Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 11 AUGLÝSING C/háðir áhugamenn um forsetakjör 1996 leggja áherslu á mikilvægi embættis forseta íslands. Ha mikla vald sem þjóðinni er fengið með því að fela henni að velja forsetann, ber að nota af ábyrgðartilfinningu og á grundvelli réttra upplýsinga um þá menn sem í framboði eru. J5arátta um kjör forseta íslands á að vera drengileg og málefnaleg. í því felst ekki að opinská og heiðarleg umræða um frambjóðendur sé bönnuð. Sí sem ákveður að bjóða sig fram til forseta íslands, hefur sjálfur ákveðið að leggja verk sín, orð og gjörðir, undir dóm þjóðarinnar. /*að eru gömul sannindi að menn eigi að dæma eftir verkum þeirra og að reynslan sé ólygnust. /*au verk sem forsetaframbjóðendur eiga að baki í opinberu lífi og hafa unnið í augsýn alþjóðar er rétt og skylt að skoða, þegar það er metið hvort þeir eigi erindi til Bessastaða. Slík skoðun, reist á staðreyndum og réttum upplýsingum, er málefnaleg og nauðsynleg til þess að kjósendur geti dæmt rétt. Zí'inn forsetaframbjóðandi hefur þá sérstöðu að eiga að baki fyrirferðarmikinn feril í íslensku stjórnmálalífi. Ekkert er eðlilegra en að hann lýsi sjálfur fyrir kjósendum þeim verkum sem hann telur mæla með kjöri sínu. En kjósendur eiga rétt á meiri upplýsingum svo þeir fái rétta mynd af þessum frambjóðanda sem til skamms tíma hefur verið talinn líklegastur til að ná kjöri. Á það hefur skort. Óháðir áhugamenn um forsetakjör vilja ekki kveða upp dóm yfir Ólafi Ragnari Grímssyni. En þeir vilja með upprifjun á orðum hans og gjörðum auðvelda kjósendum að dæma rétt. ÓHÁÐIR ÁHUGAMENN UM FORSETAKJÖR 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.