Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 23. JÚNÍ-3. JÚLÍ Nýjarðarber 89 kr. Kók, 1 I 99 kr. Nautahakk UN1, kg 689 kr. Hatting-hvítlauksbrauð Nautahamb Un1 m/brauði, 4 stk. 158 kr. 298 kr. Maísstönglarheilir Frón kremkex, 2 tegundir 148 kr. 79 kr. Sun Lolly NÓATÚN GILDIR 27. JÚNÍ-1. JÚLÍ 168kr. Úrb. hangiframpartur, kg Nautagúllas, kg 899 kr. 799 kr. Nautasnitzel, kg 899 kr. Svínarif (spare ribs), kg 299 kr. Dazultra, 2,1 kg 498 kr. Mr. Propper +Yes-uppþvottalögur 289 kr. Jarðarber, heildós 139 kr. Kraft BBQ-sósur FJARÐARKAUP GILDIR 27.-29. JÚNÍ 69 kr. Alabama-súkkulaðiterta 299 kr. lceberg-salat 59 kr. Tómatar, kg 239 kr. Vínbergræn, kg 249 kr. Nautahryggur, kg 998 kr. Fjallalambs grillkótilettur, kg 728 kr. Fjallalambs grilllambasírlion, kg 598 kr. Gæða hrásalat, 350 g 98 kr. BÓNUS GILDIR 27.-30. JÚNÍ Olw-snakk 179kr. Bónus ídýfur, 3 tegundir 59 kr. Grape, kg 39 kr. Heilhveitibrauð, stórt 89 kr. Bónus pizzur, 12“ 179kr. Bónus appelsín, 2 I 79 kr. SO kjötfars, kg 199 kr. Lilan- kex, 3 saman 179kr. Sórvara í Holtagörðum Töskusett 7.900 kr. Vatnsbrúsi, 151 259 kr. Bakpoki 897 kr. Hitabrúsi 179 kr. Mel-krullujárn 497 kr. Útilegusett 757 kr. HAGKAUP VIKUTILBOÐ Bóndabrie, lOOg 99 kr. Fetaostur í olíu, 240 g 189 kr. Heimaís, 3teg. 149kr. Agúrkur, kg 149 kr. Wiskey marin. svínakótilettur, kg 899 kr. Ungaegg, 10stk., kg 199 kr. Ferskurheillkjúklingur, kg 589 kr. Blómvendir 298 kr. 11-11 VERSLANIRNAR GILDIR 27. JÚNÍ-3. JÚLÍ Hrísmjólk, 3teg. 49 kr. 4 stk. hamborgarar + brauð 279 kr. Grillnaggar 499 kr. Bökunarkartöflur, kg 149 kr. Sólrikur, 1,51 99 kr. Þriggja korna brauð 98 kr. Kit Kat-súkkulaði, 3 stk. 119 kr. Maraþon extra-þvottaefni, 2 kg 648 kr. SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík GILDIR 27.-30. JUNI Kjötsels búðingatvenna, kg 495 kr. Goða sveitabjúgu, kg 299 kr. Sjófryst ýsuflök, kg 279 kr. Epladraumur(kaka) 199kr. Blómkál, kg 119kr. Amerískargulrætur, kg 119 kr. Hvítkál, kg 69 kr. A , /7' TILBOÐIN fi - SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Reyktar svínakótilettur, kg 998 kr. Griilsneiðar, kg 649 kr. Mexíkönsk saisapylsa, kg Heimaís 598 kr. 198 kr. Brassi, 2 saman 149 kr. Heilhveiti súkkuiaðikex 79 kr. Eplasitra, 11 135 kr. S.K. poppmaís 65 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 27. JÚNÍ-10. JÚLÍ Þurrkryddað læri, kg 798 kr. Lamba grillsneiðar, kg 438 kr. Maisstonglar. 4 stk. : 186kr. Hvítlaukssmábrauð, 10stk. Engjaþykkni, 4 bragðtegundir 168 kr. 52 kr. Bassett's-lakkrískonfekt, 400 g 165kr. Pizza, 2teg.,400g 199 kr. Dáz-þvottaefni, 2,1 kg 429 kr. KKÞ Mosfellsbæ GILDIR 27. JÚNÍ-2. JÚLÍ Grísalærissneiðar, kg 499 kr. Grísaisirlion-sneiðar 499 kr. Lambasnitzel, kg 799 kr. Bláber 279 kr. Kínakál, kg 189 kr. Pasta skrúfur, 500 g 49 kr. Gæða kleinur, 1Óstic 139kr. Maísstönglar, 4 stk. 169 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 27. JÚNf-2. JÚLÍ Blandað hakk, kg 398 kr. Svínakótilettur, kg 797 kr. TqSRlÍngar.kg “ 498 kr7 Reykturregnbogasilungur, kg Lambagrilisneiðar, kg Goða þurrkryddað iamblæri, icg 1.239 kr. 438 kr. 798 kr. Víking pilsner, 0,5 ml 58 kr. Bóndabrie, 100g 118 kr. Vöruhús KB Borgarnesi GILDIR 27. JÚNÍ-3. JÚLÍ Nýr lax, frá Kúludalsá, kg 439 kr. Reyktursilungur, kg 998 