Morgunblaðið - 23.06.1996, Síða 28

Morgunblaðið - 23.06.1996, Síða 28
28 B SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGl YSINGAR Einbýlishús Starfsmaður þýska sendiráðsins (hjón með tvö börn) óskar eftir einbýlishúsi til leigu. Leigutími er fjögur ár. Upplýsingar í síma 551 9535 á skrifstofutíma. Sendiráð - fbúð Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir 150-180 fm íbúð eða sérhæð til leigu nálægt miðbænum. Leigutími er frá ágúst 1996 til júlí 1999. Upplýsingar í síma 562 9100 og fax 562 9123. íbúðtil leigu Lítil kjallaraíbúð í gamla vesturbænum til leigu til eldra fólks. Leiga kr. 25.000 á mánuði. Umsóknum sé skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júlí nk., merktar: „Leiga - 590“. Þingholtin: Tveggja íbúða hús til leigu 90 fm hæð og ris, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa, stofa, 2 baðherb. Einnig 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 47 fm. Sameiginlegt þvotta- hús. Lítill garður. Leigist frá 1. sept. ’96 til a.m.k. eins árs, jafnvel lengur. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Kyrrlátt", fyrir 28. júní nk. íbúð til leigu - vesturbær Til leigu mjög góð og vel staðsett neðri sér- hæð í vesturbænum (Högunum). Hæðin er rúmgóð, tvær stofur og þrjú svefnherbergi ásamt bílskúr og þvottaaðstöðu. Leigutími er frá ágúst/september í liðlega eitt ár. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 588 9090 kl. 9-18 frá nk. mánudegi. Bayliner-Capri hraðbátur Til sölu er Bayliner-Capri hraðbátur, 19 fet að lengd, með OMC 130 hp innanborðsvél, selst ásamt vagni. Báturinn er lítið notaður. Skipti möguleg. Upplýsingar eru veittar í símum 456 3962 og 892 0203. Til sölu frystiskip Til sölu er mb. Atlanúpur ÞH-270 sem er 300 bt tog- og línuskip. Skipið er m.a. búið Mu- stad línubeitningarvél og láréttum og lóðrétt- um frystitækjum. Með skipinu fyigir búnaður til rækjuvinnslu, þ.m.t. Japanslína. Skipið sem er í góðu ástandi selst með veiði- leyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun fFriðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Toyota Hiace 1996 Upplýsingar hjá Toyota í síma 563 4450. Gufuketill Til sölu York Shippley, SPHV-80-2, gufuket- ill, 80 hestöfl. Smíðaár 1991. Er eins og nýr, lítið notaður. Upplýsingar í vinnusíma 554 0600 og í heimasíma 554 0623, Hannes. Trjáplönturtil sölu Aspir, reynitré, birki, greni og víðitegundir eru til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 566-6187. Myndbandaleiga Myndbandaleiga með vaxandi viðskipti til sölu. Góð staðsetning. Upplýsingar í síma 555 3750. Barnafataverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af betri barnafataverslunum Reykjavíkur í góð- um verslunarkjarna. Verslunin selur gamal- gróið og vel þekkt vörumerki, sem er vandað- ur fatnaður á hagstæðu verði. Langtíma leigusamningur. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júlí, merktar: „Einstakttækifæri”. Tækifæri Til sölu vélar til að framleiða barmmerki í ýmsum stærðum. Tilvalið fyrir lítil sem stór þjónustufyrirtæki, er vilja auka við sig vöruúr- valið. Einnig tilvalið sem heimavinna er gæti stuðlað að stofnun þjónustufyrirtækis. Áhugasamir leggi inn á afgreiðslu Mbl. nafn fyrirtækis, heimilisfang, síma og nafn tengi- liðs fyrir 27. júní nk., merkt: „T - 4331“. Til sölu lóðir í Selásnum Undirritaður hefur til sölumeðferðar eftirtaldar lóðir. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, sendi skriflegt tilboð til undirritaðs fyrir 1. júlí nk. Viðarás 1 465 m2, raðhús Viðarás 3 465 m2, raðhús Viðarás 5 465 m2, raðhús Viðarás 7 465 m2, raðhús Viðarás 33 750 m2, einbýli Viðarás 35 750 m2, einbýli Viðarás37 750 m2, einbýli Viðarás 39 750 m2, einbýli Skógarás 14 732 m2, einbýli Skógarás18 660 m2, einbýli Skógarás 20 836 m2, einbýli Skógarás 23 677 m2, einbýli Ólafur Axelsson hrl., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Bréfsími 567 1270. Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. Sendum hvert á land sem er. Mosskógar, sími 566 8121. Veitingahús Einstakt tækifæri! Nú er rétti tíminn! Vorum að fá í sölu gott veitingahús á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn skartar vönduðum og góðum innréttingum. Ath.: Bestu mánuðir ársins framundan fyrir rekstur veitingahúsa. Afhendist nýjum eigendum strax, ef rétt til- boð fæst. Upplýsingar aðeins veittar á skrif- stofu H-Gæðis. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Opið virka daga kl. 9.00-18.00. Aðalfundur Borgartaks hf. verður haldinn fimmtudaginn 7. júlí 1996 í Borgartúni 33 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. Atvinnuhúsnæði óskast Vaxandi auglýsingastofa leitar að hentugu húsnæði í Reykjavík. Ca. 90-110 fm helst með sér kaffistofu og snyrtingu. Áhugasamir hafi samband í síma 568 3744 eða á faxi 568 3745. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, föstudaginn 26. júní 2009 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Arnarholt, Barðaströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Barðastrandar- hreppur, gerðarbeiðandi (beiðendur) Byggingarsjóður ríkisins. Geyrseyri I og II ásamt Þúfneyri, Patreksf., Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshr.), gerðarbeiðandi (beiðendur) Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atvtr.deild. Guðrún Hlín BA-122, skipaskrn. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðar- beiðandi (beiðendur) Sýslumaðurinn á Patreksfirði og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar. Jörðin Breiðavík, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónas H. Jónasson og Árn- heiður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Bandalag íslenskra farfugla. Langahlíð 5, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðmundur Ásgeirs- son og Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi (beiðendur) Bygging- arsjóður ríkisins húsbrd. Húsn.st.. Miðtún 4 íb. 0101, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarð- ar hf., gerðarbeiðandi (beiðendur) Verðbréfasjóðurinn hf.. Stekkar 13, e.h. Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Húsnæðis- nefnd Vesturbyggðar, gerðarbeiðandi (beiðendur) Byggingarsjóður rikisins og Byggingarsjóður ríkisins. Strandgata 5, 3. hæð, austurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gísladóttir, gerðarbeiðandi (beiðend- ur) Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Verb.bygg. í landi Patrekshafnar, Patreksf. Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, (Patrekshf.), geröarbeiðandi (beiðendur) Þróunarsjóður sjávarútvegsins, atv.tr.deild. Þórsgata 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðandi (beiðendur) Borgarplast hf., Eyra- sparisjóður og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. júni 1996.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.