Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9.JÚLÍ1996 51 ÍDAG BRIPS llmsjón Guómundur Páil Arnarson ÁRIÐ 1945 birtist í New York Times spil eftir How- ard Schenken, sem sérfræð- ingar í New York höfðu valið sem „besta spil árs- ins“. Austur gefur; allir á hættu. Nonlur ♦ G10864 ¥ 76 ♦ 972 ♦ 632 Vestur Austur ♦ - ♦ Á532 V G843 IIIIH ¥ KD109 ♦ K10864 111111 ♦ G5 ♦ KG87 * D94 Suður ♦ KD97 ¥ Á52 ♦ ÁD3 ♦ Á105 Vestur Norður Austur Suður - - 1 spaði 1 grand 2 tíglar Pass Pass 2 grönd Pass Pass Pass Útspil: Tígulsexa. Shenken drap gosa austurs með drottningu og hugsaði málið. Spilið lá raunar nokk- uð ljóst fyrir, því það var vitað að austur átti fjórlit í spaða og myndi dúkka þrisv- ar og halda sagnhafa þar með í þremur spaðaslögum. Og þá vantaði einn slag. En Schenken fann snjalla lausn á þessum vanda. Hann spiiaði smáum tígli í öðrum slag! Vestur tók slaginn og sá ekki ástæðu til annars en spila tígli áfram. Og í þann slag henti austur „verðlaus- um“ spaðahundi, sem er ná- kvæmlega það sem Schen- ken ætlaðist til! Einfalt og stflhreint. SKÁK Umsjón Margcir Pctursson STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á opna mótinu í Kaup- mannahöfn sem lauk á fimmtudaginn. Margeir Pétursson (2.570) var með hvítt og átti leik, en danski alþjóðlegi meistar- inn Mikkel Antonsen (2.410) hafði svart og lék síðast 28. - Hb8-b3? 29. Rxe5! - Kxe5? (Leikur sig beint í mát, en svarta staðan var einn- ig töpuð eftir 29. - Rxe5 30. Bd4 - Bd6 31. f4 eða 29. - Hxe3 30. Hxe3! - Rxeö 31. Hdel - Bd7 32. Bd6) 30. Bg5+ og svartur gafst upp því mátið er staðreynd. Viktor Kortsnoj, 65 ára, varð einn efstur á þessu öfluga skákmóti. Hann hlaut 8‘/2 v. af 11 mögulegum. íslenskum keppendum á mótinu gekk þokkalega. Jóhann Hjartarson hlaut 7‘/2 v., Margeir Pétursson 7 v., Héðinn Steingrímsson 6 v., Bragi Þorfinnsson 5 '/2 v., Björn Þorfinnsson og Atli Hilmarsson 5 v. og Davíð Kjartansson 4 V2 v. Mótið var liður í Nordic VISA Cup, norrænu bik- arkeppninni. Með morgunkaffinu Q/V ÁRA afmæli. Níræð- i/Pur er í dag, þriðju- daginn 9. júlí, Finnbogi Ingólfsson, vistmaður á Hrafnistu, DAS, Hafnar- firði. Hann tekur á móti gestum í samkomusal á 5. hæð á Hrafnistu DAS, Hafnarfirði milli kl. 19 og 21 í dag. í* QÁRA afmæli. Sextug \J Uer í dag Almut Al- fonsson, Brúnalandi 16, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum ásamt eigin- manni sínum, Þorvarði Alfonssyni, í Mánabergi, Lágmúla 4, kl. 17-19 í dag. FYRIR skömmu héldu þessir krakkar úr Hafnarfirði hlutaveltu og söfnuðu 3.420 kr. til styrktar Börnunum heim. Þau heita, talið í efstu röð f.v.: Hjalti Heiðar Jónsson, Rakel Björg Garðarsdóttir, Ása Rakel Ólafs- dóttir og Arnór Heiðarsson. Neðri röð f.v.: Ágúst Bjarni Garðarsson, Aðalbjörg Guðmunsdóttir, Björk Björg- úlfsdóttir og Valdís Ragna Eðvarsdóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu 2.226 krónum sem þær gáfu í söfnunina „Börnin heim“. Stúlkurnar heita Auður Hreiðarsdótt- ir, Hjördís Hreiðarsdóttir og Margrét Iversen. Árnað heilla Hlutavelta STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Fjölskyldan er þér kær og þú leggur hart að þér hennar vegna. Hrútur (21. mars - 19; apríl) Nýttu þér vel þau tækifæri, sem bjóðast í dag til að tryggja þér betri afkomu. Þér er óhætt að treysta á stuðn- ing starfsfélaga. Naut (20. apríl - 20. maf) Ef þú einbeitir þér tekst þér að ljúka erfiðu viðfangsefni í dag og í heild verður dagur- inn þér fjárhagslega hag- stæður. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þótt þú hafir lítinn áhuga á að sækja mannfagnað í dag áttu eftir að skemmta þér konunglega og komast í góð sambönd. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hafðu ekki hátt um hug- myndir þínar, því aðrir gætu nýtt þær sér til framdráttar. Þú hefur skyldum að gegna heima í kvöld.____________ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagurinn hentar þér vel til viðskipta, bæði hvað varðar kaup og sölu. Þú ættir frekar að fara út með ástvini en bjóða heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Að vinnudegi loknum gefst ástvinum tími til að undirbúa fyrirhugað ferðalag. Um marga kosti er að ræða og betra að vanda valið. Vog (23. sept. - 22. október) <5^2 Framvinda mála í vinnunni getur leitt til aukinna tekna. Láttu ekki þunglyndan vin spilla góðri skemmtun þegar kvöldar.__________________ Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinur leitar ráða hjá þér í máli sem þú vilt síður hafa afskipti af. Reyndu að sýna skilning og segðu ekkert, sem getur sært. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú færð ábendingu um við- skipti sem lofa góðu. íhugaðu samt máiið vel áður en þú tekur ákvörðun. Kvöldið verð- ur ánægjulegt. