Morgunblaðið - 27.06.1996, Side 13

Morgunblaðið - 27.06.1996, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 13 Krossapróf um forsetaframb j óðanda. i Sagði Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali á Rás 2 í október 1995 að hann væri „eiginlega“ sannfærður um að guð væri ekki til? Var Ólafur Ragnar Grímsson andvígur vamarsamstarfi við vestrænar þjóðir? 3 4 Gegndi Ólafur Ragnar Grímsson ritstjórastarfi á Þjóðviljanum 1983-1985? Sagði Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Helgarpóstinn 1984, að Ceausescu, einræðisherra Rúmernu, væri heiðursmaður? AUGLÝSING 5 6 Sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Alþingi íslendinga að forsætisráðherra landsins væri með „skítlegt eðli“? Braut Ólafur Ragnar Grímsson samninga, sem hann hafði undirritað við B.H.M.R.? / AfgreiddiÓlafiirRagnarGrúnssonsöluskattsmálfyrirtækjanna ' Svart á hvítu hf. og Þýsk-íslenska hf. á ólíkan hátt? Réðst Ólafur Ragnar Grímsson með óbótaskömmum á forsvarsmenn Hafskips, þegar það fyrirtæki var í erfiðleikum haustið 1980? Réðst Ólafur Ragnar Grímsson með óbótaskömmum á forsvarsmenn Flugleiða, þegar það fyrirtæki var í erfiðleikum 1980? Hefur Ólafur Ragnar Grímsson alls staðar valdið hörðum deilum, þar sem hann hefur starfað í stjórnmálafylkingum? Ef svarið við þessum spumingum er játandi, er ástæða til að spyrja hvort shkur maður getur orðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. ÓHÁÐIR áhugamenn um forsetakjör 1996

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.