceland Sími t Tcl.: <3S4| SSl 5895 - Fax: (354) 551 5835 Heyrnarskertir vilja fá aukið fjármagn 4- AÐALFUNDUR Félagsins Heyrn- arhjálpar var haldinn 4. júní sl. Friðrik Rúnar Guðmundsson var endurkjörinn formaður félagsins en aðrir í stjórn eru Anna Guðlaug Gunnarsdóttir, Bryndís Guðmunds- dóttir, Guðjón Yngvi Stefánsson og Helga Kristinsdóttir. Félagið Heyrnarhjálp er hags- munasamtök heyrnarskertra. í dag telur félagið um 250 félagsmenn, en hópurinn sem unnið er fyrir er miklu stærri. Talið er að 10% þjóð- arinnar eigi við heyrnarörðugleika að stríða. Á aðalfundi Heyrnarbjálpar var borin upp og samþykkt svohljóðandi ályktun: „Aðalfundur Félagsins Heyrnarhjálpar skorar á heilbrigð- isyfirvöld að auka til muna fjár- magn til Heyrnar- og talmeina- stöðvar íslands svo stofnunin geti sinnt lagalegri skyldu sinni sem m.a. er að útvega nýjasta heyrnar- tæknibúnað sem völ er á og að skipuleggja þjónustuferðir út um land." Aðgengiskort Félagið hefur látið útbúa aðgeng- iskort fyrir heyrnarskerta. Heyrn- arskertir geta framvísað „Vísakorti heyrnarskertra" alls staðar þar sem þeir vilja að tekið sé tillit til fötlun- ar þeirra. Á kortinu stendur: „Horfðu á mig þegar þú talar, tal- aðu hægt og skýrt!" Kortið getur reynst nauðsynlegt þegar hinn heyrnarskerti hefur viðskipti við banka, opihberar stofnanir, lækna o.s.frv. FORSETAKJÖR 1996 7/f OLAFUR RAGNAR GRIMSSON „Nýi miðbærinn", Htíðar, Tún, Laugarneshverfí_____________ Framboðskynning í Perlunni með Olall Ragnari og Guðrúnu Katrínu kl. 16:00 ídag. Viéra'diir, avörp og fyiirsmtraír Allir velkomnir! Stuðningsfólk Ólafs Ragnars Grímssonar í Reykjavfk. ISSKÁPUR 232 L,h. 135 cm. Verö'kr. 48.500.- stgr. ÞVOTTAVÉL 1000 SNÚNINGA Aquarius De Luxe. yWrl'LH'l'li ÞURRKARI 5 kg. De Luxe. Meb barka. Veltir í báöar áttir. k^lr^Hl'l'l' UPPÞVOTTAVÉL,12 manna, Aquarius Ultima De Luxe. 7.700.-stgr áðmtimm 1 ánS^gdé^ttaa.. Söluadilar um land allt M K-J A V E R S L U N HEKLUHÚSINU • LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.