Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 30

Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Deyja þorp og miðborgir? „HVAÐ drap ensku þorpin? Vörumarkaðirnir. Hvað er að drepa enskar miðborgir? Hinar stóru verzlunarmiðstöðvar utan miðborganna. Byron Rogers, hinn þekkti dálkahöf- undur Sunday Telegraph, kemst svo að orði í grein um breytingar á brezku þjóðlífi“. Hraðbreyting verzlunarhátta PÉTUR Sveinbjarnarson kemst svo að orði í fréttabréfi Þróunarfélags Reykjavíkur, Miðborginni: „Miklar breytingar hafa orðið á verzlunarháttum í Reykjavík, sem og erlendis, á síðustu áratugum. Stórar verzlunarmiðstöðvar utan miðborgarinnar hafa dregið til sín hluta hefðbundinnar miðborgarverzlunar, svo og verulegan hluta dagvöruverzl- unar frá hverfaverzlunum. A sama tíma heldur „upplýsinga- hraðbrautin" innreið sína. Verzlunarstarfsemi færist í ríkari mæli á veraldarvefinn, í sjónvarp og vörulista. Verzl- un í sjónvarpi og gegnum vörulista veltir nú þegar hundruðum milljóna króna hér á landi.“ Kaupmenn á Árbæjarsafn? „BANDARÍKJAMENN telja að allt að helmingi hefðbund- innar verzlunar í þéttbýli verði hætt innan 5 til 10 ára. Þjón- ustufyrirtæki sem í dag eru á i,.4i i á\ 2. og 3. hæð, svo sem arki- tektastofur, fasteignasölur, lögfræði- og læknastofur, muni flyljast í verzlunarhús- næði á götuhæð. Eftir stendur autt húsnæði sem nýta þarf í ibúðir ef ekki á að fara illa í þróun miðborga. A höfuðborg- arsvæðinu er talað um nauð- syn þess að draga úr bifreiða- umferð. Á sama tíma eru for- réttindi ökumanna sífellt auk- in; ókeypis bílastæði við stór- markaði utan miðborgarinnar og fjölgun dagvöruverzlana á benzínstöðvum sem eingöngu eru miðaðar við þarfir öku- manna. Innan fárra ára munu yngstu borgararnir í Reykja- vík eiga þann kost einan að fara yfir hættulegar hrað- brautir til að kaupa „bland í poka“! Fólk þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af sjoppum og kaupmaðurinn í hverfinu verður aðeins til á mynd í Árbæjarsafni. Sömu lögmál gilda um mið- borg Reykjavíkur og aðrar miðborgir. Miðborgir eru lif- andi - þær breytast og þró- ast... Það verður sífellt að að- laga þær nýjum skilyrðum svo þær dafni sem bezt við ríkj- andi aðstæður....“ APOTEK KVÖLD-, NÆTIIR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 19.-25. júlí er Háa- leitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið alla nóttina, en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til 22.___________________________________ 'tíORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. ~ NESAPÓTEK: Opið virka daga kil 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarafiótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. ^.SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. IMýtt neyðarnúmer fyrlr_________________ allt landlö - 112. BRÁÐAMÓTTAK A íyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._______________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sál- aríiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum aJlan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2363. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8—10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖDIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggiandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis-oglögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.______________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, . [>ósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 S Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Aizheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxjrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ^jónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. _ FÉLAGIÐ (SLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEHHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS. Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Ítai 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiftj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma 587- 5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatáni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.__________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylýavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Simi: 552-4440.__________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sém fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, ljölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opiö kl. 9-16 virka daga. Ifyr- ir unglinga sem eru í vandiæðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624.__________________ TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðning^s sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí og júní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðaisala s. 552-8588, bréf- sími 562-3057.___________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30._______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23 SIÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR____________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-Kstud. kl. 16-19.30, laugard, ogsunnud. kl. 14-19.30._ HAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími frjáls alla daga.________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT________________________ VAKTPJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 söfn__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurtxjrgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFNlSIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BOKGAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7155. BORGARHÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiS mánud. - fostud. 10-20,_____________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alladaga vikunnar kl. 10-18. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFN ARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið allavirkadagafrákl.9-17ogl3-17umhelgar. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þri^ud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.________ I.ISTASAFN ISLANDS, Frikirkjuvcgi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GEKDAK- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in ásamatfma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: F'rá l.júnítil 14. septemberersafn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUK v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 669-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAIt, Bcrgstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- FRÉTTIR Gospelmessa í Seljakirkju GUÐSÞJÓNUSTUR í Seljakirkju hafa í júlí verið á sunnudagskvöld- um kl. 20. Þessi tími er valinn til þess að þeir sem vilja sækja kirkju geti átt nokkuð heila helgi til ferða- laga en átt stund í kirkjunni sinni áður en ný vinnuvika hefst, segir í fréttatilkynningu. Guðsþjónustan næstkomandi sunnudagskvöld 21. júlí er Gospel- messa með altarisgöngu. Þar mun lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiða söng undir stjórn Óskars Einarsson- ar. Hljóðfæraleikarar verða Krist- inn Svavarsson á saxófón, Páll E. Pálsson á bassa og Óskar Einarsson á flygil. Einsöng syngur Hrönn Svansdóttir og prestur er sr. Ágúst Einarsson. Léttar veitingar að messu lokinni. -------------- Ottu- og mið- morgunganga á Hafnardaginn í NÓTT, laugardaginn 20. júlí, Hafnardaginn, stendur Hafnar- gönguhópurinn fyrir gönguferð og siglingu umhverfis gamla Seltjarn- amesið. Mæting er við Hafnarhúsið við sólris kl. 4.00 síðla nætur. Þaðan verður gengið með ströndinni inn í Sundahöfn að Sundakaffi. Þar gefst kostur á að fá sér kaffisopa. Frá Sundakaffi verður farið kl. 6.30 inn í Elliðaárvog og verið við Hitaveitu- stokkinn kl. 7.00. Síðan gengið nið- ur Fossvogsdalinn, verið við nýju göngubrúna kl. 8.15 og í Nauthóls- vík kl. 9.00. Komutíma á ofan- greinda staði gæti seinkað lítillega. Úr Nauthólsvík verður val um að ganga áfram með ströndinni og um háskólahverfið niður á höfn eða ef veður leyfír að sigla með Maríusúð- inni út Skeijafjörðinn og fyrir Suður- nes og Gróttu og inn Engeyjarsund í gömlu höfnina. Þangað verður komið í báðum tilfellum um kl. 10. ing á úrvali verka eftir Ásgrim Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYKAKBAKKA: H6p- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI:Mánud. - fostud. kl. 13-19._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiú sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562._______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Slmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin erop- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í l)öð og heita potta alla daga. Vesturbæjaríaug, l-augar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Ijaugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnaríjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9—12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fost kl. 7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fdstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUK: Opin mánud.- fiistud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGINI GARÐI:Opinmán.-föst. kl. 10-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. l^iugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fcist 7-20.30. Ijaugard. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 431-2643.________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.