Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 13 Krossapróf um forsetaframb j óðanda. i Sagði Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali á Rás 2 í október 1995 að hann væri „eiginlega“ sannfærður um að guð væri ekki til? Var Ólafur Ragnar Grímsson andvígur vamarsamstarfi við vestrænar þjóðir? 3 4 Gegndi Ólafur Ragnar Grímsson ritstjórastarfi á Þjóðviljanum 1983-1985? Sagði Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Helgarpóstinn 1984, að Ceausescu, einræðisherra Rúmernu, væri heiðursmaður? AUGLÝSING 5 6 Sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Alþingi íslendinga að forsætisráðherra landsins væri með „skítlegt eðli“? Braut Ólafur Ragnar Grímsson samninga, sem hann hafði undirritað við B.H.M.R.? / AfgreiddiÓlafiirRagnarGrúnssonsöluskattsmálfyrirtækjanna ' Svart á hvítu hf. og Þýsk-íslenska hf. á ólíkan hátt? Réðst Ólafur Ragnar Grímsson með óbótaskömmum á forsvarsmenn Hafskips, þegar það fyrirtæki var í erfiðleikum haustið 1980? Réðst Ólafur Ragnar Grímsson með óbótaskömmum á forsvarsmenn Flugleiða, þegar það fyrirtæki var í erfiðleikum 1980? Hefur Ólafur Ragnar Grímsson alls staðar valdið hörðum deilum, þar sem hann hefur starfað í stjórnmálafylkingum? Ef svarið við þessum spumingum er játandi, er ástæða til að spyrja hvort shkur maður getur orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. ÓHÁÐIR áhugamenn um forsetakjör 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.