Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 19

Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 19 Atvinna óskast Maður á besta aldri, lærður í skóla lífsins, óskar eftir framtíðarstarfi. Flest kemur til greina. Er stundvís og reglusamur. Er vanur meiraprófsbílstjóri. Upplýsingar í síma 588 1744. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við St. Franciskusspítalann Stykkishólmi í haust eða eftir nánara samkomulagi. Spítalinn er í eigu St. Franciskusreglunnar og er rekinn af regl- unni. Upptökusvæði spítalans er Snæfells- nes- og Hnappadalssýsla og Dalasýsla. íbúar á upptökusvæðinu telja liðlega 5.000 manns. Spítalinn telur 42 sjúkrarúm og hefur 46 stöðuheimildir. Starfsemin er mjög fjölbreytt. í Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum (2 ár) auk kröftugs tónlist- arskóla. Golfvöllur (9 holur) og ný íþróttamið- stöð auk hreinnar og fallegrar náttúru, sem býður upp á holla og góða útivist. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri (Margrét) eða framkvæmdastjóri (Róbert) í síma 438 1128. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk til starfa í neðan- greinda leikskóla: Efrihlíð v/Stigahlíð Leikskólakennara í 50% starf frá 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur Steinunn Helgadóttir, leik- skólastjóri, í síma 551 8560. Foldakot v/Logafold Leikskólakennar í fullt starf frá 1. sept. nk. Upplýsingar gefur Ingibjörg Kristleifsdóttir, leikskólastjóri, í síma 587 3077. Gullborg v/Rekagranda Leikskólakennara í fullt starf frá 15. ágúst nk. Upplýsingar gefur Hjördís Hjaltadóttir, leikskólastjóri, í síma 562 2455. Hlíðaborg v/Eskihlíð Leikskólakennara bæði í fullt starf og 50% e.h. Upplýsingar gefur Kristbjörg Lóa Arnadóttir, leikskólastjóri, í síma 552 0096. Hof v/Gullteig Leikskólakennara. Upplýsingar gefur Sigrún Sigurðardóttir, leikskólastjóri, í síma 553 9995. Holtaborg v/Sólheima Leikskólakennara með deildarstjórn. Upplýsingar gefur Guðbjörg Guðmundsdóttir, leikskólastjóri, í síma 553 1440. Laufskálar v/Laufrima Aðstoð í eldhús, 75% starf. Upplýsingar gefur Lilja B. Ólafsdóttir, leikskólastjóri, í síma 687 114Ö. Lækjarborg v/Leirulæk Leikskólakennarar í starf e.h. Þroskaþjálfa í stuðmingsstarf. Upplýsingar gefur Svala Ingvarsdóttir, leikskólastjóri, í síma 568 6351. Suðurborg v/Suðurhóla Leikskólakennara. i Upplýsingar gefa Elínborg Þorláksdóttir og Bryndís Stefánsdóttir, leikskólastjórar í síma 557 3023. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552 7277. ÓLAFSFJÖRÐUR m i wrwrwr Kennarar Barnaskóli Ólafsfjarðar er skóli með 1.-7. bekk grunnskóla. Á næsta skólaári verða þar um 150 nemendur í 8 bekkjardeildum. FJöldi starfsmanna ervenju- lega á bilinu 12-15 og er samstarf og sam- vinna í heiðri höfð. Á komandi skólaári vantar kennara í 4 stöð- ur. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og einnig kennslu í mynd- og handmennt. Ef þú hefur áhuga hafðu samband við Gunn- ar Lúðvík Jóhannsson, skólastjóra, Hlíð, 625 Ólafsfirði. Heimsími 466 2461, skólasími 466 2245. Gagnfræðaskólinn Ólafsfirði er fámennt skólasamfélag með 8., 9. og 10 bekk grunnskóla og framhaldsdeild, 1. ár framhaldsskóla. Fjöldi starfsmanna er jafnan á bilinu 8-12. Þar vantar einn kennara næsta vetur vegna aukningar í starfsemi skólans. Æskilegt er að kennarinn geti annast sérkennslu, kennslu raungreina og/eða kennslu verslun- ar- og viðskiptagreina. Kennsla á öðrum svið- um kemur fyllilega til greina vegna sveigjan- leika kennara sem fyrir eru. Hafið samband við Óskar Þór Sigurbjörnsson, skólastjóra, Túngötu 13, 625 Olafsfirði. Heimasími 466 2357 , skólasími 466 2134. Samstarf skólanna er allnáið og síðastliðinn vetur var hafið sameiginlegt átak í gæða- stjórnun og nýbreytnistarfi og mun því verða haldið áfram. Skólarnir eru einsetnir og stærð bekkjardeilda er um þessar mundir á þilinu 15-25 nemendur. Öll húsnæðisaðstaða er mjög góð svo og tækjakostur. Væntanleg- um kennurum verður útvegað húsnæði á sérstökum kjörum. í því samþandi má geta þess að í Ólafsfirði er ein elsta og ódýrasta hitaveita landsins. Ólafsfjarðarbær - Skólanefnd. Varnarliðið - laust starf Tölvumaður á hugbúnaðarsviði í Sjúkrahús Flotastöðvar varnarliðsins „Computer specialist, Software" for Naval Hospital Sjúkrahús varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða tölvunar- eða kerfisfræðing á hugbúnaðarsviði. Starfið felur í sér að samræma tölvuþáttinn við stjórnunarlega stefnu sjúkrahússins, sjá um öryggismál kerfisins samkvæmt stöðlum og meta áhættuþætti hverju sinni, hvað varð- ar öryggi gagna og aðgang að kerfinu, og gera tillögur þar um, ef þurfa þykir. Starfið felur einnig í sér uppsetningu og þjálf- un starfsfólks, er m.a. tengist nýjungum sem teknar eru í notkun. Kröfur: Umsækjandi sé tölvunar- eða kerfisfræðing- ur með sem víðtækasta reynslu á sviði vélog hugbúnaðar, sérstaklega fyrir netkerfi. Þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með samskipti við annað fólk, sem er stór hluti starfsins. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði talað mál og skrifað. Skriflegar umsóknir á ensku berist til Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytis, ráðning- ardeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, eigi síðar en 30. júní 1996. Starfslýsing liggur frammi á sama stað og er mjög nauðsynlegt að væntanlegir um- sækjendur lesi hana áður en þeir sækja um, þar sem að ofan er aðeins stiklað á stóru um eðli og ábyrgð starfsins. íe: /Q\ Aí>\ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ AiL /Q\ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■ i '■■* '■■' " ALÞINGI Viðskiptafræðingur Laust er starf deildarstjóra fjármála- og eign- ardeildar á skrifstofu Alþingis. Verkefni deild- arinnar eru meðal annars aðstoð við gerð áætlana og útgjaldaeftirlit, bókhald, fjárreið- ur og starfsmannahald. Starfið felur í sér mikil samskipti við starfsfólk skrifstofunnar og alþingismenn. Leitað er að viðskiptafræðingi eða starfs- krafti með samþærilega menntun. Starfsreynsla er áskilin, þar á meðal reynsla af vinnu við þókhald og tölvur. Umsækjandi þarf að vera nákvæmur og sam- starfslipur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 563 0500. Umsóknarfrestur er til 3. júlí 1996. Umsóknir sendist Alþingi, rekstrarskrifstofu, Austurstræti 14. KKIlllllII eRifiBIIRB Ififiiftllfil iglllKHigil IftftlEEIllIll llWfiEftlfiftftll Háskóli Islands Deildarstjórar hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins Starf deildarstjóra hjá Alþjóðaskrifstofu há- skólastigsins-Upplýsingastofu um nám er- lendis - er laust til umsóknar. Um er að ræða verkefnabundna ráðningu í 75% starf sem hugsanlega gæti orðið fram- hald á. Starfið felst m.a í umsjón með öflun, skráningu og miðlun upplýsinga um nám erlendis. Leitað er eftir þjónustuliprum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Krafist er há- skólamenntunar (menntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði æskileg) og góðrar tungumálakunnáttu (íslenska, enska, Norð- urlandamál). Góð tölvukunnátta og reynsla í notkun Internetsins er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið gefur Karítas Kvaran, sími 525 4469, tölvupóstfang: karit- ask@rhi.hi.is Starf deildarstjóra hjá Alþjóðaskrifstofu há- skólastigsins er laust til umsóknar. Um er að ræða verkefnabundna ráðningu í 100% starf sem hugsanlega gæti orðið fram- hald á. Starfið felst m.a. í umsjón með ýms- um þáttum er tengjast samstarfsáætlun ESB í menntamálum, Sókrates-áætluninni, eink- um ERASMUS-hluta hennar. Leitað er eftir þjónustuliprum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt að mörgum verk- efnum í einu. Krafist er háskólamenntunar og góðrar tungumálakunnáttu. Góð tölvu- kunnátta er nauðsynJeg. Æskilegt er að við- komandi þekki vel til íslenska háskólastigs- ins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Félags há- skólakennara og fjármáharáðherra. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þóra Magnúsdóttir, sími 525 4304, tölvupóstfang: thoram@rhi.hi.is Umsóknarfrestur um bæði störfin er til 5. júlí nk. og skal umsóknum ásamt meðmæl- um skilað til starfsmannasviðs Háskóla ís- lands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.