Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ1996 25 Sól hf og Potta- galdrar í samstarf Afraksturinn tvenns konar grillolíur ÞESSA dagana eru að koma í verslanir Víóla grillolíur frá Sól hf. en þær eru búnar til í sam- starfi við Pottagaldra ehf. Sól framleiðir og markaðssetur olíurnar en kryddið í þær kemur frá Pottagöldrum. í fyrstu er um að ræða tvær tegundir, Lamb Is- landia grillolía sem er einkum ætl- uð fyrir lambakjöt og síðan Chorizo olía sem er sérstaklega mælt með fyrir svínakjöt. Grillolíurnar geymast vel við stofuhita í lokuðum skáp þar sem sól kemst ekki að þeim. Þessar olíur má einnig nota sem salatolíu. Þá er blandað saman við olíuna góðu vínediki og það notað út á salatið. Þá er hægt að nota grillol- íuna þegar verið er að pönnus- teikja. Sé kjöt marínerað í kryddolíunni Finnskir dagar í Mun- aðarnesi FINNSKIR dagar hefjast 29. júní næstkomandi í veitingahúsinu Mun- aðarnesi í Borgarfirði. Finnskur matreiðslumeistri, Juha Vaini- onpáá, stýrir matargerðinni þessa daga, en hann hefur valið nokkra þjóðlega finnska rétti á matseðil- inn til að kynna Islendingum. Juha er ungur matreiðslumað- ur sem hefur meðal annars starfað í listam- iðstöðinni Ret- retti í austur Finnlandi. Kona hans Eva Arna- dóttir matreiðslumaður er með hon- um í för. í veitingahúsinu Munaðarnes hefur verið lögð áhersla á menningu i mat, listsýningar og tónlistarvið- burði, auk þess að þjóna orlofsgest- um í sumarhúsum. Veistingahúsið er öllum opið frá fimmtudegi til laugardags kl. 18:00 og á sunnu- degi frá kl. 11.30. Juha Vainionpaa. GAROSLÖNGUR SLONGUTENGI GARÐÚÐARAR . ÚOAKÚTAR I PÓR HF Doykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -Slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 ; NEYTENDUR MARBERT kaupauki Glæsileg svört hliðartaska fylgir með HYDROSOME og einum hlut úr nýju förðunarlínunni. HYDROSOME er rakakrem sem sér húðinni fyrir stöðugum og langvarandi raka í allt að 24 klukkustundir. HYDROSOME Rakakrem fyrir allar húðgerðir. MARIANNE Tofdal þróunar- stjóri hjá Sól hf og Sigfríð Þórisdóttir eigandi Potta- galdra ehf. má geyma kjötið þannig svo dögum skiptir en síðan er líka hægt að pensla hráefnið fyrir grillun. Mikil- vægt er að salta og pipra um leið og eldað er til að draga fram bragð olíanna. Grillolíurnar innihalda hrein- ar afurðir, engum aukefnum né salti er bætt í þær. Morgunblaðið/Sverrir LAMB Islandia grillolía og Chorizo grillolía. FersMr kjvtfdingvir á fiwivvrtvuteqi Heilsteiktur kjúklingur með vínberjasósu (Uppskrift fyrir fjóra) 2 heilir ferskir kjúklingar 1 dl græn vínber 1 dl blá vínber 2 skallotlaukar, fínt hakkaðir 1 msk balsamico edik 1 tsk hlynsíróp 1/2 lítri soð úr kjúklinga- eða andakjötskrafti (Oscar) 1 dl rjómi örlítil sletta af púrtvíni (má sleppa) sósujafnari Hreinsið kjúklinginn vel og kryddið bæði að innan og utan með kjúklingakryddi. Látið á grind í ofninn og ofnskúffu undir. Steikið í ofninum við 160 gráðu hita í einn tíma. Hækkið hitann á ofninum í 220 gráður og steikið í 15 - 20 mínútur í viðbót. Fylgist vei með kjúklingnum eftir að hitinn hefur verið hækkaður. Sósan: Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið stein- ana. Látið í skál og setjið edikið og hlyn- sírópið yfir þau. Látið standa saman við stofuhita i hálftíma. Steikið skallotlaukinn í smjöri án þess að brúna hann. Bætið þar út í vínberjunum og ediksafanum. Hellið soðinu yfir og látið sjóða saman í smátíma. Bætið rjómanum í og sjóðið saman. Þykkið létt með sósujafnara og slettið örlitlu af púrtvíni út í ef vill. Berið kjúklinginn fram með nýju íslensku grænmeti og bökuðum kartöflum. HAGKAUP - fyrlrfjölskHldunaz Afskornar rósir 1. flokkur (stórar og flottar) aðeins kr/stk hansarós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.