Morgunblaðið - 19.07.1996, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.07.1996, Qupperneq 34
34 FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ‘Bamama Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin (All natural Chemlcal Free) □ Verndandi, húðnærandi og uppbyggjandi Banana Boat Body Lotioa m/Aloe Vera, A, B2, B5, D og E-vítamín og sólvöm »4. P Banana Boat rakakrem f/andlit m/sólvörn 48,115,123. □ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins vírtasta húðsérfræðings Norðurlandanna. Prófaðu Naturica Ört+krám og Naturíca Hud+krém húðkremin sem alir eru að tala um. □ Hvers vegna að borga um eða yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þú getur fengið 100% Naturica Akta Propolis á innan við 1000 kr? □ Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. - 1000 kr. (tæpur hálfur litri) Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öilum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstig 201? 562 6275 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! r STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ACO töflurnar komnar aftur Tegund: Verð: Stærðir: Litir: Hvítir, KRINGLUNNI 8-12 SlMI 568 9212 Gina kr. 3.495 36-41 drappaðir Tegund: Janet Verð: kr. 3.495 Stærðir: 36-41 Litir: Hvítir, drappaðir og svartir STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA SÍMI 551 8519 Móttaka á notuðum skóm hjá okkur og gámastöðum Sorpu 5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs J Heildræn heilsa Lífsstíll nýrra tíma 26. - 28. júlí við Meðalfellsvatn í Kjós Útihátíð um óhefðbundnar lækningar og heilun Meðal efnis verður Fyrirlestrar, Sogaæðanudd, Heilun, Nálastungur, Yoga, Qi gong, Reiki, Súrefnislækningar, Áruteikningar, Ljós og huóð, Spámiðlar, InDVERSK LÆKNISFRÆÐI, IlMOLÍUR. NÝJAR AÐFERÐIR ILÆKNISFRÆÐI, Kinisologi, Kristalheilun, Skyggnilýsing, Einkatímar, Hugleiðslur, Persónuleg ráðgjöf, Hugefli, Kvöldvökur og margt fleira Fjölskylduhátíð, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta dagskrá fyrir alla. Börnin mega fylgjast með umhirðu dýra. Veiðileyfi í Meðalfellsvatni eru innifalin Aðgangseyrir aðeins kr. 2000.- Allt innifalið nema einkatímar Meðal gesta og fyrirlesara verða: Ann May, Árni Svavarsson, Björgvin Guðjónsson, Einar Þorsteinn Ásgeirsson, Garðar Garðarsson, Guðjón Kristjánsson, Guðmundur Skarphéðinsson, Guðmundur Rafn Geirdal, Hannes Stígsson, Hallgrímur Magnússon, Kristján Einarsson, Lára Halla Snæfells, Matti Ósvald, Selma Júlíusdóttir, Sigurrós Snæhólm, Sigurður Vilhjálmsson, Úlfur Ragnarsson, Þorsteinn Barðason, Ævar Jóhannesson og margir fleiri. Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 22. júlí hjá Nýjum Tímum, að Dugguvogi 12, R (græna húsið). Verð aðgöngumiöa í forsölu kr. 1800.- Nánari upplýsingar í síma: 581-3595 I DAG inn var. Indverjinn Anand (2.735) hafði hvítt og átti leik, en ungverska stúlkan, Júdit Polgar (2.665) var með svart. 26. Rfxe5! - (Mun sterkara en 26. Rxa5 — Rf5 með hót- uninni Rg3) 26. - fxe5 27. Hxe5+ - Kd7 28. Hd5+ - Kc8 29. Hxf8! - Hdxf8 30. Hxc5+ - Kb8 31. Hxa5 (Sigur blasir við Anand þar sem hann fær biskup og fjögur peð fyrir hrók) 31. — h4 32. Hb8+ - Kc7 33. Bxb4 - He8 34. Bd6+ - Kd7 35. Hb7+ - Ke6 36. Be5 og Júdit gafst upp því hún tapar ennþá meira liði. SKÁK Llmsjón Margcir Pétursson Hvítur ieikur og vinnur STAÐAN kom upp á stór- mótinu í Dortmund í Þýska- landi sem lauk á sunnudag- Með morgunkaffinu FARÐU nú og taktu til SEGÐU aaaa. í herberginu þínu. VIJVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Armband fannst KVENARMBAND fannst í Garðabæ um miðjan júní. Upplýsingar í síma 565-7935. Myndavél tapaðist MYNDAVÉL í svörtu hulstri tapaðist í Þórs- mörk fyrstu helgina í júlí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 554-2384. Fundariaun. Peysur töpuðust