Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 40

Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 40
40 FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞÚ HEYRIR MUNINN JIM CARREY MATTHEW BRODERICK Tengdu þig við THE CABLE tíUY á Alnetinu: http://www.vortex.is/cable guy oq fáðu geggjaðar upplýsinar beint í aéo!! Allir fá tilboðsmiða sem veitir frían internet aðgang í einn mánuð hjá Hringiðunni. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12. ára. EINUM OF MIKIÐ Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBÍÓLÍNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BlÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065 Chas Chandler látínn CHAS Chandler, sem uppgötvaði Jimi heitinn Hendrix og spilaði á bassa í hljómsveitinni Animals á sjöunda áratugnum, lést á mið- vikudaginn 57 ára að aldri. Chandler var einn af stofnendum Animals, sem meðal annars gerði þjóðlagið „House of the Rising Sun“ gífurlega vinsælt. Eftir að hljómsveitin hætti rakst Chandler á Jimi Hendrix í New York og fékk hann til að koma tii London, þar sem fólk kynni betur að meta tóna gítarsnillingsins. Seinna stjórnaði Chandler með- al annars upptökum á Hendrix- lögunum „Hey Joe“, „Purple Haze“ og „The Wind Cries Mary“, auk þess sem hann starfaði sem umboðsmaður hans. Sagt er að peningavandamál Hendrix hafi fyrst hafist þegar ChAs sagði umboðsstarfinu upp. CHANDLER uppgötvaði Jimi Hendrix. 1996 Besta mynd Coen Brœdra Premiere „Meistaraverk“ Siskel & Ebert ★ ★ ★ ★ ★ EMPIRE ...og vandræöin orðin svo mikil að hann ákveður að hætta við allt saman... En það er ekki svo Otrúleg, sönn aubvelt! saga ei'tir Joel & Ethan Coen Lausnargjaldið er nokkuö hærra en Jerry Lundegaard sagði til um í upphafi... HASK0LABI0 c3k_0 SNORRABRAUT 37, SÍMI SS2 5211 OG 5S1 1384 lEEEHj . ÁKVÖR' Wm^ ^ HÆPNASTA Sýnd kl. 5, 6 .45, 9 oq 11. b.í 16. í THX DIGITAL Sýr íd í sal 2. kl. 6.45 og 11. nramnn fjfh / '///]» íh fiV&tT*b iliTt I í’/ .»5. J ■ ■ f'.■■■■''£ l’- ' E, ;í. |-8; i* " |J 1 - ■ V s ■ 1 Nýr og betri Burt? Ódýr flugfargjöld London fií. 22.000,- ÁS,e 27500,- Innifalið flug báðar leiðir og allir flugvallarskattar hrukkulaus Burt á frumsýn- ingu „Striptease". arsverðlauna, en þau verðlaun hefur hann aldrei hlotið. Það væru fyrstu góðu fréttirnar sem hann fengi i langan tíma, en hann hefur átt í fjárhagsörðug- leikum í kjölfar skilnaðar við leikkonuna Loni Anderson. NÝLEG mynd af gamla góða Burt; yfirvararskeggið á sin- um stað. TALIÐ ER nokkuð víst að Burt Reynolds hafi farið í andlitslyft- ingu nýlega, enda er hann ung- legur miðað við aldur, sextugur maðurinn. Kannski hefur skegg- leysið eitthvað að segja, en hann var nær óþekkjanlegur á frum- sýningu myndarinnar „Stripte- ase“ á dögunum. Frammistaða Burts í myndinni þykir góð og jafnvel er talað um að hann hljóti tilnefningu til Ósk- íp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.