Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 49

Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Hvar fór jarðarförin fram? Þorvaldi svarað Frá Þórði Halldórssyni: ÞORVALDUR Kr. Gunnarsson Grettisgötu 58B sendir mér örfáar línur í Morgunblaðinu (Bréfí til blaðsins) 6. júlí. Hann segir; „Kom- múnisminn er dauður og hefur verið það lengi. Það vita allir sem hafa fylgst með þróun mála í heiminum, nema Þórður Halldórsson. Þórður er greinilega haldinn einhveijum sjúklegum ótta við kommúnista, sem hann ætti að leita sér lækninga við.“ Það er ekki á hveijum degi sem maður rekst á annan eins andans jöfur sem hefur ekki hugmynd um baráttu Jeltsins í Rússlandi við milljónir kommúnista sem sóttu að honum úr ölium áttum, ekki fyrir ári síðan eða svo, heldur í síðastlið- inni viku. Þarna munaði ekki miklu að kommúnisminn tæki yfir aftur og Ráðstjórnarríkin yrðu endur- reist. Þorvaldur er að gera mér upp einhvern sjúkdóm, sem hann greini- lega veit manna best hver er. Ég ætla mér ekki að velja Þorvaldi sjúkrahús. Tel það tæplega vefjast fyrir neinum. Það er meira en lítið að þeim einstakling sem telur kom- múnismann dauðan. Ráðlegg ég honum að minnata kosti að leggjast á koddann og líta í bók. Hins vegar skora ég á Þor- vald að hann sýni mér staðinn þar sem hann jarðaði kommúnismann. Eða er hræið kannski að rotna ein- hversstaðar á víðavangi. ÞÓRÐUR HALLDÓRSSON, Sólheimum 23, Reykjavík. Fána og flóra Frá Herði Kristinssyni: ÉG get ekki stillt mig um að gera athugasemd við eitt atriði í annars ágætri grein „Af flækingum og furðufuglum“ í Morgunblaðinu í gær, 29. júní. Svo virðist sem blaða- maðurinn álíti að fuglar teljist til plönturíkisins, en trúlegra er þó að hann kunni ekki skil á merkingu orðanna flóra og fána. Þetta kemur fram í undirfyrir- sögninni „Fjölskrúðug fuglaflóra", sem er röng og ætti að vera Fjöl- skrúðug fuglafána. En eins og flest- ir vita, merkir orðið flóra samsafn plantna á ákveðnu svæði. Samsvar- andi orð yfir öll dýr ákveðins svæð- is er fána. Ekkert samsvarandi orð er til yfir steinaríkið, og því eru orðskrípin „bílaflóra" og „fjölmiðla- flóra“ út í hött og merkingarlaus, en nokkuð hefur borið á slíkri orð- notkun upp á síðkastið. Þessir orðhlutar, flóra og fána eru alþjóðleg orð sem notuð eru í íjölmörgum tungumálum í þessari sömu merkingu og getið var hér að ofan, og það væri því afar óeðli- legt, ástæðulaust og í raun vill- andi, að ætla að fara að gefa þeim nýja merkingu á okkar móðurmáli. Með kveðjum, HÖRÐUR KRISTINSSON, Arnarhóli, Eyjaljarðarsveit. HANZ www.centrum.is/hanz LA BAGUETTE ekta frdhskt bakari Nýtt bragð! Nýjar hugmyndir FRY STIV ÖRU VERSLUN Nýtt Tilbúnar máltíðir og óvenjulegur ís. Frábært fyrir sumarbústaðinn. Minni tími í eldhúsinu, meiri frítími.frábærar ódýrar máltíðir. Verið velkomin LA BAGUETTE GLÆSIBÆ, SÍMI 588 2759. OPIÐ MANUD. -FIMMTUD. 12-18. FOSTUD. 12-19. LAUGARD. 10-14. 55SÍ® 1 Handbók garðeigandíins 1996/1997 Harðurinn o§ umhverflð 1 .< 05 * => A|.LAN SOLAR HRINGINN 577 4200 48 síðna hugmyndabæklingur með vörunum frá BM'Vallá íyrir garðinn þinn. Komdu við eða hringdu í síma 577 4200 (grænt númer 800 4200) og fáðu sent eintak - þér að kostnaðarlausu. Netfang: bmvalla.sala@skima.is BM-VAUA Breiðhöfða 3 112 Reykjavík. ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 49 Plummy ~\ Tegund: Plummy Stærðir: 39-45 • Litur: Brúnn herratöflur Verð kr: 1.995, Póstsendum samdægurs 1 loppskórinn ^ VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG Sími 552 1212 J http://www.vortex.is/hreysti HREYSTI SKEIFUNNI19 - S.568-1717 IAUGAVEGI51 - S. 551-7717 SENDUM í PÓSTKRÖFU Ómissandi í sumarfríið enda er hún úr sterkri mjúkri og hlýrri bómull sem krakkarnir elska. Krakkalínan er fyrir síkáta og hreyfanlega krakka á aldrinum 5-12 ára. Þess vegna er RUSSELL ATHLETIC

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.