Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ1996 25 Sól hf og Potta- galdrar í samstarf Afraksturinn tvenns konar grillolíur ÞESSA dagana eru að koma í verslanir Víóla grillolíur frá Sól hf. en þær eru búnar til í sam- starfi við Pottagaldra ehf. Sól framleiðir og markaðssetur olíurnar en kryddið í þær kemur frá Pottagöldrum. í fyrstu er um að ræða tvær tegundir, Lamb Is- landia grillolía sem er einkum ætl- uð fyrir lambakjöt og síðan Chorizo olía sem er sérstaklega mælt með fyrir svínakjöt. Grillolíurnar geymast vel við stofuhita í lokuðum skáp þar sem sól kemst ekki að þeim. Þessar olíur má einnig nota sem salatolíu. Þá er blandað saman við olíuna góðu vínediki og það notað út á salatið. Þá er hægt að nota grillol- íuna þegar verið er að pönnus- teikja. Sé kjöt marínerað í kryddolíunni Finnskir dagar í Mun- aðarnesi FINNSKIR dagar hefjast 29. júní næstkomandi í veitingahúsinu Mun- aðarnesi í Borgarfirði. Finnskur matreiðslumeistri, Juha Vaini- onpáá, stýrir matargerðinni þessa daga, en hann hefur valið nokkra þjóðlega finnska rétti á matseðil- inn til að kynna Islendingum. Juha er ungur matreiðslumað- ur sem hefur meðal annars starfað í listam- iðstöðinni Ret- retti í austur Finnlandi. Kona hans Eva Arna- dóttir matreiðslumaður er með hon- um í för. í veitingahúsinu Munaðarnes hefur verið lögð áhersla á menningu i mat, listsýningar og tónlistarvið- burði, auk þess að þjóna orlofsgest- um í sumarhúsum. Veistingahúsið er öllum opið frá fimmtudegi til laugardags kl. 18:00 og á sunnu- degi frá kl. 11.30. Juha Vainionpaa. GAROSLÖNGUR SLONGUTENGI GARÐÚÐARAR . ÚOAKÚTAR I PÓR HF Doykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -Slmi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 ; NEYTENDUR MARBERT kaupauki Glæsileg svört hliðartaska fylgir með HYDROSOME og einum hlut úr nýju förðunarlínunni. HYDROSOME er rakakrem sem sér húðinni fyrir stöðugum og langvarandi raka í allt að 24 klukkustundir. HYDROSOME Rakakrem fyrir allar húðgerðir. MARIANNE Tofdal þróunar- stjóri hjá Sól hf og Sigfríð Þórisdóttir eigandi Potta- galdra ehf. má geyma kjötið þannig svo dögum skiptir en síðan er líka hægt að pensla hráefnið fyrir grillun. Mikil- vægt er að salta og pipra um leið og eldað er til að draga fram bragð olíanna. Grillolíurnar innihalda hrein- ar afurðir, engum aukefnum né salti er bætt í þær. Morgunblaðið/Sverrir LAMB Islandia grillolía og Chorizo grillolía. FersMr kjvtfdingvir á fiwivvrtvuteqi Heilsteiktur kjúklingur með vínberjasósu (Uppskrift fyrir fjóra) 2 heilir ferskir kjúklingar 1 dl græn vínber 1 dl blá vínber 2 skallotlaukar, fínt hakkaðir 1 msk balsamico edik 1 tsk hlynsíróp 1/2 lítri soð úr kjúklinga- eða andakjötskrafti (Oscar) 1 dl rjómi örlítil sletta af púrtvíni (má sleppa) sósujafnari Hreinsið kjúklinginn vel og kryddið bæði að innan og utan með kjúklingakryddi. Látið á grind í ofninn og ofnskúffu undir. Steikið í ofninum við 160 gráðu hita í einn tíma. Hækkið hitann á ofninum í 220 gráður og steikið í 15 - 20 mínútur í viðbót. Fylgist vei með kjúklingnum eftir að hitinn hefur verið hækkaður. Sósan: Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið stein- ana. Látið í skál og setjið edikið og hlyn- sírópið yfir þau. Látið standa saman við stofuhita i hálftíma. Steikið skallotlaukinn í smjöri án þess að brúna hann. Bætið þar út í vínberjunum og ediksafanum. Hellið soðinu yfir og látið sjóða saman í smátíma. Bætið rjómanum í og sjóðið saman. Þykkið létt með sósujafnara og slettið örlitlu af púrtvíni út í ef vill. Berið kjúklinginn fram með nýju íslensku grænmeti og bökuðum kartöflum. HAGKAUP - fyrlrfjölskHldunaz Afskornar rósir 1. flokkur (stórar og flottar) aðeins kr/stk hansarós

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.