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Ástvinum tekst að leysa smá vandamál, sem valdið hefur nokkrum áhyggjum að und- anförnu. Þér býðst nýtt ábyrgðarstarf.____________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Skynsemi og dugnaður færa þér velgengni í vinnunni og fjárhagurinn fer batnandi. Þú ættir að eiga rólegt kvöld heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki ófyrirleitinn ná- unga misnota örlæti þitt í dag þótt fjárhagurinn hafi farið batnandi. Hugsaðu um fjöl- skylduna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Pentium 100MHZ £1 [rnteLTrit orVkubbáse^tt) - lOOMhZ Intel örgjörvi - 8mb innra minni - 14" lággeisla litaskjár - 1280mb harður diskur - Plug & Play Bios • PCI gagnabrautir - Windows 95 lyklaborð - Mús - Cirrus Logic Skjákort 1mb • 3.5" disklingadrif Bfsyhraða^geisTadrif) B(Í6rbÍta{hjíáðkört| Microsoft Wmdows 95 UPPSETT Http://www.mmedia.is/bttolvur Grensásvegur 3 • Sími: 5885900 Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bíla á sýningarsvæðið. Toyota Carina GLi 2000 '95, grænsans., sjálf- sk., ek. 19 þ. km, álfelgur, rafm. í öllu, geislaspi- lari, spoiler o.fl. V. 1.850 þús. Pontiac Transport 3.8 SE '92, sjálfsk. m/öllu, ek. aði ens 55 þ. km. V. 2.090 þús. Suzuki Swift GL '92 rauður, 5 dyra, 5 gíra, ek. 106 þ. km. V. 490 þús. Sk. ód. Cherokee Laredo 4,0, '90, álfelgur, rafdr. rúður o.fl. Ek. 73 þ. km. Fallegur bíll. V. 1.690 þ. Chervolet Silverado 3500 44 '95, 6,5 I diesel Turbo, sjálfsk. Er á tvöf. að aftan, plasthús o.fl. Ek. 20 þ. km. V. 3.100 þús. Ath. skipti á iðnaðarhúsn. eða dýrari jeppa. Hyundai Elantra 1,8c GLSi '96, ek. 10 þ. km, rafdr. rúð ur, saml. sjálfsk. o.fl., hvítur. V. 1.480 þús. Nissan Sunny SLX 1,6, 3 dyra '93, dökkbl, rafdr. rúð ur o.fl., sjálfsk., ek. aðeins 32 þ. km. V. 960 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Nissan Primera 2.0 SLX ‘93, 5 g., ek. 38 þ. km, spoil er, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. V. 1.300 þús. Toyota Corolla Touring XL station 44 ’91,5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þýs. M. Benz 230E '86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Nissan Terrano V-6 '95, blár, sjálfsk., ek 17 þ. km, sóllúga, rafd. rúður, spoiler o.fl. o.fl. Sem nýr. V. 3.150 þús. Toyota Corolla Sedan '87, hvítur, 5 g., ek 129 þ. Góður bíll. V. 350 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn-sans., 5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Renault 21 Nevada 44 station '90, rauöur, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. í öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grásans., rafm. í rúðum o.fl., ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g., ek. 93 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bíl mögul.). Range Rover breyttur fjallabíll" ‘72. V. 570 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0 ol '93, grænn, sjálfsk. m/öllu, ek. 94 þ. km. V. 2.850 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler o.fl. V. 870 þús. GMC Safari 44 XT '94, 4,3, rafm. í öllu, extra lang ur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. S Toyota Hilux Ex Cap V-6, '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 32" dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Nissan Patrol diesel Turbo Hi Roof (langur) '86, 5 g., ek. 220 þ. km, 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjað ur. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Bílamarkaburtnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbra Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Ford Lincoln Continental V-6 (3,8) '90, einn m. öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km, upp hækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérílokki. V. 2.680 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '93, sjálfsk., ek. 47 þ. km, saml. rafm. í rúðum. V. 990 þ. (Bein sala). Toyota Corolla XLIi HB. '96, 5 dyra, 5 gíra, ek. 10 þ. km, steingrár, rafm. í rúð um, þjófavörn o.fl. V. 1.270 þ. Nýr bíll: VW Golf GL 2000i '96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauöur. V. 1.385 þús. M. Benz 230E '81, beinsk., gott eintak. Tilboðsv. 290 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 '92, sóllúga, Sjálf- sk. o.fl. Blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. BMW 316 i '95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra græn sans. V. 1.980 þús, sem nýr. - Gœðavara Gjafavdi a — matar og kafnslell. Allir vei óflokkar. Xcderi) HeiinsficTgir hönnuöii m.a. Gianni Versate. VEItSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.