Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 41

Morgunblaðið - 19.07.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1996 41 Á SÍÐUS Niutíu mífm Sex kúlaf?m Ekkert val. HX DIGITAL SIMI 553 - 2075 STÓRMYNDIN PERSÓNUR í NÆRMYND JLOjE M DIGITAL ..' ' ■ * I RG3ERT REDFORD j Sannarlega hrlfandi nútín ástarsaga. Robert Redfor og Michelle Pfeiffer eru 1 mögnuð saman!" - David Sheehan, CBS-T MICHELLE PFEIFFER Samleikur Robert Redford og Michelle Pfeiffer er Ukastur töfrumJ" - Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEW Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þiö bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk: Robert Redford og Michelle Peiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. •PETERWELLER 1 JENNIFER RUBIN KöSKUR ;j | «pP|t|t ur smiðju AIien Jpp&Robocojj kemur eru éinhver ognvænlegustu loim som súst íi.if.i v»<i hvita tjaldinu o,cj »^KR|idfy)Uan við þá er sem neglir ^Pjjj^l^i^ætið. Ekki talin j tátigastrekkta og hjartveika. Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast moroingi? Johnny Depp er í bessum sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 16. — sími 551 9000 FRUMSYNUM GAMANMYNDINA: I BOLAKAFI imm i Mynd sem fjallar um kafbátaforingja á ryðguðum díselkafbát og vægast sagt skrautlega áhöfn hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer (Fraiser og Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýn^d^^^^^^LJ^áræJ „Á bólakaf “ í Regnboganum GAMANMYNDIN „Down Per- iscope" eða Á bólakaf hefur verið tekin til sýninga í Regnboganum. Aðalhlutverk myndarinnar er í hönd- um Kelsey Grammer, sem er íslend- ingum að góðu kunnur fyrir túlkun sína á sálfræðingnum Frasier úr samnefndum sjónvarpsþáttum og úr sjónvarpsþáttunum „Cheers" sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir ekki margt löngu. Leikstjóri er David S. Ward. Sjóliðsforingjann Thomas Dodge (Kelsey Grammer) hefur alltaf dreymt um að stýra fullkomnum kjarnorkukafbát á stærð við fót- boltavöll og öðlast þannig völd og virðingu innan hersins. Dodge hefur hinsvegar verið þekktur fyrir allt annað en góða hegð- un og þykir ekki hafa mikla stjórnunarhæfileika. Einn daginn virðist sem draumurinn ætli að rætast þegar hann er kailaður til þjónustu við herinn sem stjórnandi kafbáts. Vonbrigðin verða hins vegar mikil þegar hann kemst að því að kafbáturinn sem hann á að stjórna er gamall díselbátur úr seinni heimsstyijöld- inni og áhöfnin sem honum fylgir er samansafn af helstu ómögum sjó- hersins. Þeir eru settir í verkefni sem forráðamenn sjóhersins vita að þeir munu klúðra til þess að geta losað sig við þá í eitt skipti fyrir öll. Nú reynir fyrst á hæfni Dodge sem stjórnanda og það er að duga eða drepast fyrir hann og áhöfn hans sem reyna að ná settu marki með sínum eigin aðferðum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. bj. 14. Sýnd kl. 9, og 11. B.i. 12 Siðustu sýningar! STRIPIMSE lluLb 4.*OU 1 Nr. 1 i Bandaríkjunum. Stærsta opnum allra tíma. Aðsóknarmesta mynd allra tíma? COURAGE —UNDER'— FIRE Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frum- sýnir Fargo HÁSKÓLABÍÓ sýnir kvikmyndina Fargo eftir bræðuma Joel og Eth- an Coen. Með aðalhlutverk fara Frances McDormand (Mississippi Burning), Steve Buscemi (Res- ervoir Dogs) og William H. Macy. Þessi sjötta mynd Coen bræðra þykir bera keim af hinni klassísku mynd þeirra Blood Simple en aðr- ar myndir þeirra eru Raizing Ariz- ona, Miller’s Crossing, Barton Fink og The Hudsucker Proxy. Joel Coen var valinn besti leik- stjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor fyrir myndina. Fargo er svört kómedía, sem byggir á sönnum atburðum sem gerðust í hinum undarlega smábæ Fargo í Minnesota (en Islendingar ku hafa verið meðal frumbyggja þess bæj- ar). Bílasalinn Jerry Lundegaard situr í mikilli skuldasúpu og til þess að losna úr henni ákveður hann að fá tvo smákrimma til þess að ræna eiginkonu sinni og hyggst kúga fé út úr forríkum tengdaföður sínum. Áætlunin fer forgörðum þegar krimmarnir myrða lögreglumann og tvo sak- lausa vegfarendur og lögreglu- stjórinn Marge Gunderson þarf að kljást við fyrsta morðmál sitt. Francis McDormand hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á hinni þrautseigu og kasóléttu lögreglu- konu, en hún er eiginkona Joel Coen. Coen bræður eru hér á heimaslóðum og gera grín að und- arlegum siðvenjum hinna skandin- avískættuðu Minnesota-búa. Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.