TVÆR peysur töpuðust úr garði á Fálkagötu 5. Þetta voru tvær dökkblá- ar joggingpeysur, önnur með hettu. Finnandi vin- samlega hririgi í síma 551-8044. Gullhringur fannst GULLHRINGUR með steinum fannst fyrir utan Strandgötu 25 í Hafnar- fírði sl. helgi. Upplýs- ingar í síma 555-2385. Gæludýr Kettlingar ÞRÍR sérlega fallegir svartir og hvítir kettling- ar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í vinnusíma 587-6323. Guðbjörg. Kettlingur VEGNA ofnæmis á heimilinu óskast nýtt gott heimili fyrir þriggja mánaða gráan fress- kettling. Upplýsingar í síma 565-3831 og 482-2604. Gunnar. ÉG get verið komin þangað eftir fimm mínútur. Ég þarf bara að taka til í herberginu mínu áður en ég fer út. ... elska hann og virða og standa með honum í blíðu og stríðu, gegnum leiktið enska boltans, keppnistímabil golfklúbbsins og kappaksturinn í Monte Carlo. Yíkveiji skrifar... O* LYMPÍULEIKARNIR hefjast í Atlanta í Bandaríkjunum í kvöld með tilheyrandi skrautsýn- ingu, sem eflaust á eftir að verða eftirminnileg miðað við það sem áður hefur sést á vettvangi sem þessum. Eftirminnilegastir verða leikarnir fyrir þátttakendurna sjálfa sem næstu vikumar beijast um gull og aðra góðmálma, en einnig við að setja ný landsmet, bæta fyrri árangur og leitast við að verða sjálf- um sér, löndum og þjóðum til sóma. Stórveldin eiga eðlilega fremstu íþróttamennina í flestum greinum og einoka sumar þeirra alveg. Það breytir því þó ekki að á þessum leikum sem öðrum munu margir óvæntir hlutir gerast og nýjar stjörnur frá lítt þekktum ríkjum skjóta upp kollinum. Það verður við ramman reip að draga hjá íslensku keppendunum, en vonandi ná þeir að sýna sitt besta og þá er jafnvel von til að einhver þeirra komist í hóp þeirra allra bestu. Öll hafa þau með vinnu sinni og dugnaði^ tryggt sér verð- skuldað sæti á Ólympíuleikum og það kæmi skrifara ekki á óvart að Jón Arnar Magnússon stæði meðal þeirra efstu að lokinni tugþrautar- keppninni. Sjálf hugsun Olympíuleikanna, að taka þátt og efla andann, nær vonandi að lifa á þessum leikum. Fjármagnið sem tengt er íþrótta- hreyfingunni eykst stöðugt og mik- ið er í húfí fyrir keppendur og að- standendur. Vonandi fellur hin holla keppni íþróttaæsku heimsins ekki í skuggann fyrir ólöglegum lyfjum, spillingu, glæpum, auglýsingaskr- umi og öðru slíku. xxx SKRIFARI er þeirrar náttúru að hafa gaman af að grúska í pappírum úr ólíkum áttum og ekki skemmir fyrir ef þeir bjóða upp á talnaefni sem hægt er að rýna í. Veðráttan er eitt þeirra rita sem berst inn á borðið nokkrum sinnum á ári og sannarlega er þar efni sem gaman er að skoða. Yfirlit um veð- ur víða um land er þarna tíundað frá mánuði til mánaðar en Veður- stofan gefur ritið út 12 sinnum á ári. Sá stóri galli er þó á gjöf Njarð- ar að upplýsingar í blaðinu eru rúm- lega árs gamlar þegar þær koma fyrir augu lesenda. Þannig innihélt sendingin frá Veðurstofunni sem barst í vikubyrjun yfirlit um veðrið á vormánuðum árið 1995. Á tölvu- og tækniöld hlýtur að vera hægt að safna þessum upplýsingum og koma á framfæri á hraðvirkari hátt en nú er gert. Veðurfréttir eru sendar Veðurstofunni oft á dag og komið margsinnis daglega á fram- færi í fjölmiðlum. Með það í huga fær skrifari ekki skilið hvers vegna Veðráttan getur ekki verið tilbúin fljótlega eftir að mánuðurinn sem yfirleitið fjallar um, er liðinn. Að sjálfsögðu eru miklar heimild- ir í þessu riti og eflaust margir sem safna svona veðurupplýsingum. Eftir áratug eða svo skiptir það safnararana og annálaritarana ekki öllu máli hvenær nákvæmlega svona rit kom út og kvörtun eins og þessi skiptir þá ekki máli. En árið 1996 skiptir það máli að koma upplýsingum á framfæri strax, svo einfalt er það, hvort sem þær eru um veður eða fréttir af öðru sem skiptir máli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.