Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 60
ÍO FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FERNANDO TRUEBA EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur i þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantisku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Sýnd kl. 4.45, 9.0S og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Samfagnar mömmu DAMON sonur leikkonunnar Raqu- el Welch samfagnaði móður sinni þegar stjarna i gangstétt Hollywood Boulevard var tileinkuð henni um daginn. Hérna sjást þau mæðginin stolt. Damon er á þrítugsaldri, ávöxtur hjónabands Raquel og Ja- mes Wesley Welch. Stöðvarl trettas KRAFTAVERK AÐ _ M pas II!! m ■31€B€C 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 LESLIE NIELSEN Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi. SAMUm Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 í THX Í HÆPNASTA SVAÐI Ernest afhendir verðlaun ► ERNEST „gamli“ Borgnine er í miklu uppáhaldi hjá kvik- myndaáhugafólki um allan heim. Hann veitti verðlaun á hátíð bandarískra ilmvatnsframleið- enda fyrir skömmu og mætti til hátíðarinnar með konu sinni Tovu. Við það tækifæri bar hún skartgripi fyrir meira en eina milljón dollara, eða 67 milljónir króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.