kr. Svínarifjagrillsteik 360 kr. Hunt’s BBQ-sósur, 4 teg. 109 kr. Jarðarber, 453 g 198 kr. Bláber, 370 g 198 kr. Honig-bollasúpur, 4 í pk. 75 kr. Hraunbitar, 200 g 135 kr. Sérvara „Toy Story"-stuttbuxnasett 1.250 kr. „Hundalíf'-stuttbuxnasett 1.250 kr. Telpnabolur + hjólabuxur 1.250 kr. Verslanir KÁ GILDIR 27. JÚNÍ-3. JÚLÍ Steff Hofberg, pylsupartí 549 kr. KA kindahakk, kg 619 kr. Kjarnafæði bacon, kg 749 kr. Bautabúrið hrossabjúgu, kg 269 kr. Bautabúrið kjötbúðingur, kg 398 kr. Samsölu pylsubrauð, 5 stk. 55 kr. Samsölu kryddkaka 146kr. Leo-súkkulaði, 3 stk. 99 kr. ARNARHRAUN GILDIR 27. JÚNÍ-7. JÚLÍ KEA londoniamb, kg 698 kr. Lambagrillsneiðar, kg 498 kr. Súkkulaði Hob-Nobs-kex 109 kr. H.S. kleinur, 270 g 129 kr. Crest-tannkrem, 2 stk. 159 kr. Yes ultra-uppþvottal. m/svampi 139 kr. Duni-plastglös, 50 stk. 109 kr. Libbys-maískorn, lódós 54 kr. KH Blönduósi GILDIR 27. JÚNÍ-4. JÚLÍ Rivita-hrökkbrauð, Ijóst og dökkt 69 kr. Toffypops 89 kr. Fig rolls, 200 g 89 kr. Wiscount mint 99 kr. Fourre, 300 g 98 kr. Digestive, 200 g 89 kr. Mömmu besta-pizzur 249 kr. Svali, 3 í pk., appelsínu/epla 99 kr. KEA NETTÓ GILDIR 27. JÚNÍ - 3. JÚLÍ Frón súkkulaðiheilhveitikex 89 kr. Heidelberg dressing, 250 ml 129 kr. Frönsk smábrauð 129 kr. KEA Londonlamb, kg 699 kr. Grillpylsur, kg 548 kr. Malakoffpyisa, kg 696 kr. Mílanópylsa, kg 598 kr. Thule pilsner, 500 ml 49 kr. SNARSALA ábjámogninnum Kólesteról- frítt seg’ir ekki alla söguna MARGIR berjast við of háa blóðfitu eða öðru nafni of hátt kólesteról og þurfa að gæta vel að því hvað þeir leggja sér til munns. Yfirleitt er innihaldslýsing á umbúðum mat- vara og margir nýta sér þann lest- ur. En upplýsingarnar geta ruglað fólk í ríminu viti það ekki nákvæm- lega hvað á að varast. Brynhildur Briem matvæla- og næringarfræð- ingur segir til dæmis að þó fólk borði ekki gramm af kólesteróli geti það haft mikið kólesteról í blóði vegna þess að líkaminn framleiði kólesteról þegar borðuð er hörð fita. Hún segir að þó kex eða kökur séu til dæmis sagðar kólesterólfrí segi það ekki alla söguna. „Kólesteról er ein gerð fitu og algengt er að einn þriðji komi beint úr fæðu en tvo þriðju framleiði lifur líkamans. Þó engin kólesterólfita sé í matn- um sjálfum getur verið hörð fita í formi dýra-, eða jurtafitu. Hún örv- ar framleiðsluna í lifrinni á kólester- óli. Palmin jurtafeiti er til dæmis hörð fita og því framleiðir líkaminn líka kólesteról úr henni“, segir hún. Standi á innihaldslýsingu vöru að í henni sé hörð dýra- eða jurta- fita ættu þeir sem eru að passa upp á blóðfitu að varast vöruna. Sé í matvörunni jurtaolía er hún betri til neyslu fýrir þennan hóp neyt- enda. Það ber þó að hafa í huga að matvara með jurtaolíu getur verið allt eins hitaeiningarík og önnur fæða þó fitan sé betri fyrir hjartað svona fljótandi. aL., M ) /0 afsláttur • s •1 • B itkagreni Ivítgreni llágreni Oafeláttur Loðvíðir Alaskavíðir gróbrarstoðin Opnunartímar: * l\ • Sumarblómog Virkadagakl.9-21 Xw JLV-FJL fjölærar plöntur 1 Um helgar kl. 9-18 stjörnugröf ih, sími shi 428S, fax shi 2228 Sækið sumarið til okkar rjí J71VVP III TTV/f \ n Einnig stórlúða,viiltur lax, skötuselur og silungur. Tilvalið á grillið um helgina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.