Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 24

Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍ YSINGAR ísafjarðarbær Finnst þér gaman að kenna? Holtsskóli í Önundarfirði er lítill einsetinn sveitaskóli með 24 nemendur í 1.-8. bekk, sem kennt er í samkennslu. Okkur vantar áhugasaman kennara til al- mennra kennslustarfa, sem er tilbúinn að vinna að uppbyggingu og þróunarstarfi. Holtsskóli liggur í ægifögru umhverfi sem kjörið er til útivistar. Upplýsingar gefur Sólveig Ingvarsdóttir í síma 456 7886. AKUREYRARBÆR Síðuskóli, Akureyri - skólastjóri - Staða skólastjóra við Síðuskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Síðuskóli er stærsti grunnskólinn á Akureyri með um 650 nemendur í 1 .-10. bekk. Skólinn er í nýlegu hverfi og byggður á síðustu 12 árum. Það er því krefjandi og skemmtilegt þróunarstarf sem bíður væntanlegs skóla- stjóra í samvinnu við ferskt og kröftugt starfslið. Ráðning í starfið er til eins árs. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar hjá skólafulltrúa, sími 460 1450, fráfarandi skólastjóra, símum 462 2588 (í skólanum) eða 461 1699 (heima) og hjá starfsmanna- stjóra Akureyrarbæjar, sími 462 1000. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- deild Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til 16. júlí nk. Starfsmannastjóri. Sölustjóri Heildverslun í góðum rekstri sem flytur inn og dreifir hreinlætis- og snyrtivörum óskar eftir að ráða sölustjóra til starfa. Helstu verkefni Sölustjóri ber ábyrgð á sölumálum fyrir- tækisins og stjórnar starfi sölumanna. Hann gerir sölu- og kostnaðaráætlanir, sér um kynningar á nýjum vörum og samningagerð. Hann mun einnig vinna reglulega að gerð markaðskannana og að stýra sölumálum i samræmi við niðurstöður þeirra. Kröfur um hæfni Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölumálum og stjórnun sölumanna. Hann þarf að vera þægilegur í samskiptum, ábyrg- ur, skipulagður og tilbúinn að leggja sig allan fram og að skapa liðsheild til að ná árangri. Góð laun eru í boði. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir, er boðið að senda inn um- sókn til KPMGSinnu ehfM fyrir 29. júní 1996. /^P/WG Sinna ehf. Rekstrar- og stjórnunarráðgjöf Vegmúli 3 S(mi 588-3375 108 Reykjavtk Fax 533-5550 KPMG Sinna ehf. veitir ráðgjöf á sviði stjórnunar- og starfsmannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consuiting. Vélstjóri!! Vélstjóri óskast á nótaskip. Vél 2.000 hestöfl. Fría kerfi. Upplýsingar í síma 567 3981 og 896 3595 mánudag og þriðjudag. Skólaskrifstofa Suðurlands Staða sérkennslufulltrúa Staða sérkennslufulltrúa er auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 3. júlí 1996. Starfssvið: Umsjón með allri ráðgjöf til kenn- ara vegna sérkennslu, greining á námsvanda nemenda, ráðgjöf og námskeiðahald fyrir sérkennara og fleira, sem yfirmaður kann að fela viðkomandi. Menntun: Að lágmarki BA próf í sérkennslu- fræðum að afloknu almennu kennaranámi eða sambærileg menntun. Næsti yfirmaður er forstöðumaður Skóla- skrifstofu Suðurlands. Upplýsingar gefur Jón Hjartarson, forstöðu- maður Skólaskrifstofu Suðurlands, í síma 482 1905. Stjórn Skólaskrifstofu Suðurlands. BORG MÓTAÐAR PLASTVÖRUR Borgarplasí hf. er 25 ára fyrirtæki með framleiðslu i Borgarnesi og á Seltjarnarnesi. Framleiðsluvörurnar eru plastvörur að stórum hluta tengdar matvœlaiðnaði, fiski, kjöti, útgerð, einnig bygingariðnaði o.fl Hjá fyrirtækinu hefur alla tíð verið lögð mikil áhersla á vöruþróun. Gæði hafa alltaf verið ifyrirrúmi hjá Borgarplasti og er fyrirtækið gæðavottað skv. ISO 9001 gæðastaðlinum. Borgarplast hf. óskar að bæta við járniðnaðarmanni á verkstæði fyrirtækisins að Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Starfiö Starfið felst í nýsmíði og viðhaldi stálmóta og álmóta sem notuð eru við framleiðslu, ásamt tijfailandi viðhaldsvinnu á öðrum búnaði. Óskað er eftir • Blikksmið, vélvirkja, bifreiðasmið eða einstaklingi með sambærilega menntun/reynsla. • Viðkomandi þarf að vera vandvirkur og vanur að vinna með þunnt stál (2-3 mm). • Töluverð aukavinna í boði. • Æskilegur aldur 25-40 ára. í boði er gott framtíðarstarf með góðum tekjumöguleikum hjá traustu fyrirtæki sem er í örum vexti. Reyklaus vinnustaður. Byrjunartími er samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: „Járniðnaðarmaður - Borgarplast” fyrir 4. júll nk. RÁÐGARÐURhf SIJCÍ^NUNARœREKBIRARRÁÐGjÖF FURUQERÐI S toa REYKJAVlK SÍMI ÍS3-1800 notfang: radgardur9ltn.it Bleikt og blátt Tímaritið Bieikt og blátt óskar eftir vönu sölufólki til að selja áskriftir í gegnum síma á kvöldin. Unnið er eftir mjög hvetjandi bónu- skerfi. Vinnutíminn er mánudaga - fimmtu- daga frá kl. 18-22. Ef þú ert góður, reyndur sölumaður og ert eldri en átján ára, þá hafðu samband við Sigrúnu Láru Shanko á mánudag í síma 515 5616 á milli kl. 15.00 og 22.00. FRÓDI BÓKA & BLAÐAUTGÁFA Héðinshúsinu, Seljavegi2, 101 Reykjavík. Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða sumarafleysingafólk í eftirfarandi störf með möguleikum á fast- ráðningu. Einungis réttindamenn koma til greina. Mikil vinna framundan: Vélvirkja Plötu- og ketilsmiði Skipasmiði Rafsuðumenn Einnig óskum við eftir vönum mönnum í: Vatnsblástur. Upplýsingar veita Eiríkur eða Guðmundur á milli kl. 18 og 20 næstu daga í síma 555 4199 og á staðnum. Vélsmiðja Orms og Víglundar sf. var stofnuð árið 1973. Hún hefur verið sérhæfð í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjan- ir. Fyrirtækið er vaxandi í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum, þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstaeði, trésmíðaverkstæði, renniverkstæði, slippur og flotkví. Vélsmiðja ORMS & VÍGLUNDAR sf. Kaplahrauni 14-16, Strandgötu 82-84, Háabakka $jM$VÉLAR ehf. RAFVÉLAVIRKI RAFVIRKI KRAFTVÉLAR ehf. óskar eftir að ráða rafvélavirkja eða rafvirkja. STARFIÐ er aðallega fólgið í viðgerðum á lyfturum auk annarra hefðbundinna starfa á verkstæði. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur hafí ofangreinda menntun auk þess sem reynsla af sambærilegu er æskileg. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 27.júní n.k. Ráðning verður fljótlega. Vinsamlega athugiö að nánari upplýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. ST , Starfsrábningar ehf Mörkinni 3 ■ 108 Reykjavik , Sími: S88 3031 ■ Fax: 588 3044 RA Cuðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.