Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.07.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni BSI Annarri umferð í bikarkeppninni er um það bil að Ijúka, en síðasti dagur er nk. sunnudagur, 21. júlí, en hér eru úrslit úr þeim leikjum sem lokið er. Stefanía Skarphéðinsd. - Rúnar Einarss. 106-97 Valdimar Elíasson - Hrafnhildur Skúiad. 68-98 | Sigmundur Stefánsson - Grandi hf. 110-66 Nectarhf.-GuðlaugurSveinsson 94-73 I VÍB - Suðurland 88-30 I Sérsveitin - Garðar Garðarsson 47-146 Halldór Már Sverrisson - Búlki 68-155 Eurocard - +Film 116-68 Gísli Þórarinsson - Aðalsteinn Jónsson 102-125 Ingvar Jónsson - Jón Ág. Guðmundsson 70-102 Bændasamtökin - Erlendur Jónsson 83-140 Sumarbrids Mánudaginn 15. júlí spiluðu 35 pör I Mitchell tvímenning með forgefnum 1 spilum. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör urðu: NS Sigfús Þórðarson - Garðar Garðarsson 483 Jón Stefánsson - Óli Björn Gunnarsson 477 Hjálmar S. Pálsson - Júlíus Snorrason 476 AV Eirikur Hjaltason - Hjalti Elíasson 532 Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 512 Hallgrímur Hallgrímsson - Guðni Hallgrímss. 507 Enn met í mætingu Þriðjudaginn 16. júlí mættu 38 pör | til leiks og er það met í sumar. Spilað- ur var Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. Spilaðar voru 15 um- ferðir með 2 spilum á milli para. Með- alskor var 420 og efstu pör urðu: NS EyþórJónsson-ÓmarOlgeirsson 517 Sverrir Ármannsson - Sig. B. Þorsteinsson 517 María Ásmundsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 473 AV Hermann Friðriksson - Þórður Sigfússon 509 Sævin Bjamason - Guðmundur Baldursson 493 Ásmundur Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen 482 Spennandi staða í vikukeppninni Næsti vikumeistari fær glæsilegan málsverð að launum á veitingastaðn- um L.A. Café. Staðan í keppninni um vikumeistaratitilinn 15.-21. júlí er nú þessi: Þórður Sigfússon, 47 bronsstig, Hermann Friðriksson, 44, Hjalti Elías- son, 44, Eiríkur Hjaltason, 44, Sigfús Þórðarson, 44, Garðar Garðarsson, 44, Sverrir Ármannsson, 41, Sigurður B. Þorsteinsson, 41. Spennandi lokasprettur er í uppsigl- ingu og ólíklegt að úrslitin ráðist fyrr en á sunnudagskvöld, en þá er síðasta spilakvöldið í þessari vikukeppni. Miðnætursveitakeppni á föstudagskvöldum Bryddað verður upp á þeirri nýjung að hafa útsláttarsveitakeppni eftir að spilamennsku lýkur á föstudagskvöld- um. Spilaðir verða 6 spila leikir með útsláttarformi þar til ein sveit stendur uppi sem sigurvegari. Spilað verður um bronsstig og er keppnisgjaid kr. 100 á spilara pr. leik. Vantar þig VIN að tala við? VINALÍNAN Vinur í raun! 561 6464 • 800 6464 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 33 Pentium 100MHZ BjTnteliTriton^kubúasettl E]f256kbkrpipeIineTBursF[Cach - 100MHZ Intel örgjörvi - 8mb innra minni - 14" lággeisla litaskjár - 1280mb harður diskur - Plug & Play Bios • PCI gagnabrautir - Windows 95 lyklaborð - Mús - Cirrus Logic Skjákort 1mb - 3.5" disklingadrif Microsoft Wmdows 95 UPPSETT Si,16fbita*hljóðitörtl - Grensásvegur 3 - Sími: 5885900 - WtAWÞAUGL YSINGAR I I I Varmalandsskóli - Borgarfirði Kennarar i i Okkur vantar kennara til starfa á komandi starfsári. Nóg vinna fyrir duglega kennara. Ódýrt húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 435 1300, skóli og 435 1302, heima. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaár. Skólinn er fámennur, nemendur á næsta vetri verða aðeins um 50 í 1.-10. bekk. íþróttakennari þarf því að geta kennt bók- legar greinar líka. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt íþróttahús og sundlaug eru við skólann. Gott húsnæði er til reiðu fyrir kennara. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131. Starfskraftur óskast Nýstofnað innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni, sem getur unnið sjálfstætt og séð um innkaup á tilbúnum, sérhönnuðum fatnaði. Ensku- og þýskukunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf fyrir snyrtilegan, kurteisan starfsmann með fallega framkomu. Upplýsingar í dag og á morgun milli kl. 17-19 í síma 555 3340. Ásdís. 2. stýrimaður óskast strax á togara, sem er að fara til veiða í „Smuguna". Aflinn verður saltaður um borð. Upplýsingar hjá Granda hf. í síma 550 1081 og hjá skipstjóra í síma 565 4056. Q grMSi K I P U L A G R í K I S I N S Vesturlandsvegur, hringvegur í Hvalfirði um Botnsvog Niðurstöður frum- athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um- hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu Vesturlandsvegar, hringvegar í Hvalfirði um Botnsvog. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Vegagerðarinn- ar, umsögnum, athugasemdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http://www.islag.is Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Bókasafn Reykjanesbæjar Barnabókavörður Laus er til umsóknar 80% staða barnabóka- varðar við Bókasafn Reykjanesbæjar. Starfið er fólgið í umsjón með þjónustu við börn og unglinga ásamt almennum bóka- varðarstörfum og er að hluta kvöld- og helg- arvinna. Bókasafnsfræði eða sambærileg menntun áskilin. Laun skv. launasammingi bæjarins og STRB. Umsóknarfrestur er til 26. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarbókavörður, Hulda Björk Þorkelsdóttir, í síma 421 5155. Ath.: Bókasafnið er reyklaus vinnustaður! Bæjarbókavörður Reykjanesbæjar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 23. júlí 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 59, Suðureyri, þingl. eigandi Aldey hf., gerðarbeiðandi Fisk- veiöasjóður Islands. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eigandi Sigurður Jónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðarstræti 32, 0101, a.e., (safirði, þingl. eigandi Heiðrún Rafns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hnífsdalsvegur 8, n.e., (safirði, þingl. eigandi Kolbrún Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Mjailargata 6A, 0101, ísafirði, þingl. eigandi Þórir G. Hinriksson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Sýslumaðurinn á ísafirði. 18. júlí 1996. Smd auglýsingor HJONABANDS- SKÓLINN Sfmi: 562-9911 FÉLACSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir: Laugardagur 20. júlí kl.9.00: Laxárgljúfur - Hrunakrókur. Ekið inn á „Línuveginn" að Stóru Laxá, gengið meðfram gljúfrun- um (ca 6 klst.) og bíllinn bíður v/Kaldbak. Verð kr. 2.500. Sunnudagur21.júlí: 1) Kl. 10.30 Ölkelduháls - Úlfljótsvatn. Gengið frá Orr- ustuhól, um Svínahlíð og áfram Ölkelduháls að Úlfljótsvatni. 2) Kl. 13.00 Háhryggur - Heng- ill. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. 3) Kl. 8.00 Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 2.700. Helgarferðir 19.-21. júlí: Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Brottför kl. 20.00 föstudag. 20. júlí-21. júlí: Brottför kl. 8.00 (laugardag): Yfir Fimmvörðuháls (2 dagar. Geng- ið frá Skógum (ca 8 klst.). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. Feröafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.