Morgunblaðið - 23.06.1996, Side 31

Morgunblaðið - 23.06.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 B 31 Þá ferfættu á „canisettin“ París. Reuter. FRANSKUR þing- maður hefur lagt til að „hundasalernum“ verði komið upp í sérhveijum frönsk- um bæ þar sem íbúar eru fleiri en 500. Taiið er að um 500.000 tonn af hundaskít falli á ári hveiju á götum höf- uðbot'gar Frakk- lands, Parísar, einn- ar. Þykir þetta fæla ferðamenn frá og ýmsir eru þeirrar hyggju að ekki geti þetta talist eftir- sóknarverð landkynning. Nú hefur Pierre Pascallon þingmaður lagt fram frumvarp á þingi Frakklands sem kveður á um að „salernisaðstöðu“ fyrir ferfætlingana verði komið upp á götum borga og bæja í Frakklandi. Pascallon leggur aukinheldur til að eigendum verði gert að gjalda sérstakan hundaskatt og mun upphæðin fara eftir þyngd dýrsins, nái frumvarpið fram að ganga. Gert er ráð fyrir að salerni þessi muni ganga undir heitinu „canisettes“ á franskri tungu og er þar sýnilega um samsett heiti að ræða úr orðunum „hundur" og „klósett". Pascallon upplýsti að 7,8 millj- ónir hunda væri að finna í Frakk- landi og að ríflega fimmtungur þeirra ætti heima í fjölbýlishús- um. FAGOR ÞÚ GETUR TREYST FAGOR RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 JOHAN RÖNNING HF OG FAGOR ÓSKA Húsnæðisnefnd Reykjavíkur og nýjum eigendum VIÐ Dvergaborgir í Borgarholtshverfi Allar Íbúðirnar 112 TALSINS VERÐA BUNAR VÖNDUÐUM FAGOR ELDUNARTÆKJUM Fagor heimilistækin hafa veroi á íslenska markaðnum í RÚM 5 ÁR OG FJÖLDI ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA ER OKKAR BESTA AUGLÝSING. RÖNNING BYÐUR VÖNDUÐ FAGOR ELDUNARTÆKI, KÆLISKÁPA, UPPPVOTTAVÉLAR OG ÞVOTTAVÉLAR Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. Sumarkort Frjáls mæting. 30% afsláttur af 4ra vikna kortum til 17. júlí. Aðhaldsnámskeið 27/6-24/7 9/7-6/8 25/7 - 23/8 7/8 - 3/9 INNRITUN HAFIN í SÍMA 581 3730. LÁGMÚLA 9 LKKAMSRÆKT — / Barnapössun alla daga frá kl. 9-13. Sumar hjá jsb Nýtt í sumar! Aðhaldsflokkar 5 sinnum í viku, 4 vikur í senn. Lokaðir flokkar. Vigtun, mæling, mataræði. LAUGAVEGI 170 • SlMI 540 50 SO Skandia KEYPTIR ÞÚ SPARI5KÍRTEINI AF ÖIMIMU HEIÐDAL 1 9Q6? Anna og aðrir ráðgjafar Skandia bjóða skiptikjör á spariskírteinum og geta auk þess bent á aðra fjárfestingarmöguleika. Það er óþarfi að standa í biðröð vegna innlausnar spariskírteina ríkissjóðs, komdu við og fáðu þér kaffibolla og ráðgjafar Skandia munu finna lausn sem hentar þér. Við erum að Laugavegi 170.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.